Alþýðublaðið - 11.10.1969, Page 8

Alþýðublaðið - 11.10.1969, Page 8
8 Alþýðublaðið 11. október 1969 □ Flestir íslenzkir fuglar eru meira og minna frið- aðir, sumir allt árið, aðrir um takmarkaðan tíma, að- eins fimm tegundir eru með öllu ófriðaðar. Lög um friðun einstakra tegunda hafa lengi verið í gildi hé? á landi, t.d. æðarfugls. Almenn lög um friðun fugla og eggja voru hins vegar ekki sett fyrr en árið 1930 og síðan voru sett almenn lög um fuglaveiðar og íuglafriðun 1954 eg endurskoðuð 1966. Því miður liefur það viljað við brenna, að menn virtu ekki fuglafriðunarlögin sem skyldi, en skytu friðaðar fuglategundir, þegar færi gefst, jafnvel um varptímann, t.d. í fuglabjörgum. Enginn vafi er á, að sumir brjóta fuglafriðunarlögin þannig vitandi vits, en hitt er sjálfsagt einnig til í dæminu, að mönn- um séu ekki nægilega kunn ákvæði fuglafriðunarlag- anna og gerist sekir um slíkt fugladráp af þeim ástæð- um. í því er auðvitað nokkur afsökun fólgin. Til að koma í veg fyrir hrot af slíku tagi, verður birtur hér í opnunni útdráttur úr gildandi fuglafriðunarlögum, m.a. um friðunartíma fugla og ákvæði um veiðiað- ferðir, lögin í heild eru auðvitað miklu umfangs- meiri og auk þess nánar kveðið á um sumt í reglu- gerðum. — GG. Rjúpa í vetrarbúningi. Friðun íugla á íslandi 1. Á íslandi s'kulu allar villt_ ar fugttategundir, að undan- ski'ldum þeirn tegundum, er taldar eru í 2. málsgr,, vera friðaðar aHt árið. 2. Á eftirgreindum árstím um skal heimilt að veiða þær tegundir, sem hér eru taldar: a) Allt áriff: Kjói, svartbakur, sílamáfur, sillunná'fur, hrafn. b) Frá 20. ágúst til 15. marz: Dílaskarfur, toppskarfur, grágæs, heiðagæs, Mesgaes, 'helsingi. c) Frá 1. sept. til 31. marz: Lómiur, fýill, súla, stókfcönd, urtönd, rauðhöfðaön-d, graf- önd, dugigönd, skúfön-d, h-á- vella, toppönd, s-kúmur, hvít miáfúr, bjartmá-fur, hettu- máfur, rita. (1) Frá 1. sept. til 19. maí: Álka, langvía, stuttnefja, teista, lundi. e) Frá 15. okt. til 22 des.: Rjúpa. 3. Friðun sú, sem fólgin er í ákvæðum 1. og 2. málsgr., tek-ur eimi'g til eggja og hreiðra þeirra fugla, sem njóta algerrar eða tímiabund innar friðunar, nema ööru- vísi sé áikveðið í lögum- þess- m Frá 15. apríl til 14. júlí ár hvert eru öll skot bönn-uð nær friðlýstu æðarvarpi en 2. km., nema brýn nauðsyn beri till. Á sama tíma miá eigi án leyifis varpe'ganda le-ggja net nær friðlýstu æð- arvarpi en 14 km. frá stór- straum-sf jörumáli. Aldrei má skjóta fugla í fugil'abjörg-um. Eigi má no-ta flugvélar, bif reiðar eða önnur vél-knú'n farart-æki á landi til fugla- -veiða eða til að elta uppi eða reka fugla. Farartæfci þessi má þó nota til að flytja veiði menn, veiðihunda og veiði- tæki að og frá veiðistað. Eigi má nota vélfcnúna báta td fuglaiveiða á ósöltu vatni, ðbr. þó 24. gr., og til -fiu.glaveiða á sjó má eigi nota vélik'núna bó-ta, sem ganga hraðar en 9 sjómílur á klst. Rjúpnaveiðar og rannsóknir □ Nú líðiur óðum að því, að rjúpnaveiðitíminn hefjl-st, en samlkv. fuglafriðunarlö-g- unum má veiða rjúpu á tíma bilin-u frá 15. okt. til 22. des. Til þess að mega skjóta rjúpu þurfa men-n auðvitað að verða sér úti um byssuleyfi hjá viðkom-andi yfirvaldi, ef þeir hafa það efcki fyrir. Sömuleðis þurfa þeir leyfi 'an-c/aigenda, þar sem þeir ætla að stunda veiðina. Þetta hvorttveggja láist ýmsum, sem fara á rjúpn-aveiðar og fá svo skömm í hattinn, e-f ekki annað verra. Ekki munu horfur á neinni uppgripaveiði í haust að því er f-uglafræðingar hafa látið hafa eftir sér. Lön-gu er vit- að, að mifclar sveiflur eru í rjúpnasto-fninum, fjöldinn á- kaflega m sm-unandi frá ári til árs, en fylgir þó ákveðn- um reg'lum Nær rjúp’nafjöld inn hámarki á tíu ára fresti, en d-ett.ur síðan nið-ur. Sem stendur er rjúpnas-t-oifninn nálægt 'Mgmarkstölunni. Há_ markið er bundið við ártal, sem endar á töl-un-ni 6. en lág mark við ártal, sem end-ar á tölunni 8. Undanfarið hafa far'ð fram umfa'ngs-miklar rannsóknir á i:lanzku rjúpumni, lifnaðar- háttum hennar o-g fæðuöflun, m. a. í því skyni að'komast að niðurstöðu um sveiflur-n- ar í rjúp-nastofnfnum, fækk- un og fjö-lgun rjúpunnar. Heif u-r dr. Finnuir Guðmundis- son, fuig'laifræðingur, fengizt við þessar ran.nsóknir um margra ára slke.ð, og er þeirn ekki lckið, svo að niðurstöð- Rjúpa í sumarbúningi. . Ljósm.: Grétar Eiríksson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.