Alþýðublaðið - 18.10.1969, Blaðsíða 16
u
Alþýðu
blaðið
18. dktóbex’ 1969
Eifurlyfjaplágan í Danmörku:
5 UNGMENNI LÁTIZT
SL. ÞRJÁ MÁNUÐI
n 5 dönsk iungmenni hafa
fundizt látin undanfarna 3
mánuði vegna ofnotkunar eit
urlyfja. Seinast fyi’ir fáunt
dögum fannst 19 ára gam-
all Kaupmannahafnarbúi lát
inn í íbúð á Norrebro, ?em í
nokkurn tíma hefur verið
undir smásjá Kaupmanna-
liafnarlögreglunnar. Ibúðin
var motuð sem eins konar
eiturlyfjamiðstöð og hefur
lögreglan í borginni hand-
tekið i27 ára gamlan mann
sem hefur játað að hafa stol
ið eiturlyfjum víða í |Kaup-
mannahöfn og liagnazt af að
selja þau ungmennum í íbúð
inni, sem hann hafði á leigu.
Leigjandinn segist hafa
Ikallað til læfcnis vegna veifc
inda þess er lézt og var það
læfcnirinn sem gerði lögregl-
unni viðvart. Er lögreglan
kom á staðinn var ungi
maðurinn láiinn.
5 dönsfc ungmenni hafa
lát’zt vegna ofnotJfcunar eit-
urlyfja að sögn dönsku lög-
reglunnar Meðal þeirra sgi?i
látizt hafa er 18 ára piltur,
sem fannst látinn í íbúð í
Slagelse, 19 ára veifcaimaður
í Glostrup sem lézt eftir að
hafa tefcið óhóflegt magn af
. ópíum og. 17 ára stúlka, sem
lézt að íofcinni hasish-sam-
komu í íbúð einni í Árósum.
Eitiurlyfjafarganið er þann j
ig orðin algjör plága hjá Dön j
um og vita yfírvöld vart í ’
hvorn fótinn þau eiga að
stíga í baráttunni við þenn- J
an ófögnuð.
GAMANLEIKUR
Á fSAFIRDI
Lifli leikklúbburinn í leikför um
Vesffirði ? 1 i
SJ — ísafirði
□ Litli leikklúbburinn, fsa-
firði, frumsýndi í gærkvöldi
gamanleikinn „Eg vil f á minn
mann“ eftir Philip King. Leik
stjóri er Bjarni Steingríms-
son.
Með aðalhlutverfcin fara
Margrét Ósikarsdóttir, Finn-
ur Magnússon, Hansína Ein-
arsd'óttir, Kristín Oddsdóttir
og Guðmundur H. Hagalín
Aðrir leikendur eru: María
Maríusdóttir, Guðrún K.
Kristfánsdóttir, Gunnlaugur
Einarsson og Jóhann Ár-
mann Kjartansson.
Baldur Geirmundsson
samdi lagið við textann „Ég
víl fá minn mann“ og er tón
listin í leikritinu jafnframt
leikin af hljómsveit hans.
„Ég vil fá minn mann“ er
ósvikinn gamanleifcur og auð
sjáanlega til þess eins ætl-
aður, að vera slkemmtiefni
eina fcvöldstund. Og þetta
fcckst hinum ungu m'eðlimum
Litla leikfclúbbsins svo sann
arlega. Margar hnvttnar og
skammtilegar ‘setningar, ■
spaugileg atvjk og vir'kileg g|
leifcgleði leiggjas't þar á eitt, g
enda skemmtu frumisýninig- jjg
argestir sér hið bezta.
Yfirleitt fara leikendui |
þokikalega með hlutverfc sín œ
og sumir hverjir með ágæt- ®
um. Ber þar sérstaklega að ■
nefna Margréti Óskarsdóttur ■
og Finn Magnússon. Kristín Ij
Oddis'dóttir og Guðmundur
H. Hagalín komu1 Skemmti- M
lega á óvart, en þau eru bæði gj
nýliðar á sviði.
