Alþýðublaðið - 10.12.1969, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 10. desembeír 1969 — 50. árg. 261. tbl.
LINDBYLU
EYKJAV
- flestir fjallvegir III- eða ófærir
□ Hann var fljótur að skella
á okkur Reykvíkinga í morgun
jum kl. 10 er hann sneri sér
úr vestri í norður með 8 vind-
Borgarafimdur | MéfætlágStaímorpi:
I
um
Hásfcéla m iðnaS ,
□ í kvöld kl. 20.30 efnir Stúd ,
entafélag Háskóla íslands fyrir B
almennum borgarafundi í Nor- _
ræna húsinu. Á fundinum verð- H
ur rætt um framtíðaruppbygg- B
ingu iðnaðarins með sérstöku ■
tilliti til hlutverks Háskóla fs- ■
lands í þeirri uppbyggingu. —,
Stuttar framsöguræður flytja: 9
Gunnar J. Friðriksson, forstjóri,
Jón Sveinsson framkvæmda- H
stjóri, Pétur Sigurjónsson, for- ,
stjóri og Sveinn Björnsson, H
framkvæmdastjóri. Umræðu- m
stjóri verður Magnús Gunnars- ,
son, stud. oecon. —
Siollð banönum f
og sklnnum I
□ í nótt var brotizt inn íB
Bananasöluna í Reykjavík. Það
an var stolið transistor útvarps-
tæki, hitamæli og einhverjum
öðrum smáhlutum. Ennfremur ,
er talið, að þjófarnir hafi stolið
einhverju magni af bönunum.
í gærkvöldi var brotizt inn í '
bílskúr við Garðastræti. Er þar I
saknað 20—25 stykkjum af sút
uðum kálfskinnum. —•
VeiðiráSslefna j
□ Landssamband Stangaveiði
manna heldur veiðimálaráð-
stefnu að Hótel Sögu á föstudag.
og laugardag 12. og 13. desem-1
ber. Rædd verður þróun fiski-1
ræktar- og veiðimála á íslandi, •
endurskoðun lax- og silungs-1
veiðilaganna, hinar miklu og
síauknu laxveiðar á úthöfunum
og ásókn erlendra veiðimanna í
íslenzk veiðivötn verða rædd
á ráðstefnunni. Verða flutt um
þessi mál alls 9 erindi, og verða '
meðal flytjenda Þór Guðjóns-
son, veiðimálastjóri, Jakob V.
Hafstein varaformaður Lands-
samb. stangveiðimanna, Guð-
mundur M. Pétursson forstöðu- ;
maður Tilraunastöðvar Háskól- j
ans í meinafræði að Keldum, I
dr. Jónas Bjarnason og Stein- i
grímur Hermannsson. Landbún
aðarráðherra, Ingólfur Jónsson,
( ávarpar þingið við setningu.
FJOLMARGIR
BÍLAR FASTIR
- margir á sumardekkjum og hvar voru
vegheflarnir!
stigum, miklum skafbyl og tals-
verðri ofankomu, enda varð um
ferð um borgina mjög erfið á
tímabili. Hellisheiði er þegar
orðin þungfær og búizt var við
að hún yrði ófær með kvöldinu.
Þá þyngdist færð um borgina
ört.
Fjallvegir á vestur- og norð-
urlandi voru flestir orðnir þung
færir í morgun og Holtavörðu-
heiði orðin alveg ófær. Hann
var tvíátta á landinu í morgun,
að því er Páll Bergþórsson, veð
urfræðingur tjáði okkur. Suð-
vestan- og vestan átta allt frá
Reykjavík austur um Anstfirði
kl. 9 í rnorgun og víð’ snörp
él. Frost frá 5—6 stig. Norðan-
lands og vestan var sniókoma
og 8—12 stiga frost, mest 15
stig á Hveravöllum.
Búizt er við nærðlægri átt hér
áfram og kulda, en draga ætti
úr snjókomu hér við Faxaflóa
með norðanáttinni. —
□ Víða á götum borgarinnar
var mikil ófærð í morgun og
áttu menn í erfiðleikum að
koma bifreiðum sínum áfram.
Lögreglan aðstoðaði fjölmargar
bifreiðir, sem stóðu fastar og
stöðvuðu þannig alla umferð,
sem á eftir kom. Einna verst
var ástandið á Hringbrautinni
sunnan Hljómskálagarðsins og
á Reykjanesbrautinni í grennd
við slökkvistöðina. Sumar bif-
reiðar, sem fastar stóðu, voru
á sléttum sumardekkjum og alls
ekki til þess búnar að þeim
væri ekið í snjó og liáiku. Lög
regluvarðstjórinn, sem blaðið
Framhald á bls. 15
BiAirn 1 nir
ALAR
□ Bóksalar segjast vera held-
ur bjartsýnir á jólasöluna í ár
og gera ráð fyrir að hún verði
ekki minni en í fyrra. Enn er
þó of snemmt að spá nokkru
um það, hvaða bækur muni selj
ast bezt að þessu sinni, en tals-
iverð hreyfing er þó farin að
komast á allmargar bækur.
Alþýðublaðið hafði í gær sam
band við nokkra forstöðumenn
bókaverzlana í Reykjavík, og
bar þeim nokkuð saman um
Frh. á 15. síðu.
Breyfing á meðferð umferðarbrota:
Ökuleyf issvipting í
stað sektar
□ Innan mánaðar verða Iögð
fram fyrstu frumdrög að nýju
kerfi varðandi meðferð á um-
ferðarbrotum. Er það fólgið í
því að dregið verður úr fjár-
sektum en veittar skriflegar á-
minningar á staðnum, en brotið
síðan fært inn á spjaldskrá við
koinandi ökumanns. Getur síð-
an ákveðinn fjöldi brota á á-
kveðnum tíma leitt til tímabund
innar ökuleyfissviptingar.
iKom þetta fram í viðtali við
Ásgeir Friðjónsson, umferða-
fulltrúa lögreglustóra. Sagði
hann að raunar hafi umferðar-
brot um nokkurt skeið verið
færð inn á spjaldskrá og ökuleyf
issviptingu beitt ef um mjög í-
trekuð brot hefur verið að ræða.
Hefur sá háttur verið hafður
á að sé ökuleyfissviptingin til
eins árs eða minna fái viðkom-
andi ökuskírteinið án undan-
gengins hæfnisprófs, en sé hún
til lengri tíma verður ökumað-
urinn að gangast undir próf.
Samkvæmt reglugerð þeirri
sem er í undirbúningi fyrnast
smærri brot á einu ári, séu þau
ekki ítrekuð, en stærri brot á
þremur árum. Sé um ítrekapir
að ræða fá ökumennirnir punkt
MBH S2&&m sS
fyrir ákveðinn fjötd” brota, og
ákveðinn punktafiöldi leiðir til
ökuleyfissviptingar.
Ekki kvað Ás?°it' mögúlegt
að kerfi þessu kom'ð á í
einum áfanga, heldur yrði! það
að gerast smám saman, og yrði
sennilega byrjað á smæstu brot
unum til reyrislu t’ðar.
Samkvæmt þessum
opnast leið til að hnfa aðra
meðferð á minni málum, og
dregur það úr h»'”i mlkla -um-
stangi sem er í '•"wum þann
mikla fjölda fjá’’sekta sem lög-
reglan þarf að Má nefna
sem dærni, að v-yðnbrot sem
uppgötvað er rrv'ð hiálp radars
eru skráð á sr’inldskrá öku-
manna en sektum er ekki beitt.
:i'J.