Alþýðublaðið - 18.10.1969, Qupperneq 3
Al'þýðublaðið 18. dktóber 1969 3
Skákþing Vestfjarða haldið á Akranesi í fyrsta sinn:
15-20 þátttak-
Akranesi — Hdan.
□ í íkvölcl hefst Skákþing
Vesturlands í féLagsheimil-
inu Röst á Akranesi. Þar
sem þetta er í fyrsta skipti,
sem slíkt mót er haldið, þá
hittum við Hjálmar Þorsteins
son formann Taflfélags ,Akra
ness að máli til að fræðast
nánar um mótið.
Stjórn Taflfélags Akraness
íhefur tvö s. 1. ár reynt að
f oma, slíku móti á, en það
hefur ekki tekizt fyrr en nú,
sagði Hjálmar, en einungis
lieímamenn hafa tilkynnt
þátttöku, svo við hættum við
það í bæði skiptin. iSkákmenn
frá öðrum stöðum hafa ekki
treyst sér til þátttöku, vegna
þess hve Langan tíma það
hefði tekið að ljúka mótinu.
Þess vegna ákváðum við nú,
að halda þaíj um tv7ær helgar
og kemur það sér betur fyrir
keppendúr sem eiga langt að.
—■ Verður teflt í mörgum
flokkum?
— Nei, að þessu sinni vterð
ur bara teflt í 1. floiklki, en
við ljúkum mótinu með hrað-
skáfemóti. Vig gerum ráð fyr_
ir að teflt verði eftir Mon-
radkerfi, 7 umferðir án bið-
skóka. Tefldar verða 4 um-'
ferðir aðra helgina og 3 um-
ferðir hina.
— Er m kil þátttalka?
— Ég veit það elk&i ná-
kvæmlega ennþá. Það verða
8—10 þátttakendur ihéðan
frá Akranesi og líklega 4 frá
Ólafivík. Þá búumst við við I
ei'num frá Bor.garnesi og lík- I
lega öðrum úr MýratsýisHu. '
Við gerum ok'kur vonir um t
að keppendur verði milli 15 I
og 20 talsins.
— Og s'gri í mótinu fylg- •
ir væntanlega einhver nafn- I
bót?
— Jlá að sjálfsögðu titill- '
inn Skálkmeistari Vestur- I
lands. En auk titilsins hlýt- |
ur sigurvergarinn glæsilegan [
farandgrip sem Trésmiðja’n
Akur á Alkranesi hefur gefið j
til keppninnar.
— Hvað er að frétta af •
starfsemi Taflfélaga Afera- I
ness?
— Við höfum nýlega hafið |
vetrarstarfig og hö-fum að- ,
stöðu í Röst, eins og undan-
farin ár. Það er sikemmst frá
að segja að það er mikið líf
í u'niglingaflofeknum og æfing-
ar þar vel sóttar. Sömuleið-
is er ágætlega mætt hj'á þeim
eldri.
— Hvað er framundan, að
Skákþingi Vesturlands
lolknu?
— Þá hefst hauistmót fé-
lagsins og verður teflt í þrem
flcfe'kum. Síðan er okkar ár-
lega Jóla-hraðslkákmót og
um áramótin hefst firma-
keppnin, en það mót er oklk-
ar aðal tekjulind.
— Nokkuð ag lakum,
Hjálmar?
— Efeki annað en það, að
við vonum að vel taikist til
Framhald á bls. 6.
Á myndinni eru fiugfreyjur Air Bahama viff Boeing leiguþotuna.
