Alþýðublaðið - 18.10.1969, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 18.10.1969, Qupperneq 5
Alþýðublaðið 18. o'któber 1969 5 Útgefandi: Nýja útgáfufélagið Framkvæmdastjóri: I»órir Sæmundsson Kitstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson Sighvatur Björgvinsson (áb.) Rltstjór íarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Frcntsmiðja Albýðublaðsins Athyglisverð trllaga 1 í tillögum ritböfundasam'bands íslands að ályktun um hagsmunamiál ísienzkra rithöfunda, sem ræd'dar verða á almennu rithöfundaþingi í lok þessa mán- aðar, er vakin athygli á því, hve höfundar eru af- skiptir af þeim tekjum, sem til verða fyrir atbeina höfundanna sjálfra. í formála ályktunarinnar er bent á það, hve mikill fjöldi starfandi fólfcs 1 þjóðfélaginu byggi affcomu sína á störfum rithöfunda og þá stað- reynd, að enginn þjóðfélagsþegn véfengi rétt þessara starfshópa til þess að taka laun fyrir vinnu sína. Öðru máli gegni hins vegar um skáld og rithöfunda, sem störf fyrrgreindra starfshópa byggjast að veru- legu leyti á, þar eð þeir skapendur listar virðist ekki njóta sambærilegrar viðurkenningar til sómasam- legrar greiðslu fyrir sköpunarstörf sín. Máli sínu til stuðnings vitnar rithöfundasambandið til þeirra tekna, sem algengast er ,að höfundar hljóti fyrir verk sín og ber þau laun saman við tékjur þeirra starfs- hópa, sem siá um að gefa út eða kynna verk höfund- anna, ásaimt þeim tekjum, sem hið opinbera hlýtur í sinn hlut í formi skatta og tolla af sölu bóka og af bókagerðarvörum. í framhaldi af þessu leggur rithöfundasambandið fram ýmsar athyglisverðar tillögur til úrbóta um kjaramál rithöfundá á íslandi. Meðai þessara tillagna bendir rithöfundasamband- ið á, að ríkisvaldið greiði fyrir kaupum á ákveðn- um eintakafjölda íslenzkra skáldverka handa al- menningsbókasöfnum. Tillaga þtessi er á margan hátt ímjög athyglisverð þar eð hér er ekki einvörðungu um að ræða hagsmunamál rithöfunda einna, heldur jafn- framt þess stóra og vaxandi hluta almennings', sem hagnýtir sér þjónustu aknenningsbókasafnanna. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að útlán al- menningsbókasafna á íslenzkum ritverkum hafa sí- fellt farið í vöxt á undanförnum árum. Vegna tak- markaðra fjárráða safnanna og sakir þess háa bóka- verðs, sem er á íslandi og á m.a. rætur sínar að rekja- til mikilla tolla á bókapappír og öðrum bókagerðar- vörum, hafa söfnin hins vegar ekki getað keypt nægi- l'egt magn íslenzkra ritverka. Væri farið að þessari tillögu rithöfundasambands- ins og ríkið eitt, eða i samvinnu við viðkomandi sveit- arstjórnir’ beitti sér fyrir kaupum á verulegum ein- takafjölda af skáldritum ísltenzkra rithöfunda fyrir almenningsbókasöfnin í landinu má þvi fullyrða, að jafnframt því, sem rithöfundlarnir sjálfir myndu njóta góðs af því frumkvæði hins opinbera kæmi slík fyrirgreiðsla ekki síður til mteð að efla mjög bóka- gerð í landinu og.vera í senn mikill stuðningur við al- menningsbókasöfnin um land allt. Af þeim sökum myndi slíkur stuðningur ríkisvalds- ins ekki síður koma til góða þeim stóra hópi, sem not- færir sér þjónustu almenningsbókasí'f'''""na en þeim, er fást við skáldskap og sagnagerS á fslandi. t ^ Alþýdu MaSid Skúla Guðmundssonar minnzt í bankaráði '’Q Á fundi sinum hinn 9. þ m. minntist bankaráö Landsbanka íslands Skúla Guðmundssonar alþingis- manns. Forma'ður, Baldvin Jdnsson hrl., flutti minning- arorð, og mælti m. a. á þessa leið: Maðurinn með sigðina læt- ur nú Eikammt stórra högga lá milli. Á þessu ári, sem nú er senn á enda, höfum við átt að baki að sjá einum svip ríkasta persónuleika úr okfc- ar hópi, Péfcurs Benedikts- sonar bankasfcjóra og nú síð. astliðinn sunnudaigsmorgun, hinn 5. þ. m., barst okkur sú sorgarfregn, að Skúli Guð- mundsson allþinigismaður væri látinn. Eins og svo oft áður kemur dauðinn okfcur á óvænt. Þegar við sáuam Skúla Guðmundisson síðast hér í okkar hópi, var hann glaður SVR Frh. af 1. síðu. miðja hæjarins, og leggst hann því niður sem endastöð, en þess í stað verða settar upp 7 endastöðvar víðsvegar um bæinn. FÆRRI LEIÐIR, MEIRI TÍMI Önnur megin breyt'ng leiða- kerfisins er sú, að leiðum fæklkar úr 28 í 11, en á' móti kemur meiri tíðni, þannig að á annatímumi verða farnar minnst fjórar ferðir á klukfcu tima á ölluim leiðum. Þá verð ur tökin upp nákvæmari tímaáætlun en áður hefur þekkzt, svo strætisvagnaferð irnar verða öruggari en áður. Ef tll viill er sarnt mikilvæg uist sú breyting, að hver leið .sfcer eða liggur nálægt öllum hinum þannig að