Alþýðublaðið - 10.12.1969, Síða 14
'fjatszri
14 Alþýðublaðið 10. desember 1969
Framhaldssaga eflir Elizabeth Messenger
A
I
I
I
I
I
Smáauglýsingar
24
f jallahótelinu (
l
handa öllum fjórurn. Hann stóð við afgreiðsluborðið
til að aðstoða við að bera bollana yfir.
— Gátuð þér sofnað? Líður yður betur í dag?
sagði hann við Pat.
— Já, þakka yður fyrir, svarað Pat.
Þegar þau John komu með kaffið til hinna, snar-
sneri Virginia sér á stólnum.
— Mig langar ekki í neitt! Ég kem ekki nokkru
niður. Hvers vegna í ósköpunum1 gerist ekki neitt?
æpti hún tryllingslega. — Ég verð brjáluð af þess-
ari bið!
Hún spratt á fætur og rakst ’á John, svo að kaff-
ið skvettist yfir hann.
Hr. Carlton stóð snöggt á fætur og tók í hand
legg hennar.
—Setztu niður, Jinny, það stoðar ekkert að
missa stjórn á sér. Þú hefðir átt að fá lækninn til
að gefa þér eitthvað róandi og svo hefðir þú átt
að halda kyrru fyrir í rúmi þínu. Það gerist áreiðan-
lega eitthvað áður en langt um líður.
Patricia sótti þurrku og þerraði ermi Johns og af
gólfinu. Fleira fólk kom inn, þar á meðal Stepherr
og Jerry Bolton, sem tóku sér stöðu við afgreiðslu
borðið, órólegir, svo að engu var líkara en eitthvað
hefði gerzt. Svo kom Frame inn, og á hæla honum
Cowley lögregluforingi.
I þögninni, sem' færðist skyndilega yfir, heyrðist
róleg rödd Cowleys greinilega:
— Það eru komin skilaboð. Pappírsmiði, límdur á
spegil. Blaðaúrklippa, límt á bréfsefni héðanr af hót_
elinu með venjulegu naglalakki.
— Lesið þau upp!
í þögninni var þetta eins og hást óp. Það var
rödd Virginiu, afmynduð af skelfingu og örvæntingu.
Lögregluforinginn las upp:
„Hr. Carlton, ef þér viljið fá barnið heilt á húfi
til baka, skuluð þér setja perringana í aftursætið á
bifreið yðar. Hafið bifreiðina ólæsta við vegamót-
in klukkan fjögur og gangið aftur til hótelsins. Það
verður haft auga með yður. Barnið deyr, ef lög-
reglaé, nokkur áhorfandi eða annar kemur í ná-
munda við bifreiðina fyrr en klukkarr sjö! Hafið upp-
hæðina t. fimmpúhdsseðlum!“ •
Rödd John Webley rauf þögnina.
— Vegamótin. Sá staður befur ekki verið valinn
út í bláinn. Með allar klettasnasirnar í grenndinni ar
íipplagður felustaður þarna, og hægt að fylgjast í
sjónauka með því, hvort nokkur komi frá hótelinu.
— Engu að síður skulum við hafa mann á staðn
um, sagði Cowley hranalega. — Þótt svo við verðurn
að hafa mann í hrripri í sætinu allan tímann!
28. KAFLI.
— ÞÉR GERIÐ HVORKI það né annað! » j
Röddin var svo hörð og bitur, að allir viðstaddir
hrukku við. Hr. Carlton hafði risið úr sæti sínu og
kreppti hnefana á borðinu fyrir framan sig.
— Ég krefst þess, að þér aðhafizt ekki neitt og \
komið ekki nærri þessu máli. Það er ætlun mín að s
fara nákvæmlega eftir fyrirmælunum, og ég sætti j
mig ekki við neinar þær aðgerðir, sem geta teflt ■
lífi drengsins í hættu. I
— Hr. Carlton. Tilfinningar yðar skil ég mætavel, I
hafa upp á glæpamanninum, en þangað til jjrun ég
en við verðum að stöðva ræningjann, áður en hann I
telur sér trú um, að þetta geti heppnazt — áður j
en hann reynir það sama við barn annarra!
— En ég banna það! Þegar barnið er komið aftur
heilt á húfi, skal ég fórna mínum síðasta eyri til að j
ekki líða neirra afskiptasemi. Ef þér setjið upp gildru I
mun ég sjálfur taka mér stöðu við bílinn og hrópa ‘
út yfir allan heiminn aðvörun til ræningjans um að
koma hvergi nærri. Mér er þetta alvara, og hvorki
þér eða nokkur önnur lifandi mannvera skal geta
hindrað mig í því!
— Þetta er ekki rétti staðurinn til slíkra um-
ræðna, sagði Cowley.
— Er bréfið ekki nein vísbending? spurði John I
Webley. — Blöðin, sem klippt er úr? Naglalakkið? j
—Það er verið að safna saman öllu glæru nagla
lakki, sem finnst á hótelinu og merkja það herbergis '
númerinu, þar sem það fannst, — en hversu auðvelt I
er ekki að losa sig við naglálakksglas út í snjóinn? [
Bréfsefnin eru á hverju einasta herbergi. Glæpamað-,
urinn hefur haft alla nóttina til að útbúa þetta í
ró og næði. Á bverjum morgni fara heilir haugar af
dagblöðum upp í herbérgjnu, og ég þarf víst ekki
að taka fram1, hversu auðvelt er að losna við síð-
urnar, sem stafirnir ‘efu 'klipptir úr, Það er salerníi
TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTA
Látið fagmann annast viðgerðir og viðhald á tréverki húseigna
yðar, ásamt breytingum á nýju og eldra húsnæði. —
Sími 410 5 5
VOLKS WAGENEIGENDUR!
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslu
lok á VcJkswagen I allflestum litum. Skiptum á einum degi
með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin.
Bílasprauturi Garðars Sigmundssonar,
Skipholti 25 — Símar 19099 og 20988.
NÝ ÞJÓNUSTA í HEIMAHÚSUM
Tek að mér allar viðgerðir og klæðningar á bólstruðum hús-
gögnum í heimahúsum.
Upplýsingar í síma 14213 kl. 12—1 og 7—8 á kvöldin.
AGNAR ÍVARS, húsgagnabólstrari.
PIPULAGNIR
Tek að mér viðgerðir og uppsetningu á hreinlætistækjum,
frárennslis- og vatnslögnum.
GUÐMUNDUR SIGURÐSSON
Síini 18 717
PÍPULAGNIR.
Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns-
leiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita og
kalda krana. Geri við WC-kassa. — Sími 17041.
HILMAR J. H. LÚTHERSSON,
pípulagningameistari.
Jarðýtur - Iraktorsgröfur
Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur og traktorsgröfur
cg bílkrana, til allra framkvæmda, innan og utan borgar-
innar.
Keimasímar 83882 33982.
Jarðvinnslan sf.
Síðumúla 15 — Símar 32480 — 31080.
á hverju herbérgi/'T'1';
, 4 i i y c'/JGj .
.muíxöjí
s jjo
Matur og Bensín
ALLAN SÓLARHRINGINN .
VEITINGASKÁUNN, Geilhálsi
ns