Alþýðublaðið - 18.10.1969, Síða 13
Ritstjóri: Örn Eiðsson
mðíiiR
Handknattleiks-
menn undir smá-
sjá um helgina
fram í leikjunum viS íslendinga í
næsta mánuSi.
Leikirnir um helgina eru nr. 59
og 60 í landsleikjasögu okkar og
úrslit fyrstu 58 leikjanna hafa orS-
iS þau, aS 16 sinnum hafa íslend-
ingar bcriS sigur úr býtum, þrívegis
hefur orSiS jafntefli, en 39 leikir
hafa tapazt. íslendingar hafa skor
aS 1001 mark en fengiS á sig 1083.
AS lokum birtum viS hér skrá
yfir landsleikina frá upphafi. —
□ Handknattleikur verSur efst á
baugi í íþróttalífinu um helgina. ís
lenzka landsliSiS leikur tvo leiki
viS þaS norska, þá fyrstu hér á
landi. ÁSur hafa þessar þjóSir leik
iS tvívegis ,en í bæSi skiptin í
Osló. NcrSmenn sigruSu í báSum
leikjunum, meS litlum mun. Norsk
ir handknattleiksmenn hafa veriS
í mikilii framför undanfariS og í
fyrravetur vöktu þeir verulega at-
hygli, er þeir sigruSu m.a. bæSi
Dani og Svía, sem taldir hafa veriS
beztu handknattleiksmenn NorSur-
landa til þessa.
Mikill áhugi er fyrir þessum leikj
um, enda til mikils aS vinna fyrir
íslenzka handknattleiksmenn. Srg-
ur yfir NorSmönnum um helgina
myndi auka hróSur íslendiirga,
sem er þó nokkur fyrir.
HandknattlelkssambandiS hefur
s'tarfaS af miklum þrótti í sumar,
æfingar hafa aldrei lagzt alveg niS-
ur, æfingamót hafa fariS fram og
æfingamiSstöSin í Réttarholtsskól
anum tók til starfa síSla sumars.
Má því búast viS góSum árangri ís-
lenzka liSsins í dag og á morgun,
hvort sem sigur vinnst eSa ekki.
ASaltilgangur þessara leikja er
þó undirbúningur fyrir stærri átök
cg þýSingarmeiri. í nóvember leika
ísland og Austurríki um réttinn til
HVÍ ENGIN
GAGNRÝNI
FYRR EN NÚ?
□ Viðtalið um körfuknattleiksmálin, sem birtist hér
á síðunni í byrjun bessarar viku, við Einar Matthías-
son, formann Körfuknattleiksráðs Reykjavíkur, hef-
ur vakið mikla athygli, enda er þar deilt all harka-
lega á menn og málefni.
í framhaldi af þessu viðtali
höfóum við samlband við þá
menn, sem harðast urðu úti
í gagnrýni Einars, þá Boga
Þorsteinsson, formann KKÍ
frá stofnun þess, og Helga
S'gurðsson, sem verig hefur
formaður útbreiðslunefndar
KKÍ s, 1. þrjú ár, og báðum
þá um viðtal, þar sem þeir
útslkýrðíu málin frá sínum
sjónarhóli.
Helgi Sigurðsson tók vel í
þessa m'álaleitan, og verður
viðtal við hann væntanlega
birt í byrjun næstu viku.
Boga Þorsteinsson náðum við
sambandi við, 1 þar -sem
hann var önnum kafinn á
aS taka þátt í úrslitakeppni heims
meistarakeppninnar, sem fram fer
í Frakklandi snemma næsta ár.
íslenzkir handknattleiksmenn
hafa tekið þátt í úrslitakeppni HM
áður og náð eftirtektarverðum ár.