auðvelt verður að sfcipta um vagn og komast með tveimur vögn um í hvaða hverfi borgarinn ar sem er. Verður þá kornu- og brottfarartímum hagað þanni'g, að aldrei þarf að bíða lengi á milli vagna, en hægt að skipta um vagn á vissuani viðkomiustöðum. Eru þá keypt!r svokallaðir dkiptimið ar, sem gilda á hálftíma í tvo vagna, og verður verðið það sama á þeim og einföld- um miðum. — Mikilvægu’stu skiptistöðvarnar verða á Hlemmtorgi og við Grensás- veg, norðan Miklulbrautar, þaí seim verða stór og vegleg biðskýli, — Sú tillaga hefur komið upp að byggja upp- hitað glerfiús ýfír Hlemm- torgið, þar sem verða bekk- ir, greiðasala, jafnvel ými^s og reifur og óraði ökfcur þá ekki fyrir því, að þetta væri okkar síðasti fundur. En eng inn má sköpum renna, og nú er hann allur. Skúli Guðmiundsson var fæddur hinn 10. öktóber ár- ið 1900 á Svertingsstöðum í Miðflrði, Vestur-Húnavatns- sýslui og var af traustu og góðu fólki kominn í báða ætt liði. Vom foreldrar hans þau hjónin Guðmiundur Sigurðs- son bóndi að Svertingsstöð- um, síðar kaupfélagsistjóri á Hvammstanga og kona hans Magðalena Guðrún Einars- dóttir frá Tannstaðabakika. Eins og títt var um ungl- inga á fyrri hluta aldarinnar blaut Skúli fljótt að vinna fyrlr sér, og hann var ekfci nema 15 ára gamall þegar hann gerðist verzlunamjað- ur á Hvammstanga. Vann konar gróður og gosbrunnar, og yrði hitinn þar 20 stig all an sólarhringinn og upplýst í myrkri. En þetta hefur enn ekki verið rætt og aðeins slegið fram sem hugmynd. GREIÐARI . SAMGÖNGUR Austuslu hverfi borgarinnar. Árbær og Breiðholt verða tengd við þau hverfi borgar- innar, sem hefur hingag til verið mjög mifclum erfiðleik um bundið að komast til með strætisvögnum. Breytingarnar hafa það í för með sér, að nöfnum leið anna verður gerbreytt og verða þær nefndar eftir enda stöðvum. Má nefna sem d'æmi, að leið 2 verður nefnd' Grandi-Vogar, og er enda- stöðin á Grandagarði við Fiskiðjuver BÚR, en vagn- inn gengur inn í Vöga. Leið ir nr 8 og 9 verða nefndar hægri og vinstri hringleið og er raunverulega endlurbót á leið 22, Au'sturihverfi. Ganga vagnarnir hringferð um Aiust urbæinn, annar réttleiðis, hinn rangsælis, og verður endastöð þeirra á mótuim Dalbrautar og Kleppsvegar. STYTTRA í STRÆTÓ Viðkomustaðir hafa eiunig verið gerathiugaðir og fund- ið hefur verið út hverjar vegalengdirnar eru frá hverju einasta húsi á næsta viðkomustað. Er*u flestir yið- komustaðir í innan við .200 m. fjarlægð frá húsum, marg ar í 2—300 m fjarlægð, fáar í 3—400 m. fjarlægð, en ör- hann þar til ársins 1922 en stundaði þó jafmframt nám við Verzlunarskóla íslands og lauk þaðan prófi árið 1918. Næstu árin var hann jöfnum 'höndum við verzlun og bú- skap, en gerðist síðan skrif- stofumaður hjá útgerðarfélag inu Aburgerði í Hafnarfirði árið 1927. Hjá þvf fyrirtæki starfaði hann til ársins 1930 er hann gefck í þjónustu Sam bands íslenzkra samvi'nnufé- laga. Reyndist hanji þar sem annars staðar traustur og dugmikill starfsmaður. Á- vann hann sér sfcjótt mikils álits me&al Samba'ndsins. Var hann gerður að kaupfélags- stjóra á Hvammstanga árið 1934 og var þar samfleytt til ársins 1947. Þegar á unga aldri fékk Skúli Guðmundsson mikinn Framhald á 7. sitía. m- Mmmu mmm mmma ■ fáar í meira en 400 m. fjar- lægð. Er þá reiknað með því að hver metri, sem genginm er upp í móti sé á við 10 m. á jafnsléttu. Vonast forrláðamenn SVR að þetta nýja leiðakerfi kom ist á fyrir jól, en eimþá hef- ur ekki verið iákvarðaður breytingardagurinn. Það vilja þeir einnig taJka fram, að þetta kerfi er engin allsherj_ arlausn, aðeins eltt spor fram ávið í bættum samgöngum i-nnan borgarinnar. Gera má ráð fyrir breytingum á leiða- kerfinu í samræmi við vöxt borgarinnar, en þegar er rei'knað með ýmsum breyting um, sem fyrirsjáanlegar eru sam'kvæmt aðalskipulagi Reykj avíkurborgar. SÉRSTAKT HAPP ;i Tók Eirifcur Ásgeirsson, for- stjóri SVR, það fram á fund inum í gær, að það hafi ver- ið sérstakt happ fyrir SVR að fá Einar B. Pálsson til að annast sfcipulagningu breyt- inganna, þar sem hann er manna kunnugastur umferða málum landsins. Hefur hann unnið að aðalskipúlagi Reýkjavíkur frá byrjun og var aufc þess formaður Fram kvæimdanefndar hægri timr ferðar á meðan hún starfaði. Er fyrirsjáanlegt hvenær sem nýja leiðakerfið tdkur gildi, verður hafin mikil kynhing arherferð meðal almennings, en búast má við, að þessi breyting verði ékki minni fyr ir farþega strætisvagnanna en hægri breytingin var fyr- ir ökumenn. —

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.