Alþýðublaðið - 10.12.1969, Side 10

Alþýðublaðið - 10.12.1969, Side 10
10 Alþýðublaðið 10. deseniber 1969 REYKJAVÍKUR^ Sá, sem stelur fæti er heppinn í ástum, í kvöld, <síöasta sinn. Iðnó-revían, fimmtudag. Tobacco Road, laugardag. ASgöngumiSasalan í ISnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. I Litla leikfélagið, Tjarnarbæ. „í súpunni“ eftir Nínu Björk. Sýning jd- 21, síðasta sýnin'g. Aðgöngumiðasalan í Tjarnarbæ er opin frá kl. 17—19, sími 15171. Tónabíó Sfmi 31182 JÚDÓMEISTARINN (Chinese Headache for Judoha) Óvenju skemmtileg og hörku- spennandi, rrý, frönsk mynd í litum. Þetta er ein af snjöllustu JÚDÓ-„slagsmálamyndum" sem sem gerð hefur verið. íslenzkur texti Marc Briand i Marilu Tolo Sýnd kf. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Aukamynd: íslenzk fréttamynd. Háskolabíó SlMI 22140 EKKI eru allar ferðir til fjár Sprenghlægileg mynd í litum (The Busy Body) — íslenzkur texti — Aðalhlutverk: Sid Caesar Robert Ryan Anne Baxter Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 41985 Kópavogsbíó LEIKFANGIÐ LJÚFA f Hin umtalaða djarfa danska mynd. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ÓTTAR YNGVASON héraSsdónrslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 . SÍMI 21296 Sljörnubío Slmi 18936 HARÐSKEYTTI OFFURSTIN íslenzkur texti. INNIHURÐIR Framleiðum allar gerðír af ínníhurðum Fullknmínn vélakostur— ströng vöruvöndun €SBSSEGSÐ SIGURÐUR ELÍASSON hf. Auðbrekku 52- símí41380 Hin hörkuspennandi og viðburða- ríka ameríska stórmynd í Pana- vision og lítum með úrvalsleikur- unum Anthony Quinn, Alain Delon, George Segel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Laugarásbíó Slml 38150 Sovézka kvikmyndavikan: SÁ FERTUGASTI OG FYRSTI Ágætlega leikin, spennandi og raunsæ litmynd frá Mosfilm um baráttu ástar og skyldurækni á umbrotatímum byltingar. Leik- stjóri: Grígorí Tsjúkhræ. Aðalhlutverk leika.- ísolda ízvits- kaja, Óleg Strízjenov og Nikolai Krútsjkov. Enskt tal. Aukamynd: För ísl. þingmanna. nefndarinnar um Sovétríkin á s.l. vori. — íslenzkt tal. Sýnd kl. 9. HETJUDÁÐIR UNGHERJANNA Mjög spennandi og skemmtiieg breiðtjaldsmynd í litum frá Mosfilm um afrek ungiinga í borgarastyrj- öldinni eftir rússnesku byltinguna. Leikstjóri: Edmond Keosajan. Aðalleikarar: Vítja Kosíkh, Valja Kúrdjúkova, Misja Metjolkin, Vasja Vasílov og Vladimir Trésjalov. Mynd við hæfi ungiinga. Enskt tal. Aukamynd: För ísl. þingmanna- nefndarinnar um Sovétríkin á s.l, sumri. íslenzkt tal. Sýnd kl. 5. I ÞJÓDLEIKHÚSID BETUR MÁ EF DUGA SKAL í kvöld kl. 20. Yíékr'm a fimmtudag kl. 20. næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Hafnarfjarðarbíó . Sími 50249 TÍZKUDRÓSIN MILLIE Heillandi söngvamynd í litum með ísl. texta. Julie Andrews James Fox Sýning kl. 9. innincjarón/o S.9.RS. nolci Smurt brauð Snittur Brauðtertur BRAUÐHUSIÐ SNACK BÁR . Laugavegi 126 Sími 24631. EIRRÖR E1NANGRUN FITTINGS, KRANAR, o.fl. til hita- og vatnslagna Byggingavcruverzlun, Bursfafell Sfmi 38840. ÚTVARP SJÓNVARP Miðvikudagur 10. desember. 12,50 Við vinnuna. 14,40 Við, sem heima sitjum. 15,00 Miðdegisútvarp. 16,1(5 Erindi; Ráðgátur fortíð- ar, raunveruleiki framtíðar. Ævar R. Kvaran flytur fyrri hluta erindis, þýddan og end- ursagðan. 16,45 Lög leikin á eelló. .17,16 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku. Tónl. 19,30 Daglegt mál. Magnús Finnbogason magist- er flytur þáttinn. 19,35 Á vettvangi dómsmál- anna. Sigurður Líndal hæstaréttarritari segir frá. 20,00 Kammertónlist. 20.30 Framhaldsleikritið „Börn dauðans“ eftir Þorgeir . Þorgeirsson. Endurtekinn G. og síðasti þáttur (frá sl. Sunnudegi.): Böðullinn. 21.30 Þjóðsagan um konuna. 22.15 Óskráð saga. Steinþór Þórðarson á Hala mælir æviminningar sínar af munni fram (4). 22,45 Á elleftu stund. Leifur Þórarinsson kynnir V Miðvikudagur 10. desember 18.00 Gustur. Dýralæknirinn 18.25 Hrói höttur. Svarta pjatlan. 20.00 Fréttir 20.30 Það er svo margt . . . 21.05 Lucy Ball 21.35 Seglskipið Pamir. Þýzk mynd um þetta fræga skip, sem var síðasta stór- seglskip í heiminum. Lýsir hún einni af síðustu ferðum þess. Fallegar blómaskreytingar til jólagjafa í BLÓMASKÁLANUM SKREYTINGAREFNI KROSSAR KRANSAR JÓLATRÉ JÓLAGRENI BARNALEIKFONG 0. Nl. FL. fæst allt á sama stað. Opið til kl. 22 alla daga. Lítð inn. ÞAÐ KOSTAR EKKERT. Gerið svo vel. BLÓMASKÁLINN og LAUGAVEGUR 63. Takið eftir - takið eftir Það eroim við, sem seljum og kaupum gömlu húsgögnin og húsmunina. Alltaf eitthvað nýtt, þó gamalt sé. FORNVERZLUNIN, Laugavegi 33, (bak- húsið) Sími 10059, heima 22926. PINGOUIN - GARN Prjónið úr PINGOUIN-GARNI. Höfum fyrirliggjandi CLASSIQUE CRYL- OR og SPORT CRYLOR ásamt ýmsum fleiri gerðum af PINGOUIN-GARNI. Verzlunin HOF, Þingholtsstræti 1.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.