Alþýðublaðið - 18.10.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.10.1969, Blaðsíða 2
2 Alþýðu-blaðið 18. október 1969 Í HENDBNGUM Umsi ón: Gestur Guðfinnsson I , [T] 1 síðasta vásnoiþætti brenglaðist ilk'ils ibáttar upþhafið á cinni veður 'vísu Jónasar HaWgrímssonar. I þætt itmm var það á þessa leið: Ut Uffl injóinn er nú liér — en thJjóðar að .rettu lagi svona: Ut um móinn enn ef hér. Og vonandi kemst leiðrétt iágin til s'kila óbjöguð, svo að ekki iþurfi að leiðrécta leiðréttinguna í nasta blaði. ! Ufsreyns'lan vex með árunium, -u.'Ti þa-r er 'komið sögu, að menn 'tája sig þess um'komna að miðla öðrum af þeim dýrmæta sjóði. Sum id gcra það á ósköp hversdagslegan lliátt, í ræðu og riti, aðrir færa lífs réynsflu sína og varnaðarorð 'í skáld i-égan húning. Heiiræðavásurnar eru •a£ 'því tagi. Mifcið cr *til af þess Ikbnar 'kve&ikap, nægir að minna iá| heilræðavísur Sigurðar Breiðfjörð lí iNúimarlímiuim, sem eru irinn ágæt- ia|ti slkáldslkapur. Eftirfarandi heil- rfcða't'ísur eru hins vegar leftir Guð- mlu'nd Gunnarsson frá Tindum: ’ Kjósirðu að verða kempa stefk Ilkepptu að marki háu. Vandaðu öll þín orð og verk | eins í stóru og smáu. 'Síngirnin er saurug kind, sem þú átt að reyna Kol'beinn Högnason ií Kolllafirði yrikir aftur á móti á iþessa leið: Láctu hljóct um 'hjartans sorg, Iheimur fljott um breytir. Tæpt imuin sótt í tildursborg trú, er þróctinn veitir. Jón Pótursson, Skagfirðingur að ætt og uppruna, hefur líka ráðlogg- ingu fram að færa: Þínum áttu *að 'gefa gattm 'glöpum tiiMineiginga, ef þú finnur undirstraum innri víslbendinga, ★ Bólu-Hjá'lmar áttí það 13ka til að miðla öðrum llieilræðum, þogar svo bar undir, þóct llionum væri kaonslki annað 'tamara í Ikveðsk'apnum. Hér eru nökjkrar Ireilræðavísu'r eftir Skáidið: Guðs þíns skaltu raikja ráð, í raunium ibiðja hann um náð, reið þig dkki á ilteimisins hátt, 'hans er lund og geðið flátt. Treystu ei kvenna trygglyndi, þær tala oft af fláræði; í sonarins nafni sjá að þér, meðan settur náðartímin'n er. Með hófi safna Ihfeimsins auð, því ‘hains fei nýtur sJlin snauð, Eins og dúfa einfaldur og forsjáM sem höggormur vertu, mfeðati völkist lliér, Iþví vond að tnarki tíðin er. Hirtu ei nfcitt um heyrnar Jaf, Jiataðu ibæði van og of, elskaðu fróman sæmdar sið og sjáðu Jtvenna prettum við. Þessi heilræði verða að nægja að sini, enda eins með þau og mörg ] læiknismeðul: skammturinn má tíkki vera of stór. ★ Halldór Helgason, bóndi á As- bjarnarstöðum í Þveránhlið, kvað eftirfarandi vísu urn unglingspilt, sem var dálítið feiminn og ófrant- ifærinn við 'kvenfólkið: Honurn verður um og ó, ef hann sezt 'hjá konum. Það er tíkiki nærri nóg náttúran í Ihonum. Svo er iiéma ein ágæt bindindis- vísa eíftir 'liann Pál Ólafisson, og reyndar gæti þedta kaMazt heilræða- vísa: I>að drepur þig að drtíleka vatn mama drottinn sjálfur varðveiti þig, vinur fcæri. Viitu dkiki Ihaldur fá þér snæri? Bókum 'HaMdórs Laxn'ess hefur löngum verið misjafnJlega takið og dómarnir á marga