Alþýðublaðið - 21.11.1969, Page 3
Alþýðublaðið 21. nóvember 1969 3
13 bátar seldu í Bretlandi
Uppboð
Upp'boð verður haldið í félagsheimilinu
Stapa í Ytri-Njarðvík laugardaginn 22. þ.m.
og hefst kl. 13.30.
Selt verður m.a. frystikista, þvottavélar, ís-
skápur, borðstofuhúlSgögn, plötuspilarar, seg
ulbandstæki, leikföng, fatnaður, myndavél-
ar, úr og margt fleira.
Greiðsla í reiðufé við hamarshögg.
Lögreglustjórinn, Keflavíkurflugvelli,
18. nóvember 1969,
Björn Ingvarsson.
Reykjavík. — VGK.
" 13 bátar selðu afla sinn í
Grimsby og Hull í þessari viku
og 4 togarar seldu í Þýzka-
landi. Bátamir fengu allir gott
verð fyrir aflann og togararnir
líka. Afli bátanna var aff mestu
flatfiskur og ýsa. 3—4 togarar
selja í Þýzkalandi í næstu viku,
aff sögn Ingimars Einarssonar
hjá LÍÚ. Hér á eftir fer listi
yfir söluraar. Aflinn er talinn
í kitt, en 1 kitt er 6314 kg.
1 !
Grimsby og Hull. (Mánud.):
Guðbjörg ÍS 756 kitt fyrir
' 9969 pund. Aflinn að mestu
flatfiskur. Kristbjörg 660 kitt
fyrir 3636 pund. Mest ýsa. Sig-
fús Befgmann GK 402 kitt
fyrir 3953 pund. 2/3 flatfiskur.
’ (Þriffjud.): Eyjaver VE 308
kitt fyrir 2235 pund. Mest ýsa.
Steinunn RE 619 kitt 6443
pund. Mest koli. Anna NS 339
kitt fyrir 1777 pund. Smáýsa.
Baldur EA 337 kitt fyrir 3284
pund. 2/3 flatfiskur.
(Miffvikud.): Grótta RE 851
kitt fyrir 9429 pund. Mest koli.
Engey RE 674 kitt fyrir 4458
purid. Ýsa.
(Fimmtud.): Ásgeir Kristján
GK 714 kitt fyrir 7300 pund.
Mest koli. Huginn II. VE 592
kitt fyrir 4466 pund. Ýsa. —
Þrymur BA 535 kitt fyrir 6083
pund. Mest koli.
í dag seldi Hugrún frá Bol-
ungarvík 645 kitt í Bretlandi
fyrir 7465 pund, en aflinn var
að 2/3 hlutum koli.
f Þýzkalandi seldu þessir
togarar: Á mánudag: Sigurður
294.7 tonn fyrir 212.511 mörk
og Þorkell máni 205.3 tonn
fyrir 148.307 mörk. Þá hefur
blaðið fregnað að Júpíter hafi
selt á þriðjudaginn í Þýzka-
landi, 124 tonn fyrir 117,000
mörk. í gær seldi Þormóður
goði í Cuxhaven, 175 tonn fyr-
ir 143.200 mörk.
Leiðrétting
□ í forsíðufrétt í gær um
10 ára stjórnarsamstarf féll
niður lína í frásögninni, þann
ig að ein málsgreinin varð ó-
skiljanleg. Rétt er máls’grein-
in þannig:
„Minnihlutastjórn Aflþýðu-
flolkksins, undir forsæti Emils
Jónssonar, sem mynduð var
er Hermann Jónasson hafði
sagt af sér án samráðs við
samstarfsflokíka sína í rilkis-
stjórn, og var við völd um
eins árs skeið, naut stuðnings
Sjálfstæðisflokksins“.
NÝTT
FRESCA
Er komið á
markaðinn
EKKERT:
CYCLAMAT
Þessi Ijúffengi
sykurlausi svala-
drykkur inniheld-
ur engar kaloríur
Drekkið Fresca
is-kalf