Alþýðublaðið - 21.11.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.11.1969, Blaðsíða 1
Alþýðu Föstudaginn 21. nóvember 1969 ■— 50. árg. 256. tbl. MJOL HÆKKAR MJÖG í VERÐI Reykjavík ÞG □ í brezka verzlunarritinu, Fin- ancial Times, sagSi á föstudaginn, aS verS á fiskimjöli, sem stigiS hefur mjög mikiS aS undanförnu, geti stigiS enn frekar á næstunni. lnnbrot og siysiarir Reykjavík HEH □ Innbrot var framið í skrifstofu Sandsölunnar við Dugguvog j nótt. Þjófarnir gengu illa um skrifstofuna og ollu þar talsverðum skemmdum. Munu þeir liafa gert ítarlega leit að pening- um, en mu»u ekki hafa haft mikið upp úr ki’afsinu. Þá var brotizt inn í vertk- stæðisslkíúr á bak við Landa kotsspítala í nótt. Br.utu þjófarnir rúðu, opnuðu glúgga og komust inn 1 gegn han. Rótuðu þeir ta'ls- um vert til á verkstæðinu, en er óljóst, hvort þeir hafi stolið einhverju. — Ekið á mann □ Rétt fyrir klufckan átta í morgun varð 62 ára gamall hafnarverfcamaður fyrir bif- reið í Tryggvagötu á mióts við Hafnarhúsið. Maðurinn imun hafa slasazt 'talsvert mikið en efcki lífshættulega að því lögreglan telur. Hann var að fara yfir götuna á merktri gangbraut, er slys- ið varð. Bifreiðin, sem olli slysinu, var á naklkuð slitn- um deklkjum og ekki útbúin til afcsturs í hálfcu og snjó. Talið er, að frosið hafi á hem'lmnium og því hafi öku- manni elklki tekizt að stöðva b freiðina í tæka tíð. —■ Fræðsluferð Alþýðuflokksfólk í ReykjaBeskjördæmi efn- ir \ til fræðsluferðar á Keflavíkurflugvöll . á morgun. — Sjá nánar 4. síðu. Segir, aS þar til fyrir skömmu hafi 1 eftirspurn og framleiðsla á fiski- j mjöli aukizt mjög jafnhliða, en nú vaxi eftirspurn en framleiðsla minnki. Segir, að sumir aðalfram- leiðendurnir, eins og Perúmenn og Suður-Afríkumenn hafi þegar sett hömlur á veiðarnar. en þar og einn ig við strendur íslands hafi veið arnar dregizt stórlega saman. í Bretlandi hefur verð á innlendu fislkimjöli hæklkað úr 70 pundum t. í 90 pund síðan 1968, og verð á inn- I fluttu fisfcimjöli til Bretlands hefur hæfcfcað í 94—95 pund j tonn'.ð, ef það fæst. í þessu tilefni sneri Alþýðu blaðið sér til Stefáns Gunn- laugssonar, deildarstjóra við sikiptamálaráðuneytisins, og spurði hann um útfluítniug ÍSlendinga á fiskimijöli. Sagði hann, að árið 1968 hefði ver- ið flutt út 23.698 tonn af þorSkmfjöli fyrir 162.286 millj. króna, 35.726 tonn af Framhald bls. 31. 16. nóvember tóku um 250 þúsund j Bandaríkjamenn þátt í mótmæla- gegngu gegn strðinu í Vietnam. Hér er hópur að halda frá þinghús- inu í Washingtcn með kistur, blóm- um skreyttar, á öxlum. fBI NDU Eln torfan míla á lengd I Sæmileg færð þrátt fyrir snjó Rey'kjavíik ÞG □ Sæmi'leg færð er nú á vegum víðast hvar á landinu þriáltt fyrir að miikiM snjór er yfirleitt allssttaðar. Fært var í morgun vestur á Snse« f&llsnes, vestur í Dali og a'llfi vestur á Barðaströnd, Kleifa helði var einnig fær. Þá er fært til Alkureyrar frá Reyfcjavífc, en farið var að þyngjast milli Dalvíkur og Akureyrar í gær. Var þá rutfc en í morgun vai’ færðin aft- ur farin að þyngjast. Ófærfc er til Sigluifjarðar og Ólafs- fjarðar. — Fært er frá Ak- ureyri til Húsavkur og einn« ig frá Húsaviík, um nýja veg inn að Mývatni. —- Fyrir helgi var vegurinn opnaður ausíur frá Húsavik. um Tjör- nes, en hann er nú orðina ófær a'ftur. Hólsfjöllin eru lokuð, en á Austfjörðum er fært um allfc Fljótsdalshérað og Fagradal. í gær var fært yfir Od'dskarð en frekari fregnir af ásitandj vegarins þar höfðu dkki bor- izt í morgun er blaðig hafði samband við vegaeftirlitið. Helztu sjonvarps- | liðir í itæiíu viku5 □ Á sunnudaginn sýniP sjónvarpið Jón í Brauðhúsum smásögu í leikformi eftir Hall dór Laxness. Á tmánudags- kvöld verður fjallað um ís- lenzka leikgagnrýnj, en & þriðjudag er umræðuþáttur um sannfræði íslendinga- sagna. Þar sem EFTA :er nft efst á ibaugi hér, þá hefuB sjónvarpið gert langa dag*» skrá um fríverzlunarbanda- lagið (með' hliðsjón af vænt- anlegri þátttöku fslands. —■ Þessi þáttur verður n föstUM dagskvöldið. Á laugardagimi sýnir sjónvarpið okkur hvera ig íslendingum vegnar f vinnu hjá skipasmíðastöð i Málmey. Dagskráin birtist f heild í blaðinu á morgun. —• □ Reykjavk — VGK. < Arni Friðriksson fann í nótt og morgun mjög stórar 'sílriartorfur 65 sjómílur vestur af hálfu suðri frá Jökli eða í Kolluál svonefndum. Ein torfan var svo stór, að skipið var í 15 mínútur að sigla yfir hana á 4 mílna ferð. 10 síldarskip voru komin á svæðið í morgun, en þá var síldin tekin að dreifa sér. Það var fcl. 2 í nótt að skip ið varð fyrst vart við síldar- torfurnar á fiskleitartækj'um sínum Torfurnar voru tíu Jakoh Jakobsson. og misstórar, en sumar mjög stórar. Voru þær á 50 —60 faðma dýpi. Uim kl. 4.30 | í nótt voru 10 skip komin á svæðið, en veiði féklkst i ekki. Veður var verra í nótt. en margar undanifannar næt- ur, en batnaði með morgnin um. ‘ Blaðinu tófcst efcfci að ná samhandi við Hj'álmar Vil-1 hjálmsson leiðangursstjóra á Árna Friðrtkssyni í morgun, en Jakob Jakobsson, fiski- Framliald á bls. 11. Þetta hótel, sem á að rúma 500 gesti, er nú í byggingu í borginni Kiev í Sovétríkjun- um, og svo er að sjá að tertu stíllinn frægi sé liðiu tíð. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.