Alþýðublaðið - 10.12.1969, Side 12
12 Alþýðublaðið 10. d'esember 1969
Skoda - Ljósaathugun
Vegna fjölda áskorana höfum við ákveðið að veita eigendum
Skodabifreiða áfram ókeypis Ijósaathugun fram til 31. des. '69.
Viljunr við benda sérstaklega á nauðsyn þess, að Ijós bifreiða
séu rétt stillt og í fullkomnu- lagi einmitt nú í svartasta
skammdeginu.
Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi h.f.
— Þjónustuvelrkstæði —
Auðbrekku 44—46, Kópavogi, sími 42603.
Skoda - Vélarstilíing
Til viðbótar við aðra fasta þjónustu bjóðum við Skodaeigendr
um nú véiarstillingar gegn ákveðnu gjaldi kr. 600,—. Inni
falið er athugun og stilling á eftirtöldum atriðum:
□ Stilltir ventlar
□ Mæld bjöppun
□ Kveikja stillt og smurð
□ Stillt eða skipt um kerti og platínur
□ Mælt háspennukefli og þéttir
□ Mælt straumþol startara
□ Mæld hleðsla rafals
□ Yfirfarinn rafgeymir og geymissambönd
□ Blöndungur hreinsaður og stilltur
□ Loftsía athuguð.
Sérstök athygli er vakin á því, að við vélarstillingar er notuð
ein fullkomnasta RAFSJÁ á markaðnum.
Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi h.f.
— Þjónustuveírkstæði —
Auðbrekku 44—46, Kópavogi, sími 42603.
Skodaeigendur
Bjóðum eigendum Skodabifreiða fullkomnustu eftirlits. og við
haldsþjónustu, sem völ er á.
□ Smurningar eftir 5-liða smurkerfi, sem nær yfir alla smur
fleti bifreiðarinnar og tryggir öruggari vinnu og betra s.lit-
þol.
□ 10.000 km., 15.000 km., 20.000 km., 25.000 km, 30.000
km, 35.000 km, 40.000 km, 45.000 km. og 50.000 km.
eftirlit gegn ákveðnu gjaldi.
□ Ljósastillingar gegn ákveðnu gjaldi.
□ Okeypis Ijósaathugun.
□ Vélarstillingar er fela í sér athugun og stillingu á 15 at-
riðum gegn ákveðnu, gjaldi. Við stillingarnar er notuð hin
fullkomna Snap-on RAFSJÁ.
□ Þvottur og bónun gegn ákveðnu gjaldi.
O Hraðbónun gegn ákveðnu gjaldi.
O' Vélarþvottur gegn ákveðnu gjaidi.
□ Keðjuásetning gegn ákveðnu gjaldi.
□ Skyndiviðgerðir.
Vekjum athygli yðar á því, að verkstæði okkar er búið öllum
fullkomnustu tækjum og verkfærum ætluðum sérstaklega fyrir
Skodabifreiðar. Ennfremur er starfslið okkar sérþjálfað í með_
ferð Skodabifreiða.
Ef þér eigið SK0DA ættuð þér að láta aðeins okkur fylgjast
með bílnum yðar.
Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi h.f.
— Þjónustuverkstæði —
Auðbrekku 44—46, Kópavogi, sími 42603.
Helgasonar
gefnar úf
□ Komnar eru út þrjár eftir
prentanir, sem gerðar eiru
eítir frtuttnmyndumi efltir
Sölya Helgason (Sólon ísland
'us). Myndirnar em í eiigtu
Þjlóðminjasafnsinis og eru
gefngir út í samráSi við safn
ið. Myndir.nar enu í Ltum og
enu af blómafiéittumi, manns
andliibumi, slkrau'tstötfuim o.fl.
Prentun annaðist Litho-
prent óg yar sérstakilega til
hennar vandað- Upplaig
þeirra er mjög takmarkað og
verður -ek'ki prentað mieira af
þeim.
Verði myridannia er stillt í
hóf og fást. þær. hj’á Módi oig
Meriri ■ngu, Eymundsson, ísl.
heimjlisiðnaði og Oliver
. S'teini í Hafnarfirði.
Háskólinn kaupir
Bjarkargöiu 6
□ Stúdentablaðið, sem gefið
er út af Stúdentafélagi Háskóla
íslands, er hið fjörugasta og
skýrir frá ýmsum tíðindum er
varða Háskólann. Fyrst skal
nefna að Háskólinn hefur keypt
Bjarkargötu 6 til nota fyrir við
skiptadeild, en tekið er fram að
þetta sé bráðabirgðalausn.
1391 stúdenf er nú skráður
við Háskólann, þar af 458 ný-
skráðir.
Komið hefur til tals að stofna
pöntunarfélag fyrir stúdenta og
er fjögurra manna nefnd nú
með málið í athugun.
í grein um húsnæðismál stúd
enta ér talið að 250 íbúða hjóna
garður mundi kosta 125 millj.
króna.
Listkynningarnefnd- skólans
'er riú önnum'kafinn við að
koma saman revíu.
Um lánamál stúdenta skrifa
Lúðvík Ólafsson, Þröstur Ólafs
son og Helgi Bjarnason. —-
Keflavík fer í
Evrópubikarinn
□ Eins og kunnugt er sigr-
uðu Keflvíkingar í fslandsmót-
inu í knattspyrnu á þessu ári.
