Alþýðublaðið - 06.12.1969, Page 3
TIL STYRKTAR |
VANGEFNUM
þrjár stúlkur syngja og skóla-
hljómsveit Kópavogsskóla spil-
ar. Fleira verður til skemmt-
unar, en auk þess verðjir leik
fangahappdrætti með 300 vinn
ingum. Þá kemur jólasveinn í
heimsókn.
1Á kvöldskemmtuninni syngja
Sigurveig Hjaltested og Guð-
mundur Guðjónsson og Brynj-
ólfur Jóhannesson flytur
skemmtiþátt. Ennfremur sýna
Heiðar Ástvaldsson og Edda
Pálsdóttir dans. Skyndihapp-
drætti verður á skemmtuninni
með 200 vinningum. —
Líkan vinnu- cg kennsluheimilisins við Stjörnugróf.
HERRAMAÐURINN
Útsniðnar unglingabuxur,
Koriatron-buxur.
Rúllukragapeysur og peysuja'klkar.
Aðskornir ullarfrakkar, Iþykkir, með „Napo-
leoniskraga.“ Verð kr. 3.500,00.
Terylen'efrakkar, ýmsar gerðir.
Dökk karlmannaföt á kr. 3.900,00.
Fóðraðir skinnhanzkar.
Nýkomin náttföt með frönsku munstri.
Höfum hinar heimsþekktu „Pierre Robert“
snyrtivörur.
Herramaðurinn
Aðalstræti 16 — Sími 24795.
□ Fjölskylduskemmtun verð-
ur haldin á Hótel Sögu á morg
un í fjáröflunarskyni fyrir starf
semi Styrktarfélags vangefinna,
en ágóðanum verður varið til
kaupa á húsgögnum í nýtt vinnu
og kennsluheimiii, sem félagið
er að byggja við Stjörnugróf.
Hér verður um að ræða tvær
skemmtanir, aðra um miðjan
dag sem ætluð er börnum og
hina kl. 9 að kvöldi sem ætluð
er fullorðnum.
Á barnaskemmtuninni
skemmtir Ómar Ragnarsson,
Reiknistofnun Háskólans
ó'skar að ráða s'túlku til starfa við rafóeikni
stofnunarinnar o.fl.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
fyrri störf og aldur sendist Reiknistofnun
Háskólans, Dunhaga 3, fyrir 15. desember
n.k. . ,
Alþýðublaðið 6. desember 1969 3
llndirbúningsnefnd námskeiSsins. :
Fræðslusamband alþýðu
endurreist
□ Menningar- og fræðslusamband alþýðu hefur nú
verið stofnað að nýju, en hlutverk þess er öðru frem-
ur að vinna að menningar- og fræðslumálum ís-
lenzkrar alþýðu. Reglugerð fyrir sambandið var sam
þykkt á nýafstöðnum sambandsráðsfundi Alþýðu-
sambands íslands. Dagana 24.—28. nóvember s.l. var
haldið námskeið fyrir um 35 forystumenn og trún-
aðarmenn í verkalýðsfélögum víðs vegar um landið
um efnið „SJÓÐIR OG TRYGGINGAR.“ Að nám-
skeiði þessu stóðu Menningar- og fræðslusamband
alþýðu, Bréfaskóli SÍS og ASÍ.
Námskeiðið fjallaði um fjög
ur meginverkefni: Almanna-
tryggingalöggjöfina, atvinnu-
leysistryggiingar, styrktarsjóði
verkalýðsfélaganna og lífejrris
sjóði. Þessi efni voru tekin fyr
ir sitt hvern daginn, nema líf-
eyrissjóðirnir, sem tóku yfir
Skemmtisamkoma
Finnlandsvina
f haust var Finnlandsvinafé-
lagið Suomi 20 ára. Undanfarin
ár hafa samskipti Finna og Ts-
lendinga farið sívaxandi. Gagn-
kvæmar heimsóknir mennta-
manna, leikara, hljómlistar- og
sjónvarpsmanna, svo og íþrótta-
manna eru all tíðar. Samfara
auknum viðskiptum hafa sterlc
vináttubönd skapazt í ferðum
þessum.
ií tilefni af afmælinu og þjóð-
hátíðardegi Finna næstk. laug-
ardag 6. þ. m. efnið félagið til
samkomu í Domus Medica kl.
20,30 þann dag. í fundarbyrjun
tvo síðústu dagana.
Námskeiðin fóru þannig fram
að haldin voru erindi, sem allir
þátttakendur hlýddu á, síðan
skiptust þátttakendur í þrjá um
ræðuhópa og ræddu hvert er
indi og ákváðu spurningar, sem
munu fara fram aðalfundarstörf
en síðar hefst samkoman og eru
dagskrárliðir þessir;
)
i
1. Ávarp formanns.
2. Ræða. Jón Haraldsson arki-
tekt.
3. Upplestur. Brynjólfur Jó-
hannesson leikari.
4. Söngur: Fóstbræður. „
5. Frú Guðrún Þórisdóttir,
segir frá Helsingfors.
6. Dans.
i
Allir Finnár sem hér eru bú-
settir eru sérstaklega boðnir á
fundinn, svo og Finnlandsvinir.
Formaður lengst af var Jens
Guðbjörnsson, fulltrúi, núver-
andi formaður er Sveinn K.
Sveinsson, forstjóri.
þeir vildu beina til framsögu-
mannanna á eftir. Þetta fyrir-
komulag fræðslunnar mæltist
mjög vel fyrir og leiddi af sér
margar fyrirspurnir, sem fyrir-
lesararnir gáfu greinargóð svör
við eftir því sem tími vannst
til.
Undirbúning að þessu fyrsta
námskeiði MFA og Bréfaskóla
SÍS og umsjón með framkvæmd
þess höfðu þeir Sr. Guðmundur
Sveinsson, skólastjóri í Bif-
röst, og skólastjóri Bréfaskóla
SÍS og ASÍ, en hann var jafn
framt stjórnandi námskeiðsins,
Stefán Ögmundsson, formaður
MFA, og Baldur Óskarsson,
starfsmaður SÍS.
Námskeiðið fór fram í hús-
næði, sem MFA hefur tekið á
leigu fyrir ýmsa starfsemi sína
að Laugavegi 18. Þar mun;
verða aðstaða til að efna til
minni málverkasýninga, en á
meðan á námskeiðinu stóð var
komið fyrir í þessari fræðslu-
stofu málverkum úr listasafni
ASÍ.
Ákveðið hefur verið að halda
annað námskeið í vetur á veg-
um þessara sömu aðila og er
ráðgert, að það fari fram síð-
ari hluta febrúar.
Að öðru leyti er mótun frek
ara fræðslustarfs ASÍ nú til
meðferðar hjá stjóm hins ný-
stofnaða Menningar- og fræðslú
sambands alþýðu.
Alþýðublaðið mun einhvern
næstu daga skýra nánar frá
þessari nýja fræðslusambandi j
markmiðum þess og tilgangi.
Stjóm Menningar og fræðslu
sambands alþýðu skipa: Stefán
Ögmundsson, formaður, Sigurð
ur E. Guðmundsson, Óðinni
Rögnvaldsson, Magnús L.j
Sveinsson og Helgi Guðmunds
. son. — . ■