Alþýðublaðið - 27.11.1969, Side 10

Alþýðublaðið - 27.11.1969, Side 10
10 Alþýðublaðið 27. nóvemfoer 1Q69 ^reykjavíkdrJ T0BACC0 ROAD, í kvöld. !- FÓTURINN, I föstudag. Fáeinar sýningar efíir. IDNÓ REVÍAN, laugardag. Aðgöngumföasalan í Tjarnarbæ er opin frá kl. 14 — Sími 15J71. Tónabíó Sími 31182 ÓSÝNILEGI NJÓSNARINN f („Matchless") Óvenju spennandi og bráðskemnrti- leg, ný, amerísk-ítölsk mynd í lit- um :l, Patrich O’Neal Ira Furstenberg Henry Silva 7 Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Háskólabíó SlMI 22140 FLUGHETJAN (The Blue Max) llaunsönn og spennandi amerísk stórmynd í litum c-g Cinemascope, er fjallar um flug og loftorrostur í lok fyrri heimsstyrjaldar. ASalhlutverk: George Peppard James Mason Ursula Andress. fslenzkur texti — Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Laugarásbíó Slnil 38150 ATVINNUMORDINGINN Hörkuspennandi errsk-amerísk nrynd í litum og Cinemascope. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. . Kópavogsbíó Sími 41985 LfF OG FJÖR í GÖMLU RÖMABORG Snilldar vel gerð og leikin ensk- amerísk gamanmynd í litum með ísl. texta. Zero Mostel Phil Silvers Endursýhd kl. 5.15 og 9. Hafnarbíó Sfmi 16444 DRACULA ’ " 0 Spennandi ensk litmynd, ein áhrifa mesta hryllingsmynd sem gerð hef- ur verið. Peter Cushing Christopher Lee " Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 cg 9. 8lmi 18936 HJÓNABANDSERJUR (Divorce American Style) fslenzkur texti. K ÞJÓÐUEIKHÓSIÐ Bráðfyndin og skemmtileg ný am- erísk gamanmynd í Technicolor. Dick von Dyke, Debbie Reynolds, Jean Simmons, Van Johnsson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími "^ci HARMLEIKUR í HÁHÝSINU Geysispennandi mynd í litum, með ísl. texta. Suzy Kendall i Terence Morgan Bönnuð innan 16 ára. » Sýnd kl. 9. J ;T' - ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 . SÍMI 21296 TROLOFUNARHRINGAÍR (Flfót afgreiðsla Sendum gegn póstkr'Ófii. OUDJVÍ; ÞORSTEINSSOJW gullsmiður BanícastrætT 12., Yfékmti á>akinu í kvöld kl. 20. UPPSELT föstudag kl. 20. laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Leikfélag Kópavogs LÍNA LANGSOKKUR . Sýning laugardag kl, 5. Miðasala í Kópavogsbíói frá kl. 4.30 —8.30. — Sími 41985. Sunnudagssýningin fellur niður í Kópavcgi. LÍNA LANGSOKKUR ISýning Stapa, Njarðvíkum kl. 3 sunnudag. INNIHURÐIR framleiðum allar geröir af innihurúum Fullkominn vélakostur— ströng vöruvöndun SIGURflUR ELÍASSON hf. Auðbrekku 52- sími41380 Smurt brauð Snittur Brauðtertur SNACK BÁR Laugavegi 126 Sími 24631. EIRRÖR E1NANGRUN FITTINGS, KRANAR, o.fl. til hita- og vatnslagna Byggingavöruverzlun, Bursfafell Sími 38840. ÚTVARP SJÓNVARP ÚTVARP Fimmtudagur 27. nóvember. 12,50 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. - María Pétursd. hjúkrunar- kona les kafla úr Hjúkrunar -sögu sinni. 15,00 Miðdegisútvarp. 16.15 Á bókamarkaðinum. Lestur úr nýjum bókum. 17.40 Túnlfstartími barnanna. 