Alþýðublaðið - 11.10.1969, Síða 15

Alþýðublaðið - 11.10.1969, Síða 15
Alþýðub'laðið 11. október 1969 15 ÚTVARP SJONVARP Framhald af bls. 12. Liljukórinn syngur sumar- lög; Jón Ásgeirsson stjórnai’. 21.30 í sjónhending Sveinn Sæmundsson ræðir við Hans Ólafsson um Flat- ey og útgerð við Breiðafjörð (fyrri hluti). 22.15 Septett fyrir blásturs- hljóðfæri, Hindemith. 22.30 Á hljóðbergi. Napóleon Bonaparte. Miðvikudagur 15. október. 19,00 Fréttir. 19.30 Á líðandi stund Helgi Sæmundsson rabbar við hlustendur. 19,50 Kvintett í E-dúr, op. 13, nr. 5 eftir Boccherini. 20.15 Sumarvaka. a. Fjórir dagar á fjöllum. Hallgrímur Jónasson rithöf. flytur ferðaþátt (2. hluti). b. Guðrún Tómasdóttir syngur lög við ljóð eftir Halldór Laxness. Ólafur Vignir Al- bertsson leikur á píanó. e. Ljóðalestur. Hugrún les úr kvæðum sínum gömlum og nýjum. d. Tvær frásagnir úr Grá- skinnu. Margrét Jónsdóttir les. e. Ingvar Jónasson leikur ís- lenzk lög á lágfiðlu. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 21.30 Útvarpssagan: Ólafur helgi eftir Veru Henriksen Guðjón Guðjónsson les þýð- ingu sína (11). 22.15 Kvöldsagan: Borgir eftir Jón Trausta. — Geir Sig- urðsson kennari frá Skerð- ingsstöðum les (7). 22.35 Á elleftu stund. Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. '» Fimmtudagur 16. október. 19,00 Fréttir. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finnbogason magister flytur. 19.35 Víðsjá. Ólafur Jónsson og Haraldur Ólafsson sjá um þáttinn. 20,05 í sviðsljósinu. Gerald Moore leikur með nokkrum af frægustu tónlistarmönnum samtíðarinnar. 20.30 Á rökstólum. Pálmi Jónsson alþingismaður og Unnar Stefánsson skrif- stofustjóri ræða um hvort stuðla eigi að stækkun sveit- arfélaganna. Björgvin Guð- mundsson viðskiptafræðing- ur stjórnar umræðunum. 21.15 Samleikur í útvarpssal. Averil Williams og Þorkell Sigurbjörnsson leika. 21.35 Þegar ég kenndi skip- stjórunum. Örn Snorrason segir frá. 22.15 Kvöldsagan: Borgir eftir Jón Trausta. 22.35 Við allra hæfi. Helgi Pétursson og Jón Þór Hannesson kynna þjóðlög og létta tónlist. Föstudagur 17. október. 16.15 íslenzk tónlist. a. Sinfón íuhljómsveit íslands leikur „Ömmúsögur“, hljómsveitar svítu eftir Sigurð Þórðarson Páll P. Pálsson stjórnar. b. Guðmundur Jónsson syngur með Sinfóníuhljómsveit ís- lands, ,,Skúlaskeið“ eftir Þórhall Árnason; Páll P. Pálsson stjórnar. c. Milton og Peggy Slkind leika fjór- hent á píanó, „Tileinkun“ eftir Þorkel Sigurbjömsson. 18.00 Óperulög. Tilkynningar. 19.30 Efst á Baugi. — Magnús Þórðarson og Tómas Karls- son fjalla um erlend mál- efni. 20.00 Wagner og Verdi. Óperu kórarnir í Bayreuth, Munch en og Milanó syngja kórlög úr óperum eftir Wagner og Verdi. 20.30 Ungir ljóðamenn. Þáttur í umsjá Ólafs Kvaran og Ó1 afs Hauks Símonarsonar. 21.05 Divertimento fyrir strengjasveit eftir Béla Bar- ók. Hátíðahljómsveit í Bath leikur; 21.30 Útvarpssagan; „Ólafur helgi“ eftir Vem Henriksen. Guðjón Guðjónsson les þýð- ingu sína (12). 22.15 Kvöldsagan; „Borgir eft ir Jón Trausta. 22.35 Kvöldtónleikar. Sinfón- ía nr. 3 í d-moll eftir Anton Bruckner;; .Flílharmoníusveit in í Vín leikur. I Laugardagur 18. október. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunn- arsson og Valdimar Jóhann- esson stjórna þættinum. 20.00 Leikrit: „Það stóð hvergi í bókinni.“ Gamanleikur eft- ir Arthur Watkyn. Áður út- varpað í júní 1961. Þýðing: María Thorsteinsson. Leik- stjóri Indriði Waage. Aðál- hlutverk; Anna Guðmunda- dóttir, Jóhann Pálsson, Er- lingur Gíslason, Valur Gísla son, Þorsteinn Ö. Stephen- sen, Rúrik Haraldsson, Gest ur Pálsson, Indriði Waage. 22.15 Danslög. REIÐHJOLASLYS Framhald af bls. 1. hjólaði viðstöðulaust út a Lönguhlíðina og virtist ekki veita athygli bílnum á vinstri akreininni en reikna með að komast yfir áður en hinn bíll- inn kæmist að gatnamótunum. Skipti það engum togum, er SÍLD Á DÝPTARMÆLI □ Vélsldpið Ásberg kóm til Reykjavíkur í gærmorgun með 80 lestir af síld, eins og segir á forsíðu blaðsins í dag. Á myndinni hér að ofan sjá- um við hvernig síldartorfan, sem afli skipsins fékkst úr, kom inn á dýptarmæli skipsins. Dökku blettirnir tveir, ofaí- lega á myndinni er síldin, en á skermi tækisins er syo mæli- kvarði, sem segir til umj- hve djúpt síldim- stendur. — (Ljós- mynti GH); Breytt slmanúmer Fraimvegis verður símanúmer vort hið sama og númer STJÓRNARÁÐSINS 25 000 RÍBISBÓKHALD RÍKISFÉHIRÐIR Launadeild Fjármálaráðuneytisins. drengurinn .kom „á „vinstri ak- reinina þar bílinn að og skall drengurinn á frambr.etti hansr Kvaðst bifreiðastjórinn ekki hafa,- þorað . að hemla af ótta við að drengurinn lenti framan á bilnum. ■--- Var drengurinn fluttur á slysavarðstofuna, þar sem kom í ljós að hann hafði hlotið höf uðhögg, en hvergi var hann brotinn. Síðan var hann flutt- ur á Borgarsjúkrahúsið, en ekki hafði lögreglunni tekizt að afla upplýsinga um líðan hans um hálf sjþleytið í gær- kvöldi, þar sem meiðslin voru ekki fullkönnuð, ..... Frá Heimilishjálpinni i Kópavogi Hjálparbeiðnir 'berist eftirleiðis í síma 40861 frá fcl. 9—10 á morgni, alla virka daga, nema laugaT'daga. BLÓM við öll tækifæri — Blómaskreytingar Blómlaukar í úrvali. Biómaskálinn við Nýbýlaveg SÍMI 40980. Húsmæður! Gerið svo vel að líta inn. — Matvörumark- aðurinn er opinn til kl. 10 á kvöldin. Munið hið lága vöruverð. VÖRUSKEMMAN GRETTISGÖTU 2 Alþýðublaðið vantar sendisveina fyrir og eftir hádegi. r

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.