Alþýðublaðið - 11.10.1969, Síða 12

Alþýðublaðið - 11.10.1969, Síða 12
12 Alþýðublaðið 11. október 1969 SJÓNVARP \ Sunnudagur 12. okt. 1969. 18,00 Helgistund. Séra Þor- steinn L. Jónsson, Vestm. 18,15 Stundin okkar. — Þór- unn Einarsdóttir' segir sögur og syngur með börnum úr Hagaborg. — Fyrsti skóla- dagur bama í Breiðagerðis- og ísaksskóla. Helga Jónsdóttir, Soffía Jakobsdóttir og Þórunn Sig- urðardóttir syngja. Villirvalli í Suðurhöfum, 11. þáttur. Þýðandi: Höskuldur Þráinsson. . Kynnir: Klara Hilmarsdótt- ir. Urnsjón: Andrés Indriða- son og Tage Ammendrup. 19,10 Hlé. 20,00 Fréttir. 20,25 Þáttur úr ballettinum Coppelía. Ballettinn var endursaminn af Colin Russel og tekinn upp í Sjónvarps- sal. Með aðalhlutverk fer Ingibjörg Björnsdóttir. Aðrir flytjendur eru kennarar og nemendur listdansskóla Þjóð- leikhússins. 20,05 Kvennagullið Clark Gable. — Mynd um frægðar- feril hins dáða kvikmynda- leikara. — Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 21,45 Hrun Usherhallar. Sj'ón- varpsleikrit. Þýðandi; Ingi- björg Jónsdóttir. Myndin fjallar um dularfulla og vo- veiflega atburði á fornu ættarsetri. — Myndin er alls ekki ætluð börnum. 22,85 Dagskrárlok, Þriðjudagur 14. okt. 1969. 20,00 Fréttir. 20,30 Ob-la-di, ob-la-da Skemmtiþáttur. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 20.50 Á flótta. Barnsránið. Þýðandi: Ingibjörg Jóns- dóttir. 21,40 Skáldaþing. — Fyrri þáttur. ÞesSum umræðum verður sjónvarpar beint úr Sjónvarpssal. Umræðuefni er rithöfundurinn og þjóðfé- lagið. Þátttakendur eru rithöfund- arnir Guðmundur Daníelsson, Hannes Pétursson, Jóhannes úr Kötlum, Thor Vilhjálms- son og Þorsteinn frá Hamri. Umræðum' stýra: Eiríkur Hreinn Finnbogason og Ól- afur Jónsson. Dagskrárlok óákveðin. ( Miðvikud. 15. okt. 1969. 18,00 Gustur. Tryggðatröll Ellert Sigurbjörnsson þýðir 18,25 Hrói höttur. — Of marg- ir jarlar. Ellert Sigurbjörns- son þýðir. 18.50 Hlé. 20,00 Fréttir. 20,30 Suðrænn sjómannaskóli. Mynd um fiskimannaskóla fyrir unga drengi á Kúbu. Höskuldur Þráinsson þýðir og les. (Nordvision. Sænska sjónvarpið). 20.50 Heimsókn í Tivoli. Skyggnzt inn í hinn litríka skemmtigarð í hjarta borgar- innar við Sundið. 21,05 Miðvikudagsmyndin; Gangið í bæinn. (Don’t Both- ' ■ Á sunnudaginn verður sýndur þáttur-úr ballettinum C oppelía, sem kennarar og nemendur listdansskóla ÞjóS- leikhússins flytja. Ballettinn va rendursaminn af oClin Russell cg með aðalhlutverk fer Ingibjörg Björnsdóttir. Myndin er af hinum fríða flokki flytjenda. 22,20 Erlend málefni. — Um- sjónarmaður: Ásgeir Ingólfs- son. 22,40 Dagskrárlok. Laugardagur 18. okt. 1969. 16,00 Endurtekið efni; Réttur settur. — Þáttur í umsjá laganema við Háskóla íslands. Mánudagur 13. október 1969. 20,00 Fréttir. 20.30 í leikhúsinu. Umsjónarmaður; Stefán Baldursson. 20,55 Worse skipstjóri. Fram- haldsmyndaflokkur í fimm þáttum gerður eftir sögu Alexanders Kiellands. Jón Thor Haraldsson þýðir. 2. þáttur. — Björgunin. Tore Breda Thoresen færði í leikform og er . leikstjóri. 21,40 Framfarir í læknavís- indum. — Mynd um hina öru þróun þessara vísinda og framtíðarhoríur á því sviði. bim r. Þýðandi: Ólafur Mixa læknir. 22.30 Dagskrárlok. er to Knock). Brezk gafnan- mynd. Leikstjóri: Frank Godwin. — Þýðandi: Ingi- björg Jónsdóttir. . Ungur maður fer í ferðalag og lætur ýmsa hafa lykla að íbúð sinni. 22,40 Dagskrárlok. i Föstudagur 17. október 1969. 20,00 Fréttir. 