Alþýðublaðið - 18.10.1969, Page 4

Alþýðublaðið - 18.10.1969, Page 4
4 Alþýðublaðið 18. október 1969 MINNIS- BLAÐ [ Héraðsbókasafn Kjósarsýslu Mégarði □ Bólkasafnið er opið sem !hér seiglr: Mánudaga 'M. 20.30 —22.00, þriðjudaga M 17—• 19 (5—7) og föstudaga kl. 20.30—22.00. — Þriðjiudags- timinn er einlkuim ætlaður bör'num og unglingum. Bókavörður j Jökull kominn úl □ Blaðinu hefur borizt Jok uil, ársrit Jöklarannsóknar- ' félags ísland, 18. áng. Af efni rítsins er þetta helzt: Tví- vetni í gnunnvatni og jöklum é íslandi eftir Braga Árna- son, Þrívetni í grun-nvatni og jöklum á íslandi eftir Pál Theodónsson. iSigmundur Preysteinsson skrifar grein uffl vatnshita og varmajíöfn ; uð straumvatna og sömuleið is um Tungnárjökul. Þá er i grein um vatnajökulsleiðang ur 1968 eftir Sigurð Þórar- insson og jclklabreytingar eft ir Sigurjón Rist og sitthvað fleira. — Messur ‘ Messa kl. 2. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Séra Garðar Þorsteínsson. „ Fríkiilkjan Hafnarfirði. — iBarnasamkoma kl. 11. Séra Bragi Benediktsson. Dómkitkjan Messa M. 11. Ferm ng og altarisganga. — Séra Óskar J. Þorláksson. — Barnasamikcma á vegumi DcirrJkirlkjunnar í samkomu- isal Miðbæjarsikólans kl. 11. Kópavogskirkja. Barnasam kcma kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. : Bústaðasókn. Barnasam- kcma í Réttar'holtsslkóla M. 10.30. Ferming í Kópavogs- kirkju kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Fríkirkjan Reykjavílk: — Barnasamkoma kl 10.30. — Guðni Guðmundsson. Messa M. 2. Séra Þorsteinn Björns spn. Ásprestakall. Messa í Laug arásbíói kl. 13.30. Barnasam- koma sama stað kl. 11. Séra Grímur Grímsson. Langholtsprestakall Barna . Sfiimkoma M. 10.30. Séra Árel íus Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Sigurður Hau'kur Guðjónsson. — Óákastundin verður kl 4. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Garöar Svavarsson. Tónabær — ‘Tónabær. Félagsstarf eldri borgara. Mlánud. 20. dkt. verður 'handavinna frá kl. 2—6 e.h. Kl. 2 e.h. hefst bastvinna, — saumur —• rögvavinna og fleira Kl. 3 e.h. hefst leður- vinna, filtvinna o. fl. Kvæðamannafélagið Iðunn hel'dlur afmælisfagnað sinn 20. þ.m. Uppl. í símum fyrir f immtud ags'kvö 1 d — 14893, 24665 og 10947. Basar Kvenfélags múrara verður í dag laugardag kl. 3 á Freyjugötiu 27. Nemendasamband Húsmæðra skóla Löngumýrar 'heMur aðalfund í Lindarbæ, miðvilkudaginn 22. Okt. 1969 kl. 8.30. Séra Bernharð Guð mundsson flytur erindi um uppeldismál. Ferðafélagsferð á laugardag inn kl. 14. Farmiðar og upp- lýsingar í skrifstofunni. Ferðafélag íslands Öldugötu 2. símar 19533 og 11798. Alþýðuf lokkskonu r Saumafundur Kvenfélags Al- þýðuflokksins verður n.k. laug- ardag 18. okt. kl. 1.30 á skrif- stofum Alþýðuflokksins. Miðnæfursýning á revíunni Reykj avík — VGK □ Mjög mikil aðsðkn hefur Verið að Iðnó-revíunni hjá Leikfélagi Reylkjaivilkur. Mið' ar á sýniniguna í kvöM seld- lulsft allir upp á skammri istund, og tó'ku leilkfélags- menn þá til bragðs að haía miðnætunsýningu á revíunni og er það í fyrsta skipti sem það er gert í Iðnó. Sýningin he’fst M. 11.30. Revían hefur nú Verið sýnd 19 sinnum og ávallt fyrir troðfullu húsi á- Ihorfenda. — ^SBS^bílqgoila GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Simar 19032 og 20070. FASTEIGNASALA, fasteignakaup, eignaskipti. Baldvin Jónsson, hrl., Fasteignasalan, Kirkjutorgi 6, 15545—14965, kvöldsími 20023. VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftír beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 Bazamefndin. ILOKKM\RII» □ Stjórn kjördæmisráðs Alþýðuflokksins í Reykja- neskjördæmi boðar til fundar með sveitarstjómar- mönnum flokksins í Reykjaneskjördæmi sunnudag- inn 19. október kl. 2 síðdegis í Aðalveri í Keflavík. Frummælendur: Magnús E. Guðjónsson, framkv.stj. Samb. ísl. sveitarfél. Ásgeir Jóhannsson, bæjarfulltrúi. Gugga (frænka er svo inn- skeif, að kallinn segist aldrei sjá hvort hún sé að koma eða fara þegar hún igengur hér inn stéttina. Þeir segja að nú verði hver síðastur ag komast í kirkju- garð vegna plássleysis. Það er nú helvíti hart ieftir öll þessi ár í armæðu og striti heimsins að verða að lokum húsnæðislaus í eilífðinni. m Anna órabelgur BARNASAGAN J ÁLFAGULL BJARNI M. JÓNSSON. Álfurinn, sem færði Birni gripinia, lét nú á si'g húf- oina og sá Björn hann sem áður. Síðan sté á'lfurinn á b'ak hesti sánum og sagði Birni að sieppa Ihnoðanu. Björn gerði það. Tok það þegar á rás og átti Björn fullt í fangi með að fylgja því og félaga sínum. — Ríðum, ríðum, það rökfevar í blíðum! ihrópuðu álfarnir hver til annaris og veifuðu keyrunnm. Björn var hljóður og hugsi, 'en félagi hans reifur — Svakalegur gæji ertu, pabbi, að skrökva svona fínum golfsögum að vinum þínum . .. og ræðinn. / — Það er ennþá langt heim í höll álfakóngsins, sagði álfurinn. — Hún stendur langt inni á öræfaim. Ég veit ekki, hvort þér þykir hún merkileg utan að sjá, en hún er traust og fögur að innan. Álfiurinn lét dæluna ganga alla leiðina. Og marga furðulega hluti sagði hann Birni. En Björn tók ekkert eftir því, sem álfurinn sagði. Hann var að hugsa um auðæf’ "rl' millliA sem hann mun'dli ei'gnast í þessari ‘ i I 6. kafli. —Þetta er nú höll álfakóngsins, sagði álfurinn og stöðvaði gæðinginn fyrir utan geysistóran blágrýtis-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.