19,00 Fréttir. — 19,30 Bókavaka. — Jóhann Hjálmarsson og Indriði G. Þorsteinsson sjá um þáttinn. 20.00 Leikrit: Elskendur eftir Brian Friel. Fyrra leikrit: ,Þau sem unnu. 21.15 Gestur í útvarpssal. Ro- bert Riefling frá Noregi leikur píanóverk eftir sam- landa sina. 21,45 Norsk Ijóð. Guðjón I ngiSigurðsson les ljóðaþýðingar eftir Magnús Ásgeirsson. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfr. — Spurt og spjallað. Ágúst Guðmundsson Símamenn þinga leitar svara við spurningum hlustenda. 22,45 Létt músik á síðkvöldi. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 28. nóv. 1969. 20.00 Fréttir. 20,35 Fræknir feðgar. Munaðarlausa stúlkan. 21,25 ísland og EFTA. Dagskrá um Fríverzlunar- bandalag Evrópu, EFTA, og aðildarumsókn íslands að samtökunum. Greint er frá aðdraganda að stofnun EFTA og Efnahagsbandalags Evr- ópu, þróun efnahagssamstarfs og markaðsmála í Evrópu síðasta áratug og hugsan- lega framvindu þeirra mála í framtíðinni. Heimsóttar eru aðalstöðvar EFTA og Efna- hagsbandalagsins og rætt við ýmsa forystumenn þar. Lýst er skipulagi EFTA, á- hrifum þess á efnahagsmál aðildarríkjanna, og EFTA- samningurinn skoðaður í Ijósi aðildarumsóknar ís- lands. Umsjónarmaður: Markús Orn Antonsson. Dagskrárlok óákveðin. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs hefur □ 8. landsfundur Félags síma , manna var haldinn fyrir skömrnu. 27 fulltrúar víðsvegar að af landinu sátu fundinn. — Félagsmenn eru nú rúmlega 900 og hagur félagsins góður. Meðal ályktana sem fundurinn samþykkti voru ályktanir um vandað verði til starfsmats þess er nú er unnið að til grund vallar á röðun í launaflokka, lögð var áherzla á að laun í lægstu flokkum nægi fyrir líf- vænlegutfl kjörum og beint var þeirri eindregnu áskorun til póst- og símamálastjórnar, að starfsmenn, sem ekki hafa ráðn ingar- eða skipunarbréf, fái þau þegar og framvegis að venjulegum reynslutíma liðn- um. Fundurinn vill að félagið kaupi sumarbústað í landi BSRB í Borgarfirði. Ágúst Geirsson var endurkjörinn for maður félagsins. — jólaslarfið □ Mæðrastyrksnefnd Kópa- vogs hefur hafið jólastarf og hefur samastað að Digranes- vegi 10 í kjallara, þar sem skrifstofa verður opin mánu- daga, miðvikudaga og föstu- daga frá kl. 2—5 frá 1. til 15. des. Þar verða þegnar fatnaðar og peningagjafir, en skátar í Kópavogi ganga í hús um næstu helgi með söfnunarlista, en þeir taka eingöngu við pen- ingagjöfum. Er ósk nefndarinn ar að fólk bregðist vel við. — 2 nýjar lyfjabúðir □ Ákveðið hefur verið að settar verði á stofn tvær nýj- ar lyfjabúðir í Reykjavík, önn ur í Árbæjarhverfi og hin í Breiðholti I og II. Hafa lyf- söluleyfi verið auglýst la’us til umsóknar og frestur til að skila umsóknum til 23. desember. PINGOUIN - GARN Prjónið úr PINGOUIN-GARNI. Höfum fyrirliggjandi CLASSIQUE CRYL- OR -og SPORT CRYLOR ásamt ýmsum fleiri gerðum af PINGOUIN-GARNI. Verzlunin HOF, Þing'holtsstræti 1.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.