Alþýðublaðið - 21.11.1969, Page 8
8 Alþýðu'blaðið 21. nóvember 1969
FfiAG!
^RJEYWAVliqg
lffnó Revían, í kvöld
Fóturinn, laugardag, 30. sýning.
Tobacco Road, sunnudag.
ASgöngumiSasalan í ISnó er opin
frá kl. 14, sfmi 13191.
Tónabíó
Sími 31182
fSLENZKUR TEXTI
ÞAÐ ER MAÐUR í RÚMINU HENNAR
MÖMMU...
(With six you get Eggroll)
VÍSfræg og óvenju vel gerS, ný,
amerísk gamanmyrrd í litum og
Panavision. Gamanmynd af snjöll-
ustu gerð.
Doris Day j
Brian Keith
Sýnd kl. 5 og 9.
Háskólabíó
SÍMI 22140
FLUGHETJAN f
(The Blue Max)
Raunsönn og spennandi amerísk
stórmynd í litum cg Cinemascope,
er fjallar um flug og loftorrostur í
lok fyrri heimsstyrjaldar.
—ASalhlutverk:
George Peppard
James Mason
Ursuia Andress.
íslenzkur texti — HækkaS verð.
Sýnd kl. 5 og 9.
BönnuS innan 14 ára.
Laugarásbíó
Slml 38150
HÖRKUNÓTT f JERICHO
Sérlega spennandi ný amerísk
mynd í litum og Cinemascope meS
fslenzkum texta.
ASalhlutverk:
Dean Martin
George Peppard
Jean Simmons
Sýnd kl. 5 og 9.
BönnuS börnum.
; Kópavogsbíó
Sfmi 41985
H^FND FYRIR DOLLARA
Víðfræg og hörkuspennandi ítölsk-
amerísk stórmynd í litum. t
íslenzkur texti.
Clint íEastwood
Lee van Cleev.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
BönnuS innan 16 ára.
WUUM ÍSLENZKT-/HV
- Í5LENZKAN IÐNAÐ
Stjörnubío
Slmi 18936
HJÓNABANDSERJUR
(Divorce American Style)
íslenzkur texti.
BráSfyndin og skemmtileg ný am-
erfsk gamanmynd í Technicolor.
Dick von Dyke, Debbie Reynolds,
Jean Simmons, Van Johnsson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SKIPAUTGrPfe RIK;SFNS
Herjió'lfur er á Hornafirði
á leið til DjúpavogB. Herðu
breið er á Vestfj'örðum á suð
urleið. Baldur fer frtá Reylkja *
v(fe í fevöld til Breiðarfjarð- i
ai'hafna, Árvalbur er á Austf J
fjörðum á suðurieið.
ÓTTAR YNGVASON
héraðsdónrslögmaður
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
BLÖNDUHLÍÐ 1 . SÍMI 21296
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249
DOCTOR ZHIVAGOV
Hin heimsfræga litkvikrrrynd með
Julie Christie og
Omar Sharif
Sýnd kl. 5 og 8,30
Síðasta sinn. T'W
U
QVNQI NVXZN31SJ
-jl>izn3is] wnnaA
TR0LOFUNARHR1NGAR
frlfót afgréiðsls
Séndum gegn póstkröfú.
OUÐM.
gullsmiður'
ÐanlfástrætT 12..
iii
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Tfðlarinn á"j»afeinu
kvöld kl. 20. j
laugardag kl. 20.
BETUR MÁ EF DUGA SKAL
sunnudag kl. 20.
Félagar í Hjúkrunarfélagi íslands
vitji miða fyrir laugardagskvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20.
Sími 1-1200.
Hafnarbíó
Sími 1644A
ÆVINTÝRI TAKLA MAKAN
Spennandi ný jfapönsk Cínema-
scope litmynd, full af furðum og
ævintýrum Austurlanda, meS
Tcshiro Mifuni.
íslenzkur texti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
INNIHURÐIR
UL
framleiðum atlar gerðír
af innihurðum
fullkominn vélakostur—
strðng vöruvúndun
i Sr ■.-Sv 'X • Sí'
SIGURÐUR ELÍASSON ilf.
Auðbrekku 52-sími 41380
Smurt brauð
Snittur
Brauðtertur
BRAUÐHUSIÐ
SNACK BÁR
Laugavegi 126
Simi 24631.
EIRROR
EINANGRUN
FITTINGS,
j tjzttt&z svrt iv
>r o.Ö. til hjta- og vatnslagna
Byggingavöruverzlun,
Bursfafell
Sími 38840.
15.00 Miðdegisútvarp, j
16.15. Veðurfregnir.
Á bókamarkaðinum: Lestur úr
nýjum bókum.
17. Fréttir. íslenzk tónlist.
17.40 Útvarpssagan „Óli og Maggi
eftir Ármann Kr. Einarsson.
Höfundur les. 7
18.00 Tónleikar. Tiikynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskráin.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mái. Magnús Finn
bcgason flytur þáttinn.
19J35 Efst á baugi.
Tómas Karlsson og Magnús
Þórðarson fjalla um erlend mál-
efni.
20.05 Donfkósþkkakórihn synjgur.
20.30 Kirkja og skóli.
Séra Guðmundur Þorsteinsson á
Hvanneyri fiytur erindi.
21.05 í hljómleikasal: Ann Schein
píanóleikari frá Bandaríkjunum.
21.30 Útvarpssagan: „Piltur og
Stúlka" eftir Jón Thoroddsen.
Valur Gíslason les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
„Ekki er flas til fagnaðar"
smásaga eftir Irw Shaw. Tcrfi
Jónsson les þýð. sína.
22.40 Kvöldhljómleikar.
23.15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
20.00 Fréttir.
20.35 Grín úr gömlum myndum.
Bob Monkhouse kynnir.
21.00 Kortateiknarinn Thonfpson.
Kandadisk mynd um landkönn-
uðinn David Thompscn, sem á
fyrri hluta 19. aldar kortlagði
fjórar milljónir ferkílómetra
nyrzt í Norður-Ameríku, og er
það stærsta landsvæði, sem
nokkur Eandkönnuður hefur
kortlagt.
Þýðandi og þulur: Óskar Ingi-
marsson.
21.25 Dýrlingurinn.
Nýliðinn. ^
22.05 Erlend málefni.
Umsjónarmaður:
Ásgeir ingólfsson.
22.25 Dagskrárlok. 7
□ Um fjögur leytið í nótt
var Volkswagenbifreið ekið á
brúarstó'lpa við Amarness-
læ'k. Tveir menn voru í bif-
reiðinni og slösuðust þeir lít_
ilsháttar, en bifreiðin er tal
in gerónýt. Grunur leilkur á,
að öfcumaðurinn hafi verið
undir áhrifuim áfengis, er slys
ið varð. —•
VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar stærðlr. smíðaðar eftir beiðni.
GLUGGASMIÐJAN
Síðumúla 12 - Síml 38220
Auglýsingasíminn er 14906