Alþýðublaðið - 11.10.1969, Page 7

Alþýðublaðið - 11.10.1969, Page 7
Alþýðu'blaðið 11. október 1969 7 Farartæki og umferð □ Nú er Oldsmobile, árgerff 1970, að’ (koina á niarkaðinn. Ýmisar tæknilegar nýjungar eru á þessum bíl og nokkrar útlitsbreytingar, pn bíllinn er framleiddur í 10 grunn- gerffum og fjölda undirgerða. Vélarnar hafa veriff endiur- bættar, m. a. eru ventlarnir sjáil'fstil'lt'r, og á það að kcana í veg fyrir að þjöppunin minmki, minnika hávaðann í vélinni og minnfca slit. Enn- fremur heifur út'biiástUTinn verið minnlkaður um 30% ám þess að það gamgi á hlult aflg ins. Fyrir mörgum árum hóf- ust t.lraunir til að nýta betur eldsneytið í Oldsmoibilevél- unum. OWsmöbile 1970 er lika bú inn sérstökum útbúnaði á innsogið, semi dregur úr út- Mæstrinum við gangsötningu þegar vélin er köld. Á myndinni er Oldsmöbile Cutlass Suprema Holyday Coupe 1970. Þjóðverjar herða amferSartö ggjðfina □ Á seinni árum íhafa Þjóð verjar margsinnis liert á um- ferffareglum. Ferffamenn, sem hafa hugsaff sér aff fara með bíla sína til Þýzkalands ættu því aff útvega sér umferða- reglurnar og lesa þær vel. Munið að setja þjóðarein- kennismeriki á bílinn áður en þið farið, ef það gJeymist, getur það kostað 5 mörk, eða 110 kr. ísl., og gjaldeyririnn er dýrmætur. Munig líika eftir hraðatak- möiikunum, þýzlka lögreglan fylg st með yk'kiuT, og það er dýrt að brjóta lögin, Ef þið hafið farangur á toppgrind, athugið þá vlel, að Vel sé gengið frá honum, hann verður að vera ve(l innpalkk aður og svo vel festur niður, að ekfcert geti döttið nrður og ef til vill lernt á öðrum bílum. Brot á þess’um regl- urn eru efcki ódýr. Ef eitthvað kemur fyrir á. hraðbrautunum, má ekki stoppa, heldur verður að halda áfram, að næsta út- stooti, það er nefnileiga stranig H lega bannað að stoppa á veg B unum sjiálfum. jNíu atriði til l að bæta I umferðina I l I l I i I I □ Lars Skiöld, formaður sænsku umferðarnef rdar- innar, hefur lagt fram tillögur að níu atriðum, sem þarf að bæta í umferðinni til að gera hana öruggari. Hann vill fá betri bíla/meiri fræðslu, meiri árvekni betri slysavarnir, réttlátara skattakerfi, betra trygg- ingakerfi, nákvæmari tölulega yfirsýn yfir umferð- ina og meiri rannsóknir. Þetta er aflilt saman gott og blessað, segir sænska blaðið Arbetet, en þelta er allt sam an nokkiuð sem kemur til með að hatfa áhrif langt frami í framtíðina, og eins og á- stand.ð er, þarf einhverjar að gerðir sem hafa áhrif innan skamms tíma. Blaðið gagnrýnir ek'fci S'fci öld, en lætur hann nijóta sann mæil'.s fyrir uppástungur sín ar. Að árvekni verði að auk- ast er bersýniHegt. Reglur eru einslkis nýtar, ef eiklki er hæigt að s'já svo um, að þær séu haldniar. Þ'eissvegna: Nœ'sta sumar má ekki gefa næstum helmingi alfe lögregluiliðsins fri. þann árstíma, þegar um- férðin er hvað mest. Hinar uppástungurnar eru ííka alhyglisverðar. Betri töluleg yfirsýn yfir umferð- ina er forsenda fyrir bættu. trygginga'kerfi Og hvað ranm só'knum viðvílkur, er Ijóst, aö meiri gaum verður að gefa umferðaslysunum, sem er helsti , ,þ j ó ðar s júlkdómu r ‘ ‘ Svía. Það Mýtur að vera eins m ikilvægt að rann'saka orsök umferðaróhappa eins og or- sök krábhameins, seigir Arlb- eitet. I Heima- smíðuð bifreið □ Þennan bíl smíffuðu þi'ír ungir vestur-þýzkir menn, ritstjórar bílablaffsins „Gute Fahrt“ (Góða tferð). Þetta er lítill sportbíll, alveg tilvalinn fyrir ungt fólk, eins og mynd in • ber imeff sér. Bíllinn er néfndur eltir blaðinu og er byggður á Volkswagenundir vagn og kostar um 4000 rnörk eða 88.000 krónur. :

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.