Alþýðublaðið - 18.10.1969, Síða 1

Alþýðublaðið - 18.10.1969, Síða 1
Alþýðu IBLAÐIDÍDAG 1 | Skákþátlur, bridgeþátlur, vísn iþáftur, bílaþáltur, kvikmynda- I þáltur, barnaþállur, íþróttaþáftur, popþáttur o. m. fl. ijj AUflU M.fi'ilU HliKi í.'.' iiírcíææí&n Laugardaginu 18. október 1969 — 50. árg. 227. tbl. Þrír bátar í smíðum Styikkishólmi — ÁÁ □ Skipasmíðastöðin Skipa- vík í Stykkisliólmi aflienti á fimmtudaginn 15 tonna cik- arbát, sem stöðin .hefur byggt fyrir Ásvald Pétursson í Reykjavík. Báturinn ber nafn ið Birgir RE 21 Birgir RE er þriðji báturinn sem skipa_ FríSrik tapaði □ Friðrilk Ólafsson er nú meg 6 vinninga og biðskálk á svæðismótinu í Aþenu. í gær tapaði Friðrik skálk sinui við Húbner. Efstur á niótinu er Húbner með 8V2 vinning. , Ingvar Ásmtundsson fjall- ar sérstalklega um svæðamót ið í skálkþætti AlþýðUblaðs- ins á blaésíðu 2 í dag. — smíðastöðin Skipavík byggir á þessu ári, en sá fyrsti sem byggður er síðan Skipavík og Skipasmíðastöft Stykkis- hólms sameinuðust í eitt fyr- irtæki. Báturinn er búinn öllum nýjuistu siglingartælkj.um og er nú verið að setja í hann tog- og línuspil. Hann fer beint á ræikj,uveiðar í Breiða firði þegar hann er fullbú- inn. Um næstu. mánaðarmót af- hendir Sk paví'k eigiendum 15 tonna bát sem í smíðum er og í marz á næsta ári afhend. ir stöðin 50 tonna bát sem einnig er í smíðum. Þá er og í smíðum hjá stöðinni 36 tonna báitur, sem afhentur verður í júní á næsta ári. —• Niðjamálaráðuneyti Njarðar P. Njarðvík þýtt á norsku: „Eitthvað tuttugu menn ráða öllu á íslandi" NjörSur P. NjarSvík □ Skáldsaga Njarðar P. Njarðvík, Niðjamálaráðuneyt ið, er um þessar rnundir jað kcma út í Noregi í þýðingu Asbjörns JSUdremyr. Norska nafnið á bókinni er stutt og laggott: D.F.O., en það er skammstöfun fyrir |Depart- mentet for Okslingskontroll. í viðtali við Arbeideriblad- et í t.lefni af útkomu sögunn ar á norslku lýsir Njörður sög unni sem satíru með alvar- legum undirslraumi. Bókinni sé stefnt gegn sívax'andi fuf- Franihald á bls. 11. I I Ný jar leiðir SVR Rey'kj avík — ÞG □ 'Samþyikikt hefur verið í borgarstjórn nýtt leiðalkerfi Strætisvagna Reyikjavíkur, sena unnið hefur verið að undanfarna mánuði undir stjórn Einars B. Pálssonar, veUkfræðings. 'Þetta nýja kerfi er all frábruigðið hinui gamla, en mikliu einfaldara og greiðlr mikig úr samgöng um milli einstakra borgar- hluta. En til þess að fólJk geti notfært sér til fullnustu þá' m'öguleiika, sem kerfið veit- ir, þarf algjör hugarfarshreyt ing að koma til, sagði Eirík- ur Ásgeirsson, forstjóri SVR, á fundi með fréttamönnum - í gær. — Gamla kerflð var byggt upp smám saman allt frá því að Strætiisvagnar Reyikjavíkur voru stofnaðir, eftir því sem borgin stælkk- aði. Var þá nýjum leiðuan bætt inn í eftir þörfum og óik hver vagn sinn liring um ákveðið hverfi með endíistöð í mið'bænum, nema leið 22, Au'sturihverfi, sem var fyrsta leiðin sem aldrei koon n ður í miðibæ, Nú hefur borgin þró azt þannig, að gamili miðtoær inn er e'kki lengur hinn raun verulegi miðbær, eða þunga- Frh bls. 5. ms&m Busar al liisfa busai vo;a toiieraöii í MienntasKðianuin , /njaVÍJt í g.. o mí-sauc.., <í«w ,.«iar brátt í b. _ , _ . .„.wp í poiliinum í Lækjargötu. Bezt gætum viS trúaS aS eiahveijr b ’ssrnir hei ðu verið flengdir j , þsir komu heim til sín eftir leguna í poiiunum. (Ljósm.: G. Heiðdal).

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.