Alþýðublaðið - 06.12.1969, Side 9

Alþýðublaðið - 06.12.1969, Side 9
Alþýðublaðið 6. desember 1969 9 dur módelið eöa fyriissetan. Myndin er tekin í fornri höll í Vínarborg. syngja Carmen . . . „einhvern tíma seinna. Ég hef ekki þroska til þess enn. Og óskahlutverk- ið nr. 2 myndi þá verða Orfeus. Annars er aðalatriðið að fá tækifæri — og hlutverk sem maður getur gert sæmil-eg s’kil. Það grunar fáa hversu mikil vinna, þjálfun, agi og erfiði liggur á bak við vel túlkað hlutverk. Að syngja létt og fyrirhafnarlaust, það er ekki hægt fyrr en kunnáttan er feng- in, og hún 'fæst ekki nema með langri einbeitingu og margra ára striti og stríði”. inu. Það er ólíkt öllu öðru, og það býr yfir einhverjum ómót- stæðilegum töfrum sem maður finnur kannski allra bezt í fjar- lægðinni”. — SSB. Vínarborg er orðin henni eins og annað heimili, og hún elskar andrúmsliftið þar tengsl in við fágaða menningu og list margra alda. „En ég gæti þó aldrei hugsað mér að búa til langframa annars staðar en á íslandi“, segir hún. „Maður •er svo undarlega sterkt bundinn því. Jafnvel í kuldan- um og dimmunni og skammdeg-, SJÓNVARPIÐ NÆSTU VIKU Sunnudagur T. desember. 18.00 Helgistund. Séra Þorsteinn L. Jónsson, Vestmannaeyj um. 18.15 Sfundin okkar Ágústa Rósmundsdóttir og Kristján Stefánsson leika á harmonikkur. — Á Skansin- um, mynd úr dýragarði. Nemendur dansskóla Sigvalda sýna dansa. Heimsókn í Öldutúnsskóla. 10.00 Fréttir. 20.20 Skemmtiþáttur. Umsjónarmaður Sv-avar Gests. Eessi Bjarnason, Inga Þórð- ardóttir og Ingibjörg Guð- mundsdóttir skemmta. Gestur þáttarins: Enok Ingimundarson. 21.05 Barbara Norskt sjónvarpsleikrit. Kvæntur blaðamaður er tek- inn að þreytast í hjónaband- inu, og þrá eftir tilbreytingu gerir óþyrmilega vart við sig hjá honum. 21.50 Veröld vélanna Mynd án orða um líf nútíma manns í heimi háþróaðrar tækni. 22.25 Dagskrárlok. Mánudagur 8. desember 20.00 Fréttir 20.35 Tónakvartettinn frá Húsa vík. — Kvartettinn skipa: Ingvar Þórarinsson, Eysteinn Sigurjónsson, Stefán Þórar- insson og Stefán Sörensen. Undirleik annast Björg Frið riksdóttir. 20.50 Oliver Twist Upphaf nýs framhaldsmynda- flokks, sem BBC hefur gert eftir samnefndri skáldsögu Charles Dickens. 1. og 2. þáttur. 21.45 Gandhi og Indland. Þess hefur verið víða minnzt i ár, að öld er liðin frá fæð- ingu Gandhis, hinnar hæg- látu og staðföstu frelsishetju Indlands, en hann var ráð- inn af dögum árið 1948. 22.35 Dagskrárlok. Þriðjudaeur 9. desember 20.00 Fréttir 20.30 Kona er nefnd . . . Aðalbjörg Sigurðardóttir. Elín Pálmadóttir ræðir við Aðalbjörgu. 21.00 Á flótta — Dómurinn. Fyrri hluti lokaþáttar. 21.55 Fangar í búri Ótal dýr lifa ófrjálsu lífi í framandi umhverfi í dýra- görðum. 22.20 Dagskrárlok. Miðvikudagur 10. desember 18.00 Gústur. Dýralæknirinn 18.25 Hrói höttur. Svarta pjatlan. 20.00 Fréttir 20.30 Það er svo margt . . . Kvikmyndaþáttur Magnúsar Jóhannessonar. Flug á Græn landsjökul árið 1951. ísland árið 1938, landkynnijigar- mynd sem tekin var í tilefni af Heimssýningunni í New York 1939. 21.05 Lucy Ball Lucy tekur þátt í bökunar- keppni 21.35 Seglskipið Pamir. Þýzk mynd um þetta fræga skip, sem var síðasta stór- seglskip i heiminum. Lýsir hún einni af siðustu ferðum þess. Föstudagur 12. desember 20.00 Fréttir 20.35 Munir og minjar Þegar Ijósmyndavélin kom. Þór Magnússon, þjóðminja- vörður talar um fyrstu ljós- myndarana hér á landi og bregður upp nokkrum ljós- myndum frá síðustu tugum nítjándu aldar. 21.00 Fræknir feðgar Dýravinurinn. 21.50 Stefnumót í Stokkhólmi. Sænskur skemmtiþáttur með franska söngvaranum Sacha Distel og sænsku söngkon- unni Monicu Zetterlund. 22.40 Erlend máiefni. Frh. á 15. síðu. Nú fer að hitna í kolunum hjá Richard Kimble. Á þriðjudag verður sýndur fyrri hluti lokaþáttarins Á flótta, og fara þá vonandi línurnar að skýrast, flóttamanninum og íslenzkum sjónvarpsáhorfendum til hugarléttis. Seinni hluti lokaþáttarins verður svo 'sýndur þriðjudaginn 13. desem- ber.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.