Alþýðublaðið - 08.12.1969, Side 14

Alþýðublaðið - 08.12.1969, Side 14
14 Alþýðublaðið 8. desumber 1969. I li'l'lVViT nii>»~mi.jýwi lhijlI inni .l áiwVw .. '191.....^*)|[WI|"BI "Eff’ »f^r-p$sa X Framhaldssaga cflir Elizabeth Mesiengcr A • V *- , fjallahótelinu 22 JL m & — Eg var bara svo upptekirr, að ég heyrSi yður ekki koma inn. — Þér eruð kannski spenntar á taugum eftir árás ina í gær? sagði hann, og Pat fannst votta fyrir hæðnishreim í rödd hans. —Ef til vill, sagði húnr stuttaralega, en svo leit hún beint framan f hann — Cowley iögregluforingi, ég held, að þér trýið hvorki því, að á mig hafi ver- ið ráðizt eða að ég hafi mætt bifreið í fjallshlíðinni í fyrrakvöld. Eg fullvissa yður'urrr, að hvort tveggja gerðist nákvæmlega eins og ég skýrði frá, en ég skal viðurkerrna, að það lítur €kki út fyrir, að það standi í neinu sambandi við Tþarnsránið. — Það er nú ekki það, sem ég vildi tala við yð- ur um, heldur það, hvort peningakassinn hafi verið í tösku yðar, og allir perringarnir ósnertir? — Já, svaraði hún, og fann strax, hversu fárán- lega það hljómaði. — Það er enn eitt, sem mér er ekki viðlit að gefa neinar skýringar á. Ljósblá augu hans horfðu rarmsakandi á hana. — Segið mér nákvæmlega með eigin orðum, hvernig þessari árás í gær var háttað. Þér voruð einsamlar hérna, þangað til þér fóruð? — Já, ég var að taka til. Svo tók ég peningakass anrr og gekk fram í ganginn. Ég.... — Andartak! Þetta var fyrsti dagurinn yðar í starfi, hvernig vissuð þér, hvert þér áttuð að fara með peningana? y — Það var hr. Frame, sem sagði mér það, að ég held. Að minnsta kosti hrirrgdi Meg Little hingað til mín og bað mig að koma með þá yfir á skrifstof- una. — Meg Little? Jahá, sagði lögregluforinginn. — Meg er ekkert viðriðin þetta mál, það þori ég að leggja eið út á, flýtti Pat sér að segja. — Vafalaust ekki. Og gangurinn var a.uður, þeg- ar þér komuð út í hann? — Nei. Ég sneri baki fram í ganginn, meðan ég gekk úr skugga um, að hurðin væri almennilega lok- uð. Það tók ekki nema sekúndu, en ég heyrði hurð opnast, og sá, að birtu lagði fram á ganginn — að minnsta kosti var ég viss um, að hurð var oprruð skammt frá mér. Nú, svo fékk ég höggið og hneig niður. —- Misstuð þér meðvitundina alveg? - Að minnsta kosti andartak. Ég heyrði drengs- «&rjídd, se'íti kallaði á mig. syo var skyrrdilega kominn Ls’ fjöldi fólks í kringum mig. - — Og peningakassinn var horfinn? —Já. — Og þér komuð ekki inn í herbergið yðar fyrr en seint um kvöldið? — Þegar þér komuð þangað, voru'dyrnar að her- berginu þá læstar? — Ekki herbergisdyrnar, heldur aðeins útidyrn- ar. Þarna eru fjögur herbergi, og það lítur ekki út fyrir, að þeim sé læst,' heldur aðein's útidyrunum. Við höfum allar lykla að þeim. — Svo að hver sem er af starfsfólkinu getur fengið þennan lykil og komizt inn í herbergin? — Það lítur út fyrir það. — Þegar þér komuð inn, höfðuð þér þá tilfinn- ingunni, að þar hefði einhver verið? — Nei, ekki fyrr.en ég sá töskuna mína. í fyrstu hélt ég, að þetta væri eftir sjálfa mig, að ég hefði rótað svona í henni. Mér lá svo mikið á •tmr morg- uninn, þegar ég var' að hafa fataskipti, og hafði þessvegna ekki tíma til að taka upp úr töskunum. En svo fann ég peningakassann. — Og þér hafið ekki nokkra minnstu hugmynd um, hver getur hafa gert þetta — eða hvers vegna? —Alls ekki þá minnstu. — Hvern þekktuð þér hér á hótelinu, þegar þér komuð? — Stephen Flemington. Það var hann, sem út- I vegaði mér starfið hérna. — Skíðakennarinn? Já. 26. KAFLI. CWOLEY LÖGREGLUFORINGI teygði sig inn fyrir veit- I ingaborðið og sótti sér vindlingapakka. Hann lagði peningana á borðið, opnaði pakkann og kveikti sér í sígarettu, en hvasst augnaráð hans hvíldi á Pat- riciu allan tímann. — Hverjir fleiri? — Við komu mína hingað mætti ég frú Carlton, | þeirri yngri, á tröppunum, og þekkti hana aftur sem gamla skólasystur. — Og flejri éru það ekki? — Eg þekki líka Jerry Bolton, hann er aðstoðar- kennari á skíðabrautunum. Hann var samferða m'érl * -ý; >: TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTA Látið fagmann annast viðgerðir og viðhald á tréverki húseigna yðar, ásamt breytingum á nýju og eldra húsnsði. — Sími 41055 V OLRS W AGENEIGENDUR! Höfum fyrirliggjandi: Bretti — HurSir — Vélarlok — Geymslu lok á Vclkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveSið verð. Reynið viðskiptin. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25 — Sírnar 19099 og 20988. NÝ ÞJÓNUSTA í HEIMAHÚSUM Tek að mér allar viðgerðir og klæðningar á bólstruðum hús- gögnum í heimahúsum. Upplýsingar í síma 14213 kl. 12—1 og 7—8 á kvöldin. AGNAR ÍVARS, húsgagnabólstrari. PIPULAGNIR Tek að mér viðgerðir og uppsetningu á hreinlætistækjum, frárennslis- og vatnslögnum. GUÐMUNDUR SIGURÐSSON Sími 18 717 PIPULAGNIR. Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns- leiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita og kalda krana. Geri við WC-kassa. — Sími 17041. HILMAR J. H. LÚTHERSSON, pípulagningameistari. Jarðýtur - Traktorsgröfur Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur og traktorsgröfur cg bílkrana, til alíra framkvæmda, innan og utan borgar- innar. Heimasímar 83882 33982. Jarðvinnslan sf. Síðumúla 15 — Símar 32480 — 31080. Ázitú ■6iv i qlJSLf- iJu Mator og Bensín ALLAN SÖLARHRINGINN . VEiIlNOáSKMINN, Geiihálsi

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.