Íþróttasíðan hefur fregnað, að
lið ÍBK hafi ákveðið að taka
þátt í Eyrópubikarkeppni meist
araliða> a næsta ári.
Hólmbert Friðjónsson verður
að öllum líkindum þjálfari liðs-
ins áfram næsta ár. Æfingar
verða úti í allan vetur og æf-
ingaleikir eru áformaðir um all-
ar helgar við önnur félagslið og
landsliðið, eins og í fyrravetur.
SÆLGÆTISFRAMLEIÐENDUR
Jón Guðlaugsson, forstjóri Opal:
□ Það er ákaflega erfiður
hlutur fyrir okkur að keppa við
EFTA-löndin, þau eru mörg há-
þróuð í sælgætisgerð. Okkar
möguleikar eru svo litlir og lít-
ill möguleiki á að flytja út. En
ég held að það verði ekki erfið
ast að keppa í gæðunum, það er
fjölbreytnin sem er erfiðust og
framleiðsla á vörum sem fólk-
ið vill, það verða kannski flutt
inn hundruð eða þúsundir teg-
undá og fólkið kaupir það inn-
flutta frekar, að minnsta kosti
á meðan nýjabrumið er á því.
Svo. er líka það, að allar vélar
eru sv.o einhæfar og dýrar, að
það borgar sig ekki að flytja
þær inn fyrir svo lítinn markað.
Það' getur verið að þegar allir
eru búnir að prufa þetta inn-
flútta að einhver geti fundið
upp á eir.hverju nýju sem hægt
er að selja. — En persónulega
held ég, að þróunin verði sú í
framtíðinni, gerumst við aðilar
Jón Guðlaugsson
að EFTA, að smákompurnar og
kjallaramennskan geti lifað. —
Þeir sem kunna þetta og geta
gert allt sjálfir, framleitt, pakk
að, dreift og innheimt, þeir geta
skapað sér at.vinnu af sælgætis-
framleiðslu. En það er vitanlega
erfitt að segja til um þetta fyrr
en reynsla er komin á. —
Viggo Jóftsson, forsljóri Frof p:
' □ Persónulega er ég á móti
EFTA-aðild. Ég hef þó ekki
fengið ennþá svar við öllum
spurningum varðandi aðildina,
,t. d. er ósvarað þeirri spurningu
hvernig eigi að skipta iðnvæð-
ingarsjóði á milli iðnrekenda,
hvort úr honum fái aðeins út-
flytjendur. Þetta og margt fleira
verður að liggja skýrt fyrir áð-
ur en við skrifum undir. Við
verðum að vita hvað það er sem
við göngum að. En ég er ekki
bjartsýnn á að þessi svör fáist.
Frá sjónarhóli sælgætisfram-
leiðenda virðist mér að enginn
iðnaður sé eins illa á vegi stadd
ur og sælgætisiðnaðurinn, ég á-
lít að það muni leggjast 95% af
honum niður, og þar með missa
2—300 manns atvinnu. Og það
er ekki búið að finna nýjar
iðngreinar í staðinn ennþá,
nema vinnslu á ull, og ég hef
litla trú að þær finnist. Það er
líka hrein viðurkenning stjórn-
valdanna á þessu úrræðaleysi,
að óbreytt ástand verður hjá
sælgætisiðnaðinum í 5 ár. Það
segir sig líka sjálft, að það borg
ar sig e^rki að reka sælgætis-
iðnað hér þegar farið er kannski
að flytja inn 1000 tegundir af
erlendu sælgæti, og við getum
ekkert flutt út. —
Samkeppni
Hallgrímur
Framhald af bls. 16
ist mér skynsamlegra að'
Meypa samkeppnisvörum inn í
landið á háum tolli til aff sjá, á
Irvaffa sviffum beri að sérhæfa
sig. Fyrr er vart hægt aff vél-
Væffast. Hins vegar mætti nota
frest á innflutningsfrelsi til aff
léýsa þau gæffavandamál sem
fyrir hendi eru“, segir Guff-
mundur Magnússon í skýrslu
sjnni.
Afflögunarvandamál sælgæt-
isg-erffar aff fríverzlun felast
einkum í því aff koma til leiff-
ár sámruna fyrirtækja samfara
jKíidurnýjun á vélakosti, segir í
kkýrslunni, „en til aff auðveldi
samruna, þarf aff breyta skatta-
fögunum.”
í lok skýrslu sinnar segir
Guðmundur; „Aff síðustu má
ekki gleyma því, aff um gæffa-
vandamál er a ffræffa, sem
tækifæri væri til aff leysa á
því tímabili, sem innflutnings-
vernd verffur við líffi.“ - VGK.
Frnmhald bls. 16.
allt aff 100 tonn á dag.
Það má reikna meff því að
innflutningur sælgætis fullnægi
um a. m. k. helming af neyzlu,
svo ekki er um að ræffa aff sæl-
gætisiffnaffurinn leggist niffur,
heldur minnkar hann geysimik-
iff. Þaff getur iíka veriff aff ein-
hverri verksmiffju takist aff
fhina leiff til samstarfs viff er-
lenda verksmiffju, e'ffa innlend
sælgætisframleiffsla geti hagrætt
framleiffslunni meff samstarfi á
vissum sviffum, til aff verffa bet-
ur samkeppnisfær í EFTA. —