Alþýðublaðið - 11.10.1969, Page 6

Alþýðublaðið - 11.10.1969, Page 6
6 Alþýðu'blaðið 11. október 1969 □ Finnur Stefánsson, Ólafur Garðarsson og Jóhann G. Jóhannsson eru „Óð- menn.“ Þessir þrír hljóðfæraleikarar eru einjir um það hérlendis að þora að leggja fyrir s:g framúrstefnumúsík eingöngu. Eiga þeir þökk og virðingu skilið fyrir. Hljómsveitin komst á laggirnar eins og hún er nú skipuð, snemma í sumar, en allt eru þettr* bekktir hljómsveitari'n enn. Jóhann nemur píanóleik í Tónlista’ ’ ólanum, spilar á bassa, ermjög efnilegur lagasmiður og góður textahöfundur o« auk alls bessa aðalsöngvari. Ólafur lærir ei’nnig á píanó í Tónlistarakólanuim en le )k- ur -.nnars á trommur. Finnur sbunc'.ar nárn í liögfræði og spilar á gítar. Sem pophlj óðfæraleikarar, sT!á þ?risir etnstsiklingar flest. um öðrum við hér, enda diug- ir eikkert hálfkiák þegar um framúrstefeu er að ræða, ef vel á að taikast. •Óðmenn taika sér hdlzt hina fyrrveramdi Cream og ■ Jimi Hendrix E^perience til fyrirmyndar t. d. í hljóðfæra sk pan og fcelia sfig geta msst af þessum aðilum lært. Verður þass vart í laga- prógrammi beirra sem spann ar um 40 lög. stem flest eiu enn í fclúes-stíl Þeir leggja tilíi'nningu í stefnu sína og segjast fyrr mundu hætta en að leggja fyrir sig svofealað — commerical-pop — Er all ánægjulegt að vita af svo heitttrúuðum listamönnum á. íslandá og sfeömm að þeim slferuli ekfe; hetur fcelkið en raiun v rðist vera á. Stendur bað þó vonandi og áreiðanlega til bóta. S. 1 sunnudagskvöld kiomu Óðmenn fram í sjónvarpinu og kom-u bar á óvart með nofefeur frn’imsamin fög eftir Jóhann. Þau munu vera fyrstu íslenTlku lögin af þessu tagí sem koma fvrir almenn- invsevru oet mætfcti fyrr hafa ver;ð. Hlióðunntafean var heldur ölæm og nu.+u löigin sín því eOtífci nær>*i rnógu vel. Þeir fé’agar háfa hli’ig á að gefa út tv«ogia lepa nlöfu, en bað fcærni tæplpou til gne'ra hérleuidjis salkir íág- fcúmleera unpe^’rudvtkirða bv’í beirra tónllist þarf <?óðan hliómiburð. \ Lös^n -.yrðu efeir þá s;iállfa, en Jóhann hefur sanr'ð m;feig »f te^tum og talsvert atf lög- um. sem fæst hafa heyrzit. Það mun tiJhevra undanW-n:ng- um og þá sérstaklega hér á Í3T>d- a ð textaíhöfun^ur i þesE'arj grein tóhlistar *emji éideilur oig ágæt tilbnevting frá h'nní venjulega and- snouðu ástarsætsúþu. Hér fer á efitir te--ti við laF;ð — Spilltur heimur (,1ag og tevti j G.J.); Spilltur heimur Við lifum öll í spilltum heimi, sem gefur engum grið, þar sem samvizka er engin til og lítil von um frið, þar sem tortryggni og sjálfselska sér eiga engin mörk, þar sem jafnrétti og bræðralag eru orð á hvítri örk. Bissness menn þeir vilja stríð svo seljist þeirra voph, af þeirra völdum er heimurinn sem skíðlogandi otn, - /cjg saklaust fóik fyrir þeirra náð er myrt eða svelt í hel, en hvaða máli skiptir það, meðan okkur líSur vel? — o — Við íslendingar erum þjóð, sem ekki þolir blóð, "látum frundrað kalLí.sjóð og teijum okkur góð, . jog 'allar þjóðir eru eins, þær hugsa bara um sig, . hg.sömu sögu er hægt að segja bæði um þig og mig.. — o — Því við lifum öll í spilltum heimi, sem gefur.engum gfiö, þar sem samvizka er engin til og lítil von um frið, þar sem tortryggni og sjálfselska sér eiga engin mörk, þar sem jafnrétti og bræðralag eru orð á hvítri örk. Rafmagnsverkfræðingar - Rafmagnstæknifræðingar Landsvirkjun óskar eftir að ráða rafmagns- verkfræðinga eða rafmagnstæknifræðinga til að annast álagsssjórn á vöktum í aðal- spennistöð Landsvirkjunar við Geitháls. Umsóknir sendist til skrifstofuistjóra Lands- virkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík, ,sem fyrst og eigi síðar en 1. nóyember n.k. Reykjavík, 6. október 1969.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.