angri, sem vakið hefur i senn undr
un og aðdáun stærri þjóða. Ekki
dylst neinum, að möguleikar okk-
ar í leikjunum gegn Austurríki eru
miklir, en við skulum ekki vera of
bjartsýn, þó að afrek Austurríkis-
manna á handknattleikssviðinu séu
ekki mikil til þessa, geta þeir kom
ið á óvart og í síðustu leikjum
hafa þeir sýnt framfarir og ekki
er að efa, að þeir leggja sig alla
landsfundi Sjáffstæðisflokks-
ins, og sagði Bogi, að þetta
rriál væri þannig vaxið, og
kaemi fram á svo óheppileg-
um tíma, þegar hann væri
að l'áta af foimenndku Körfu
knattlei'kssambandsins, að
hann væri elkki viss um að
hann væri til'búinn til þess
að láta hafa neitt eftir sér
í Alþýðiublaðinu. Sagði Bogi
að það kœmi sér undarlega
fyrir sjónir að fréttaritari
Allþýðuiblaðsins, sem sjálfur
ætli sæti í stjórn KKÍ væri
að kasta sfcít i samherja sína
í strjórninni, og vildi Bogi
eigna GÞ s'koðanir Einars að
hluta. Þetta finnst ökkur nú
verið að tafcá ókakkan pól í
hæðina, því eins og Boga er
kunnugt, sem er fréttamaður
sjálfur, er varla hœgt að
eigna fréttaritara skoðanir,
sem fram kunna að kom'a í
viðtali, sem hann tefcur við
menn um hiri og þessi mál-
efni. Jafnfrámt sagði Bogi,
að það væri undarlegt, að
þessi gagnrýni á stjórn KKI
fcærni fram fyrst nú frá Éin-
ari Matthíassyni, sem verið
hefði fréttaritari Morgun-
blaðsins möng undanfarin ár, í
og þvi hæg heimatökm að
gagnrýna menn og málöfni, _
en aldrei hefði heyrzt frá_.
honum stuna né hósti fyrr en ■
nú, þegar hann fBogi) sé að
láta af formennsku í KKÍ.
Sagði Bogi að lofcuim, að
hann vildi hugsa m'álið yfir
helgina, og yrði væntanlega
búinn að gera það upp við
sig þá, hvort haran væri reiðu
toúinn að láta í lé Skoðanir sín ■
ar og sjónarmið í þessúm mól I
um. —‘ gþ
I
I
I
I
I
I
I
I
1 Leikir U J T Mörk
ísland—Danmörk 9 1 0 8 122:165
. ísland—Egyptaland 1 1 0 0 16:8
ísland—Finnland 1 0 1 0 i 3:3
1 ísland—Frakkland 3 1 0 2 51:55
1 ísland—Noregur 2 0 0 2 42:52
ísland—Pólland 2 1 0 1 42:48
ísland—Rúmenía 5 1 0 4 74:90
ísland—'Rús'sland 2 0 0 2 31:34
ísland—Spánn 7 5 0 2 146:133
íslan'di—Sviss 1 1 0 0 14:12
ísland—'Svíþjóð 7 1 1 5 96:125
ísland—Tékkóslóvakía 6 0 1 5 92:113
Í'sland—U.S.A. 4 4 0 0 131:67
ísland—Ungverjaland 2 0 0 2 28:40
| ísland—V.Þýzkaland 6 0 0 6 115:140
SALTSÍLD um öflun beitu t. línuveiðar. d. fyrir
Framhald bls. 3.
öllium sé kunnugt. Verði því
ekki brugðið skjótt við tll
þess að sfcapa sem mest verð
mæti úr þeim litla afla, sem
fæst, sé hætta á, að öll síldar
útgerð og síldarvinnsla legg-
ist niður með öllu á íslandi.
Mjög mikið sé í húfi, að
útgerðarmenn og þeir, sem
fóst við síld'arvinnslu-, þurfi
efcki áð leggja þann atvimiu
veg á hilluna þar eð sé síld-
veiöum elkki sinnt, þá hafi
það óhrif á aðra útgerð þar
sem eríiðleifcar myit-dú) þá
fljótlega fara að segja til sín
Sé því mjög þýðingarmik-
ið að leggja áherzlu á að aufca
sem mest aflaverðmæti síld-
ariunar, svo 'hagkvæmt sé
að stunda þann veiðisfcap á-
fram, þrátt fyrir mjög minni
afla nú en á uppgangsámn-
um.
Sl'ífc vinnúbrögð, flöfcun og
pclkkun sílctar í smlápakkning
ar; myndi aufca þess sfcapa
mörgu fólki atvinnu. Til þess
að koma sliikri starfsemi á
fót þarf rílkisvaldið að hjálpa
til og þess vegna sé tillaga
þessi flútt, segir Jóri Á’rmann
Héðinsson. —