Alþýðublaðið - 18.10.1969, Page 10

Alþýðublaðið - 18.10.1969, Page 10
10 Alþýðublaðið 18. október 1969 . FÍU6! TJEYKJAVlKDg IÐNÓ-REVÍAN í kvöld kl. 20.30 — Uppselt. Miönætursýning kl. 23.30. T0BACC0 ROAD Sunnudag — 4. sýning. Rauð áskriftarkort gilda. SÍ, SEM STELUR FÆTI Þriðjudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14, sími 1-31-91. Tónafríó Sími 31182 KLÍKAN ; (The Group) Víðfræg mjög vel gerð og leikin ný amerísk stórmynd í litum gerð 'eftir samnefndri sögu Marg Mc. Cartöy. Sagan hefur komið út á íslenzku. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Háskélabíó SÍMI 22140 SKJÓTTU ÓH í f ^ OGTfTTT (Shoot loud, louder) Bráðsmellin, ítölsk gamanmynd í FatheJitum.. íslenzkur texti Aðalhlutverk: Marceile Mastroianni Requel Welch Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbfó Sími 16444 NAKID LÍF Bráðskemmtileg og mjög djörf dönsk litmynd með Anne Grete og Ib Mossen. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugarásbfó Slmf 38150 EINVÍGI í SÓLINNI (Duel in the Sun) Ein af mestu stórmyndum allra tíma í litum og með íslenzku tali. Myndin var sýnd hér á landi fyrir mörgum árum. Gregory Peck :jf Jennifer Jones í Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Stjörnufoíó <5fmi 18936 48 TÍMA FRESTUR (Rage) SSj, I I I MÓDIÍIKHtSlÐ íslenzkur texti. Geysispennandi og viðburðarík ný amerísk úrvalskvikmynd í litum með hinum vinsæla leikara Glenn Fcrd ásamt Stelia Stevens, David Reynoso. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Slmi 50249 12 RUDDAR Spennandi mynd í litum með ís- lenzkum texta. Lee Marvin Ernest Borgnine Sýnd kl. 9 fíðkmti á^xs&inu í kvöld kl. 20 — Uppselt. Þriðjudag kl. 20. — Uppselt. Miðvíkudag kl. 20. BETUR MÁ, EF DUGA SKAL Fjórða sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sfmi 1-1200. Smurt brauð Snittur Brauðtertur E1NANGRUN FITflNGS, KBANAK, o.fl. til hita- og vatnslagna Byggingavöruverzlun, Bursfafell Simi 38840. Kópavogsbló Sími 41985 fslenzkur texti. „SJÖ HETJUR KOMA AFTUR" SnilJdar vel gerð og spennandi amerísk mynd í litum. og Pánawision. Jul Bfynner Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. TROLOFUNARHRINGAR | Fljót afgréiSsla | Sendutn gegn póitkröfé. GUDJVl ÞORSTEINSSQÞl guflsmiSur BanlcastráétT 12., BRAWHUSIÐ j SNACK BÁR , Laugavegi 126 Simi 24631. SMURT BRAUÐ Snittur — Öl — Gos Opið frá kl. 9.usKað U. 23.1^ Pantið tímanlega í veizlur Brauðstofan — Mjóíkurhaihin Laugavegi 167. Sími 16012. (• Mótorstillingar Hjólastillingar Ljósastillingar Pljót og örugg þjón- usta. Látið stilla í tíma. ÚTVARP SJÓNVARP UTVARP Laugarðagur 18. október. 19.30 Daglegt líf. Áml Gunn- arsson og Valdimar Jóhann- esson stjórna þættinum. 20.00 Leikrit: „Það stóð hvergi í bókinni.“ Gamanleikur eft- ir Arthur Watkyn. Áður út- varpað í júní 1961. Þýðing: María Thorsteinsson. Leik- stjóri Indriði Waage. Aðal- hlutverk; Anna Guðmunds- dóttir, Jóhann Pálsson, Er- lingur Gíslason, Valur Gísla son, Þorsteinn Ö. Stephen- sen, Rúrik Haraldsson, Gest ur Pálsson, Indriði Waage. 22.15 Danslög. » SJÓNVARP Laugardagur 18. okt. 1969. 16,00 Endurtekið efni; Réttur settur. — Þáttur í umsjá laganema við Háskóla íslands. Fjallað er um málarekstur vegna meiðsla, sem ólögráða drengur olli á leikfélaga sín- & stilling um, og ábyrgð foreldra í slíkum tilvikum. •— (Áður sýnt 22. febrúar 1969). 17,00 Þýzka í sjónvarpi. — 2. kennslustund endurtekin. 3. kennslustund frumflutt. Leið beinandi: Baldur Ingólfsson. 17,40 Aðeins gegn lyfseðli. Mynd um lyfjaframleiðslu og þær rannsóknir, sem þar liggja að baki. Þýðandi: Jón O. Edwald lyfjafræðingur. 18,05 íþróttir. 20,00 Fréttir. 20,25 Smart spæjari. Stað- gengillinn. Þýðandi: Björn Matthiasson. 20,50 Fuglaflói. Griðland fugla í hættulegu nábýli við vax- andi borg. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. (Nord- vision — Norska sjónvarpið) 21,1*5 Vetrarmynd frá Kænu- garði. Rússnesk mynd um lagasmið í fögru umhverfi Kænugarðs. 21,35 Ekki er allt sem sýnist. (The Goddess). Bandarísk kvikmynd frá 1958. Leik- stjóri; John Cromwell. — Lítil telpa elzt upp við ást- leysi, sem síðar hefur af- drifarík áhrif á einkalíf hennar. — Rannveig Tryggvadóttir þýðir. 23,20 Dagskrárlok. GUMMISTIMPLAGERÐIN SIGTÖNI 7 — SjMI 20900 BÝR TIL STIMPLANA FYRIR YÐUR FJÖLBRcYTT ÚRVAL AF SÍIMPILVÖRUM Verkakvennafélagið Framsókn heldur félagsfund laugaTdaginn 18. október 1969, kl. 3.30 síðdegis í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fundarefni: 1. Félagsmál 2. Kosning fulltrúa á 4. þing Verkamanna- sambands íslands. 3. Önnur mál. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.