20,35 Apakettir. Spilagosar Þýðandi: Júlíus Magnússon. £11,00 Það er svo margt .... Kvikmyndaþáttur Magnúsar Jóhannssonar. 21,30 Fræknir feðgar. (Bonanza). -— Forvitna kon-. an. Kristmann Eiðsson þýðir. Fjallað er um málarekstur vegna meiðsla, sem ólögráða drengur olli á leikfélaga sín- um, og ábyrgð foreldra í slíkum tilvikum. — (Áður sýnt 22. .febrúar 1969). 17,00 Þýzkaií sjónvarpi. — 2. kennslustúnd endurtekin. 3. kennslustund frumflutt. Leið beinandi: Baldur Ingólfsson. 17,40 Aðeins gegn lyfseðli. Mynd um lyfjaframlejðslu og .þær rannsóknir, sem þar liggja að baki. JÞýðondi; Jón O. Edwald lyfjafráeðingur. 18,05 íþróttir. 20,00 Fréttir. 20,25 Smart spæjari. Stað- gengillinn. Þýðandi: Björn Matthíasson. 20,50 Fuglaflói. Griðland fugla í hættulegu nábýli við vax- andi borg. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. (Nord- vision — Norska sjónvarpið) ■ 21,15 Vetrarmynd frá Kænu- garði. Rússnesk mynd um lagasmið í fögru umhverfi Kænugarðs. 21,35 Ekki er allt sem sýnist. (The Goddess). Bandarísk kvikmynd frá 1958. Leik- stjóri: John Cromwell. — Lítil telpa elzt upp við ást- leysi, sem síðar hefur af- drifarík áhrif á einkalíf hennar. — Rannveig Tryggvadóttir þýðir. 23.20 Dagskrárlok. ÚTVARP Sunnudagur 12. október. 11,00 Messa í Keflavíkurkirkju Prestur: Séra Bjöfn Jónsson. Organleikari; Geir Þórarinsson. 14,00 Miðdegistónleikar. 15.20 Sunnudagslögin. 17,00 Barnatími; Guðmundur M. Þorláksson stjórnar. a. Blástakkur Edda Geirsdóttir les ævin- týri. b. Álfur aligrís. Frumsamið ævintýri eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur. Höfundur les. c. Sagt frá Flórence Nightin- gale. d. Lög úr Línu langsokk. Guðrún Guðlaugsdóttir syngur ásamt tveimur 12 ára telpum, Bryndísi Theódórs- dóttur og Guðrúnu Gíslad. e. Úr sunnudagsbók barnanna. íq Þegar ég var veikur. Bene- dikt Arnkelsson les. 18.00 Stundarkoi-n með banda- rísku söngkonunni Grace Bumbry. 19,00 Fréttir. 19,30 Undarlegt er að spyrja mennina. Ingibjörg Stephen- sen les ljóð eftir Nínu Björk Árnadóttur. 19,45 Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur í útvarpssal. 20,05 Mahatma Gandi Dagskrá tekin saman af Davíð Oddssyni og Jóhann- esi Ólafssyni. 21,05 í óperunni. Sveinn Einarsson segir frá. 21.30 Gestur í útvarpssal. — Heinrich Berg frá Hamborg leikur á píanó. Mánudagur 13. október. 19,00 Fréttir. 19.30 Um daginn og veginn Steindór Steindórsson skóla- meistari talar. 19.50 Mánudagslögin 20.20 Lundúnapistill Páll Heiðar Jónsson segir frá. 21,40 Sónata fyrir fiðlu og pí- anó í C-dúr eftir Mozart. 21,00 Búnaðarþáttur. Gísli Kristjánsson ritstjóri ræðir við Bjárna Guðleifs- son um kal í túnum. 21.20 Einsöngur. Marian And- erson syngur brezk þjóðlög. 21.30 Útvarpssagan; „Ólafur helgi eftir Veru Henriksen Guðjón Guðjónsson les þýð- ingu sína (10). 22.30 Kammertónleikar. i Þriðjudagur 14. október. 19,00 Fréttir. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finnbogason magister talar. 19,35 Spurt og svarað Ágúst Guðmundsson leitar svara við spurningum hlust- enda um sæluhús Ferðafé- lagsins, gatnagerð í Kópa- vogi o. fl. 20,00 Lög unga fólksins. Gerður G. Bjarklind kynnir. 20.50 Dagstund á Grjóteyri, smásaga eftir Þóri Bergsson. Sigríður SchiÖth les. 21,15 Kórsöngur Frh. á 15. síðu. -'otiís f!bn» iRr.ttmt sz i'tj <a& . iilwanéÉ fiinfsisslíiaíi sJas •ánjd i luíísij iB5»2 imiíio irc- ium? jo ; jiioí és niszSs nhsnz fcvit

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.