Alþýðublaðið - 10.12.1969, Page 13

Alþýðublaðið - 10.12.1969, Page 13
© »J|F r cr ÍiOTTIB Rilsfjóri: Örn Eiðsson iÁrmann sigraöi I Haustmótinu Frá leilí íslendinga og Norðmanna. Harald Tyrdal er hindraður í markskoti af Einari Magnússyni og víti dæmt á Islendinga. RevkjaTÍkurmótið í körfu: □ Meistaramóti Reykjavíkur í körfubolta lauk í íþróttahöllinni í Laugardal á sunnudaginn. KR og ÍR léku til úrslita um Reykja víkurmeistaratitilinn nú eins og oft áður. ÍR-ingar sigruðu með nokkr- um yíirburðum, skoruðu 80 stig gegn 57. Sigurvegarar í einstök um flokkum urðu þessir: í I fyrsta flokki ÍR, í 3. flokki KR I og í 4. flokki Ármann. f öðrum I flokki urðu Ármann, ÍR og KR I jöfn og leika aukaleiki um sig- urlaunin. Einum leik ér ólokið ( í þeirri keppni milli Ármanns ' og ÍR. — Landsliðið í hand- knatlleik fær skó frá ADIDAS □ Fyrir skömmu tilkynnti um boðsmaður þýzka fyrirtækisins ADIDAS hérlendis Björgvin Schram, stórkaupmaður, sfjórn ,,H S.Í.J..að fyýítækið ið að færa Handknattleikssam- bandi íslands að gjöf íþróttaskó ■ og búningatöskur til handa leik m mönnum í landsliði karla í til- I efni af væntanlegri þátttöku ís I lands í lokakeppni H.M. í Frakk jg landi í febrúar 1970. _ Hefur stjórn H.S.Í. samþykkt I að veita þessari gjöf viðtöku og ;■ jafnframt óskað eftir því ' að ® Björgvin Schram, að hann komi ■ áleiðis til umboðsfirma fsíns fl þakklæti stjórnar H.S.Í. og-leík g mauna fyrir þessa. rausnarlegu _ gjöf. — □ Síðustu leikir Haustmótsins í sundknattleik voru leiknir í gærkvöldi, þá léku m.a. Ármann og KR til úrslita. Leikurinn var hörkuspennandi, en Ármenning ar höfðu frumkvæðið allan leik inn, 1:0 eftir fyrstu lotu, síðan 3:1 eftir þriðju og þeir sigruðu með 5 mörkum gegn 4 og hlutu sigur að þessu sinni. Mörk Ár- manns skoruðu: Kristinn 2 (1 úr víti), Stefán 1, iSigurður 1 og Gunnar 1. Mörlc KR-inga gerðu. Gunnar 2 (1 úr víti), og Valdi mar og Sigmar 1 hvor. Annars eru liðin í sundknattleik mun jafnari nú en verið hefur oft áður og íþróttin er í framför, Þá sigraði Ægir SH með 8 mörk um gegn 4, en SH leikur sem gestur í mótinu. SH skoraði þó fyrstu tvö mörkin í leiknum, en svo ekki söguna meir. — j Könnun Al þ jóða-Olymp íunef ndar innar leiddi í Ijós að Körfubolti og blak eru vinsælustu greinarnar - en frjálsar íþrölfir útbreiddasta greinin □ Alþjóða-Olympíunefndin gerði, ekki alls fyrir löngu, könn un meðal hinna 54 alþjóðlegu íþróttasambanda í heiminum á meðlimafjölda og fjölda iðkenda innan viðkomandi íþróttagreina. Könnunin leiddi í Ijós, að körfuknattleikur og blak eru langvinsælustu íþróttagreinarn- ar í heiminum í dag, með 65 milljónir iðkenda hvor; körfu- knattleikur meðal 127 þjóða, en blak meðal 108 þjóða. Stórt 1. Körfuknattleikur ........ 2. Blak .................... 3. Knattspyrna 4. Skotfimi ................ 5. Sportveiði ............. 6. Borðtennis .............. 7. Frjálsar íþróttir ....... 8. Golf ...... 9. Sund .., ,, • -.... ,■' • >. 10. Tennis ................. bil er á milli þessara tveggja greina og þeirrar þriðju í röð- inni, knattspyrnunnar, sem hef- ur tæpar 26 milljónir iðkenda í heiminum meðal 135 þjóða. Frjálsar íþróttir eru útbreidd- asta greinyi, en 143 þjóðir leggja stunda á hana með tæp- lega 20 milljónir iðkenda. Hér á eftir eru taldar upp þær íþróttagreinar í heiminum, sem ná 10 milljónum iðkenda eða fleirum: FIBA 65 millj. 127 þjóðir FIVB 65 millj. 108 þjóðir FIFA 25,8 millj. 135 þjóðir UIT 25,5 millj. 94 þjóðir CIPS 24 millj. 28 þjóðir ITTF 22,5 millj. 98 þjóðir IAAF 19,5 millj. 143 þjóðir WAGC 15 millj. 55 þjóðir FINA 10,5 millj. 98 þjóðir ILTF 10,5 millj. 91 þjóðir 2. deild í kvöld og úrslit í yngri flokk- unum annaðkvöld ÍR-ingar sigursælir í körfuknatlleik □ Síðustu leikir yngri flokk- anna í handknattleik verða háð ir í Laugardalshöllinni 11. des. kl. 20.15 .Verða þá leiknir 2 leikir í mfl. kvenna Ármann— KR og úrslitaleikurinn Valur—• Fram. 3. fl. karla úrslit Fram—■ Vikingur. 2. fl. karla úrslit Fram —Þróttur. 1 fl. karla Víkingur —Ármann. í 2. fl. kvenna urðu 3 félög jöfn að stigum, Valur, Fram og Víkingur og hefur verið dregið um leikröð. Miðvikudaginn 10. des. kl. 20 Valur—Víkingur. 14. des. kl. 19 Valur—Fram. Miðvikudaginn 17. des. kl. 20 Fram—Víkingur. í 4. fl. karla hefur KR sigrað. í 1. fl. karla hefur Víkingur sigrað. Lokastaðan í riðlum þeiijra fokka sem leika til úrslita *er þessiL" Framhald á bls. 11.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.