iund, sumir að vísu idfsamlögir, en aðrir frdkar á I I I I I I I I I I I I BRBDGE Umsión: Hallur Símonarson Fyrir nokkru skrifaði ég í þennan þátt, að norska sveitin hefði vepð mjög heppin á Ev- rópumeistaramótinu í sumar og sem samnefnara um þá heppni minntist ég á spil — án þess að birta það — sem talið var „ljótasta“ alslemman, sem vannst á mótinu. Margir hafa óskað eftir því, að fá að sjá þetta spil, og því ekki það. Við skulum nú líta á þessa furðu- slemmu og hvernig Norðmenn- irnir komust í hana. Spilið var þannig; S ÁG864 H ekkert T ÁDG9 L Á1082 S K9 H 763 T K1072 L D643 S 1052 H KG9842 T 64 L 95 S D73 H ÁD105 T 853 L KG7 Þar sem Norðmennirnir Björn Larsen og Koppang sátu í Norður/Suður gengu sagnir þannig: (hrokja út á “veður og vind, fégirndina forðast skalt, ihin'n vteginn. Þegar Kvæða'kvier Hall 2 S 2 GR vteita björg ei neina. fast þér við guðs boðorð lialt. dóns kom ut, var eftirfarandi vísa ■ 3 H 3 GR 'k'Veðin: 6 S 6 GR Hircu llídt um 'heimsins glaum, Aldrei 'hæddu oiktenindan Þitt hef ég ltísið, Kiljan, 'kvcr, 7 S Pass honum cr tíklki að trúa. J Leggðu á þungan 'Iífsins straum, : fát iþér Jivcrgi snúa. né egn -til reiði 'gamlan mann, ætlaðu fast á engra dyggð, ail'lra síat þó kvennE tryggð. lum ik'væðin iítt ég hirði. ■En cyðurnar óg þakka þcr, þær eru noikjkurs virði. I Þeir gáfu upp einhvers kon- ar Marmic-kerfi, þar sem tveir spaðar sýna að minnsta kostl 17 punkta og svarið þrjú hjört\| gefur upp eyðu í hjarta. Eftia það má segja, að sagnirnar sét| hrein vitleysa hjá Birni, — ör- vænting, til að vinna upp tap- aða punkta, og hann lendir svfll í sjö spöðum, þar sem hverfi einasta spil liggur rétt. Nú j þessu spili þarf maður „aðeins'* á því að halda, að kóngurina í spaða sé annar í Vestur — finna réttar svíningar og kast- þröng og fá út hjarta, svonai til aðstoðar!! Og Björn Larseii vann slemmuna. Austur spil- aði út hjarta og drottning vaC látin úr blindum og laufi kast- að heima. Þá var litlum spaðá spilað og gosanum svínað. Ás« inn tekinn, og kóngurinn féll, og þriðja spaðanum spilað. Nú var tígli spilað frá blindum og gosanum svínað. Þá tók Björa báða spaðana, sem hann átti eftir heima, og kastaði hjartá og tígli úr blindum. Aðeina er farið að volgna hjá Vestri, sem á bæði K í tígli og D I laufi. Hann getur þá kastað einu hjarta og einu laufi. NÚ var tekið á laufaás og blind- um spilað inn á laufa kóng!< Þegar hjarta ásinn var tekinni gat Vestur pakkað saman, hanii getur ekki varið bæði háspil sín. Já, það er stuð á sveit, þaS sem slíkt spil vinnst, en vissu- lega var ekki neinn galli á úi>i vinnslu Björns Larsens. Hér er annað spil frá samsl Framhald á bls. 3. SKÁK Umsión: Ingprar Ásmundsson O Uím þessar mundir er ó- vetijiu iviðburðarrikt í ís- lenziku sfkálldiífi. Friðrfk Ól- afisson og Guðmundur Sig- urjónsson tefla á svæðismót- inu í Grilklklandi og Austur- rtki. Er mjög tvísýnt hvort þeiim telkst að n'á settu mariki, Ffiðriki að hreppa eitt af þr-emur éfstu ssetunum og Ðuðmundi að