Alþýðublaðið - 11.10.1969, Síða 3

Alþýðublaðið - 11.10.1969, Síða 3
Alþýðublaðið 11. október 1969 3 BENEDIKT 6RÖNDAL UM HELGINA flokka varð mjög umdeild, og vafalaust eru menn ekki á einu máli um það í dag, hvort eitt- hvað hefði gengið betur síð- ustu tólf mánuði, ef þjóðstjórn hefði glímt við erfiðleikana — gengi krónunnar, rekstur fram- leiðslugreinanna og atvinnu- leysið. í dag heyrast ekki nefndar hugmyndir um slíka stjórnar- breytingu. Ríkisstjórnin er fastari í sessi en hún hefur verið síðustu 2—3 ár, en sundrungin ríkir í röðum stjórnarandstæðinga. Þess vegna hefur haustið verið tíð- indalítið í stjórnmálaheiminum, Svo getur farið, að ýms ! grundvallaratriði stjórnmál- anna komi við sögu á alþingi | í vetur. Þar ber hæst útgáfu pólitískra blaða og sú spurn- ing, hvort peningavaldið eigi að ráða, hverjir fái aðstöðu til að koma skoðunum sínum á framfæri við almenning á prenti og hverjir ekki. Einnig mun koma til umræðu aðstaða stjórnarandstæðinga og ó- breyttra stjórnarþingmanna til að gera sér sjálfstæðari grein fyrir þeim aragrúa stórmála, sem undirbúin eru eða leyst af sérfræðingum og ráðherrum. Það er ekki rétt að foragta Hallur Símonarson: VIÐGRŒNA BORÐIÐ ÞINGBYRJUN Alþingismenn voru hátíðleg- ir að vanda er þeir heilsuðu hver öðrum, forsetanum og tveimur biskupum í anddyri þinghússins á öðrum tímanum í gær. Síðan gengu þeir í hala rófu til dómkirkjunnar og hlýddu á guðsorð og góð ráð. Þingsetning getur ekki verið öllu látlausari eða svipminni en hún gerist hér á landi. Það á vel við íslendinga, en þó er skömm fyrir þingið og þjóðina, að dómkirkjan skuli vera gal- tóm, þegar þessi árlegi og merki atburður gerist. Þing- menn mæta flestir til kirkj- unnar, fulltrúar erlendra ríkja (sem telja það skyldu sína) og nokkrir embættismenn sömu- leiðis af skyldurækni. Þar fyr- ir utan eru venjulega sárafáir einstaklingar, sem oft má telja á fingrum. Um þetta leyti í fyrra stóðu yfir viðræður um myndun þjóðstjórnar, sem nokkru síð- ar fóru út um þúfur. Hug- myndin um myndun ráðuneytis með þátttöku fjögurra þing- ef miðað er við sama tíma í fyrra. Ekki er talið líklegt, að nú þurfi að glíma við afkomu út- flutningsatvinnuvega eða hrófla við gengi krónunnar, nema sterlingspundið falli eða eitt- hvað af því tagi gerist. Hins vegar benda allar líkur til þess að erfiðleikar verði á sviði fjár mála ríkisins fram til jóla. Vandinn verður að koma sam- an fjárlögum þannig, að allt verði gert, sem ríkið verður að gera til að halda uppi at- vinnu, án þess að til komi nýj- ar ráðstafanir til tekjuöflunar. Þetta mun reynast erfitt. 1 Þá benda líkur til, að þetta þing verði að fjalla um hugs- anlega aðild íslands að EFTA, og gæti farið svo, að það yrði mesta pólitíska deilumálið í vetur. Er það að vonum, því að sú ákvörðun verður sann- arlega söguleg og mun hafa viðamikil áhrif á örlög þjóðar- innar á komandi áratugum, hver sem niðurstaðan verður. Vinstristúdentar hristi af sér slenið □ Verðandi, samtök stofnuð af mönnum úr þrem pólitísk- urri félögum í Háskólanum, Félagi jaftíaðarmanna, frjáls- lyndra ög róttækra, sendi frá sér syphljóðandi tilkynningu í jáer vegna kosninga í stjórn hina sérfróðu embættismenn, því stjórnkerfi okkar mundi í dag varla komast af án þeirra. I Hins vegar er lýðræðisleg I nauðsyn, að alþingi styrki að- stöðu sína til að taka frekar í sínar hendur val á milli þeirra leiða, sem sérfræðingpr benda á til lausnar hverjum vanda, og auki þátttöku sína I í raunverulegri stjórn lands- I ins. Það verða mörg góð fram- faramál til meðferðar á þing- inu í vetur, eins og venjulega, og þingmenn allra flokka I munu starfa að afgreiðslu þeirra í friðsamlegri samvinnu. ' En almenningur mun taka : meira eftir þeim málum, sem i þingmenn rífast um, og dæma þingið eftir hinu yfirborðs- kennda pexi og þeim áróðri, sem mun fara vaxandi í vet- ur af því að bæjar- og sveita- stjórnarkosningar verða í vor og þingkosningar eftir hálft annað ár. □ Ef þú værir sem Suður að spila fimtm lauf á eftirfarandi spil, og Vestur byrjar á því aö taka tvo hæstu í tígli og spiiar síðan trœnpi, hvernig mundjr þú þá haga útspil- inu? S Á987 H 8754 T D3 L Á97 S G5 H D103 T ÁK8542 L 62 S D1063 H G962 T 1076 L 43 Stúdentafélags Háskóla íslands sem fram fara í dag: „Kl. 13—19 í dag fara fmm kosningar til stjórnar Stúderta : félags Háskóla íslands. 