Auðséð er að leifcstjórinn, m
Bjarni Steingrímsson, hefur 1
náð góðum tölfcum á leikend- ■
um og er það vissulega ®
ánægjuefni er svo hæfir leifcH
stjórar fást til starfa með á- 1
huigafólfci í strjáibýlinu.
Ráðgert er að sýna leifc- gg
rit’ð víða á Vestfjörðum og É
á laugardag verður sýning á L
Patreksfirði, en á sunnudag “
á Bíldudal og Bixfcimel. Síð 1
ar mun svo leifcritig sýnt á |j
Flaieyri, Suðureyri, Þingeyri
Og Bolungarvík, aulk þess sem rp
fleiri sýningar eru áætlaðar §f
YtiuíjuMunarKonan it.ma tiuðjónsdóttir ásamt forseta Kiwanisklúbbsins
Helgafeli í Vestmannaeyjum viff bókagjöf og skáp, sem kiúbburinn gaf
Sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum.
Kiwanis - menn
á svæðismóti
(~|. Fyrsta svæðismót ís-
lenzkra Kiwanis manna var
haldið í Vestmannaeyjum
fyrir skömmu. 100 manns
ítófcu þátt í mótinu, en alls
eru 220 meðlimir í þeim 5
Kiwanisklúbbum sem starf-
andi eru á landinu.
Við þetta tækifæri afhe-nti
Kiwan' slklúbburinn Helgafell
í Eyjurn sjúfcrahúsi Vest-
manna'eyja 250 bæfcur og
bclkaskáp að gjöf.
6 ár eru síðan Kiwanis
hreyfingin barst til íslands,
en klúlbbarnir tilheyra þeim
hópi samtaka sem nefnast
þjónustufclúhbar og starfar
Ifkt og Rotary og Lions. 300
þúsund meðlimir eru í Kiw-
aniúklúbbum í heiminum nú,
en þeir starfa í 20 löndum.
Kjörorð hreyfingarinnar er:
„Við byggjum11.
Sivæðisstjórn var fejörin á
mótinu í Eyjuim og í hennj
eiga sæti eftirdaldir menn;
Ásgeir Hjörleifsson, Rvk.,
Garðar Sveinsson Vestmanna
eyjium, Guðmiundur Guð-
mundsson, Vestmannaeyjum,
Haraldur Gfslason Vopna*
firð', Pláll H. Pálsson, Rvik,
og Bjarni Ásgeirsson Rvk.
Ffrirlestiir um framííÖarbróDR Eiáskóla
ipmynd úr leiknum. Frá vinstri: Margrét Óskarsdóttir, Hansína Einarsdóttir og Finnur Magnússon.
Reykjavílk — HEH
□ Báskólar í Bandaríkjun-
'um og Evrópu og frarrutíðar-
þróun þeirra nefnist er ndi,
sem Bandarífcjamaðurinn
Kenneth Holland, aðalfor-
stjóri stofnunarinnar Insti-
tute of International Educa-
tion í Bandarífcjunum, flyt-
ur í Norræna húsinu í dag
kl, 15.00.
Mr. Kenneth Holland og
Mary kona han.s eru stödd
hér á landi, en þau enu gest-
ir f 'Ienzfc-ameríska. félags-
inr. Mr. Kenneth Holland
h'ldur aSalræðu á árshátíð
félagsins í kvöid, í gær voru
blaðamenn boðaðir til fund-
ar með Kennetlh Holland,
þar sem hann skýrði frá
starfi stofnunar Institute og
International Education |
Bandaríkjunum, en stofnunin
hefur um 50 ára sfceið ann-
azt menntatengsl á m’lli
Bandarílkjanna og annarrá
landa. Er stofnunín sjíálfstæcS
ur aðili, sem starfar fyrir há
slkóla, opinbera aðila, stofn
anir og fyrirtæfci. Á árl
hverju greiðir ihún fyrir
6.000 stúdentium frá meira
en 100 löndum, sem stunda
^ nám um gjörvöll Bandarífc-.
in. — J