I Fðugvélaskipti
| hjá Air Bahama
BRIDGE
Frarnhald bls. 2.
róóti, sem kom fyrir í leik
Austurríkis og Svíþjóðar, og er
talsvert óvenjulegt að því leyti
að á öðru borðinu unnust sex
spaðar, en fjórir töpuðust á
hinu. — Spilið var þannig:
S KG10643
H K3
T 92
L 863
S 9875 S D2
H 6 H 109752
T D1085 T Á6
L KG42 L D1095
S Á
-H ÁDG43
T KG743
L Á7
Þar sem Austurríkismenn
sátu Norður/Súður var loka-
samningurinn sex spaðar í
Norður — vægast sagt mjög
harður samningur. Austur spil-
aði út laufi og eins og spilið
liggur er ekki hægt annað en I
vinna það. Tekið er á laufa I
asinn, síðan s paða ás og hjart- I
að spilað á kónginn. Þegar
spaðakóng er spilað fellur |
drottningin, og spilið er í höfn. I
Sex slagir á spaða, fimm á «
hjarta og laufa ás. ■
Á hinu borðinu spiluðu Sví- 1
arnir fjóra spaða í Norður og |
útspil var hið sama, lítið lauf
og Svíinn lét lítið úr blindum ;
og dæmdi sig úr leik um leið. j
Vestur tók á laufakóng og spil- i
aði einspili sínu í hjarta. Sagn- I
hafi tók á gosann í blindum — I
spilaði spaðaás og ætlaði nú I
heim á hjartakóng. En Vestur
trompaði og gat nú spilað |
blindum inn á laufaás. Eftir I
það var engin leið áð fá tíu I
slagi — því Austur fær alltaf i
á tígulás og laufaslag.
Vissulega var engin ástæða |
til að gefa fyrsta laufið — .
sjálfsagt var að taka á ásiiin. i
Síðan spaðaás og hjarta, sem J
. tekið er á.- kóng heima. Ef
spaða , drottning fellur ékki, i
þegar kóngnum er. spilað —
spilar maður hjarta. og.. vonar
að hægt sé að g.efa lauf niður.
□ Flugfélagið International
Air Bahama, en aðaleigendur
þess eru Loftleiðir hafa gert
samninga ,um leigu á þotu af
gerðinni DC-8-55-f. sem rúm
ar 189 farþega, en þotan er
í eigu International Aero-
dyne Inc. Leigusanmingur
þessi var gerður vegna þess,
að í lok þessa mánaðar renn
ur út samningur nm leigu
á þotu þeirri er félagið hefur
notað til þessa, af gerðinni
Boeing 707.
Frá og með næstu rnlánað-
armötum mimu flugliðar frá
Bandarí'kjunum oig Bahama-
eyj'um fljúga þotunni í þeim
þremur vikulegu ferðum sem
áætlaðar eru á milli Nassaui
og Luxemiburgar, en félagið
hóf fastar flugferðir milli
þessara staða í júlí á s. 1. ári.
Framhald bls. 6.
Jén Ármann Héðinsson:
Aukin hagnýting
saltsíldar
□ Alþi ígi ályktar að skora á ríkisstjórnina að skipa
5 manna nefnd, er rannsaki möguleika á aukinni hag-
nýtingu saltsíldur til vttflutnings.
Þessi rannsókn béinist að framleiðslu á síldarflök-
um og sölu á þeimj í smápakkningum. Nefndin skili
tillögum sínum eigi síðar, en í febrúarlcik 1970.
Á. • þessjSh Jeið ilióðar þjngs- . rpann Héðinsson flytur á A1
.ályktunartillaga, 'sem Jón Ár þingi og logð var íram í"
fyrradag. í tillögunni er gert
ráð fyrir, að umrædda n^fnd'
skipi fulltrúar frá þessum aS
ilum: Landssambandi ‘ ís-
lenzlkra útvegsmanna, félög-
u-m' síldai'saltenda, síldarút-
vegsnefnd, og viðdkiptamála-
ráðuneytinu.
í greinargerð fyrir tillög-
u’nni segir Jón Ármann Héð-
insson m. a. á þá leið,. að
minnikandi síldaráfli á s. 1.
tveímur árum hafi komið
mjög hárt nið-ur á þjóðafbú-
skap landémanna, eins o£
Frh. 13. síðu.