2 list- ar eru í framboði, A-listi Vöku og B-listi Verðanda, félags vinstrisinnaðra stúdenta. Mik- ill hugur er í vinstrisinnuðum stúdentum, enda skipa fram- boðs- og meðmælendalista hans allir helztu baráttumenn fyrir nýsköpun innan Háskól- ans. Kosningaþátttaka undan- farin ár hefur því miður verið lítil, eða um 50% og ber brýna nauðsyn til að allir framfara- sinnaðir stúdentar, sem kenna sig við vinstri stefnu hristi af sér slenið og tryggi með kosn- ingaþátttöku sinni á morgun sigur framfaraaflanna í Háskól anum. LESTRARBÓK Framhald af bls. 16 fagtfá; ef íslenzkir skólamenn , kbma/saman skárra riti handa íslenzkum æskulýð um það tímabil, sem hér er um fjall- að>‘ - S K42 H ÁK T G9 L KDG1085 Útlitið virðist dkki g'læsi- legt, því aulk tapslaganna tveggja í tíglintuim, virðist einn'g tapslagur í spaða. En það er hægt að vinna þetta spil með aðferð, sam við ‘köill um kastþröng — en hún er því miður framandi fyrir allt of marga, sem spilla bridlge. Ég er ekki alveg frá því, að þeir, seim skrifa um bridge ei'gi talsverða sölk á þassu, þar sem þeim hæftt/ir mjög við, að gera 'kastþröngina miklu erfiðari og sjaldgæfari en hún raunverulega er; setj andi fram allskonar dular- fullar formúlur í þvl sam- bandi. En við skulum setja þetta fram á einfaldlan hátt og í sambandi við spiiið hér að ofan, spyrjum við dkkur sjálf hvort möguleiki sé á því, að annar móbherjinn sé með stöðvara í tveimur l'tuim. í þessu tilifelli er nauðsynlegt að það sé í spaða og hjarta. Annað eins hefur ákeð og þeg ar við erum komin að þess- ari niðurstöðu höguim við út- spilinu í samræmi við það. 'Sdmi sagt. Vestur byrjaði að taka á ás og kóng í bígli og síðan spil'aði hann laufi —■ trompi. Við t'ökum eitt tromp í viðbót — og þau eru þá búin hjá móbherjunuim, og vinnum síðan á tvo hæstu í hjarbanu. Ás og kóngur í hjarfa og nú spilum við laufi til að komalát inn í blindan oig þá trompum við hjarta heima. Þetta er nauð- synlegt, þar ,sem þá kemur fram staða, þar sem aðfeins annar mótherjinn getur sböðv að hjartað. Og nú spihim við öllum trompum ökkar og þá kemur fram eftirfarandi loka Staða, þegar eitt tromp er eftir: S G5 T 85 S Á98 H 8 S K42 L 10 1 S D106 H G Nú spilum við tromptíunni og köstum spaða úr blindlum og Austur gtebur palkkað sam an — hann getur ekki varið bæði spaðann og hjartað. Ein failt og gott, ekki satt. En þið haifið kannski teíkið elftir því, þegar þið rannsölk- uðuim spilið, að Vestur gat hneklkt því upþhaflega. Hvernig? Það er slkeimmbi- legb að abhuga það. Þegar Vesbur befur tekið á tvo 'hæstu i tígli kemur hann í veg fyrír, að sagnhafi geti myndað þá stöðu, sem ég hef sýnt hér á undan, með því að spila spaða í þriðja s’lag. Þá hverfur kastþröngin — en það er mun erfiðara að finna vörn, helldur en að vinna spil- ið með aðstoð kasitþröngar, enda er það nú svo og verð- ur víst alltaf, að vörnin er- erfiðasti þáttur brídegespils ins, og um leið sá skemmti- legasti, þegar vel telkst til. I hsím. ÚTBOÐ Kópavogslkaupstaður óskar eftir tilboðum í; frágang lóðar við Bjarnhólastíg. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu minni gegn 2000 króna skilaryggingu. ' Tilboðum skal skila á föstudag 17. þ.m. Bæjarverkfræðingur Kópavogs. "

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.