öðlast alþjóð- legan meistaratitil. Þegar þetta er skrifað hefur Guð- ■mund'ur h'lotið 4 vinninga úr 8 Skákum, en fréttir af mót- inu hafa verið svo slæmar að erfitL er að gera sér grein fyrir Ihvernig Guðmundur ■ ytendur að víg: í mótinu, en þrettán umferðir eru ótefld- ar. Fréttir af svæðismótinu í Áþenu hafa aftur á móti ver ið þokkalegar, þótt þær virð ist vera utan vitundarsviðs íglenzka sjómvarpsins. Bftir 11 umferðir hefur Friðrfk hlotið 6 vinninga og á la'karl stöðu í biðákák gegn Matulovic. Þá var staðajj í aniótimu þessi: 1. Jansa, Tðkikóslóvákíu 7% og biðslkiák. 2.—3. Georg- hiu, Rúmeníu og Hu'bner, V._ Þýkkalandi IV2. 4. Matulovic Júgóslavíu 7 og’ biðskák. 5.— 6. Hort, Tðkkóslóvakíru og Spiridinov, Búlgaríu 6V2 og biðslkák 7. Friðrilk 6 og bið- ÆÍkák, 8.—10. Czom, Ungverja landi, Petersen, Danmöriku, og Forintos Ungverjalandi 5V2 og b'ðskák. 11. Nicewsky Júgóslavíu 5V2, 12.—13. Kokk onis, Grikklandi og Leví Póllandi 3V2 og biðskálk. 14. Stoppel Au'sturríki 3V2. 15. Caplras Grikklandi 3. 16. Wright Englandi 2%, 17. 'Suer, Tyrklandi 2 og 18. Lom bard Sviss IV2 og biðSlcák. Ef heldur fram sem horf- ir er líklegt að mótinu ljúlki líkt og hér fer á eftir: 1. Jansa YLV2. 2.—4 Ghe- origfhlu, Hubner og Matulbvlc IIV2, 5.—6. Hort og Spiri- dinov 11, 7. Friðriik IOV2. 8.— 9. Czom og Forintos 10, 10. Nieewsky 9Vá , 11. Pedersen 8V2, 1-2. Leví 6V2. 13,—«14. Kdkkonis og Sboppel 6 15. Sapirás 5V2, 16. Wright 4%, 17,—>18. Suer og Lomhard 3% Ef Friðrik á að takast að öðlast rétot til þátttöku í milli svæðamótinu virðist etftir þessu að dsema nauðsynlegt að hann fái 11% vinning en til þess þyrfti h^tnn að halda jaf'ntefii gegn Matuiovic og fiá síðan 5 vinnimga út úr þeim 6 sJkákrum sam þá eru eflir. Þetta er engan veginn útrldkað en til þess þyrfti hann að finna form. Friðrilk á nú efitir að tefla við Hubn- er, Czom, 'Suer, Stoppel, Kdkkonis og Petersen. HAUSTMÓTIÐ Þegar þetta er skrifað er verið að tefla 4. umferð af 9 í Haustmóti TR, en þátottak endur í melstarafldkki em 26, þar á mieðal margir stehk ustu skákmenn landsins svo sem Ingi R. Jóhannsson, Jón Kristinsson, Bragi Kristjáns- son, Björn Þorsteinsson, Björn Sigurjónsson. Malgnús Sólmundjsson, Jóhann Sigur- jónsson, Stefán Briem, Jón Þorsteinsson og Trausti Bjömsson. Vafalaust má telja Inga R. sigurstrangleg astan þótt hann hafi í 2. umferð tapað fyrir ungum og efnilegum skálkmanni, Ragnari Þ. Ragnarssyni. Eftirfárandi stöðu fékk Ragnar í þriðju umferð með hvítu gegn Bimi Sigurjóns- syni: Ragnar átti leik og gat nú á l^rH'ómisnkan hátt fengið jíllÆmrðastöðu: 1. Bto3xd5! c6xd‘5 2. Rfl—e3, Bf5—e6 3. a2—a4 b5xa4 4 Hxa4 og svarbur á í vök að verjast með veik peð á d5 og a7, opna kóngsstöðu og óvirkan biékup á d6. Eftir 4—to5—to4 5. c3x)b4 Bc5xb4 6. Hel—clt Kc8—b8 7. Hcl—c7 hrynuf svarta staðan og aðrir kostjf svarts virðast efkki ölif betri. Ragnar lék 1. Bf4—d2T féfkk verri stöðu og tapáðí taflinu. —• !

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.