Alþýðublaðið - 29.12.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.12.1969, Blaðsíða 4
4- Alþýðublaðið 29. deseruber 1969 MINNIS- BLAÐ ÝMISLEGT BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR er opið sem hér segir; ASalsafn, Þingholtsstræti 29 A Mánud. - Föstud. kl. 9,00- 22,00. Laugard. kl. 9,00- 19,00. Sunnud. kl. 14,00- 19,00. Hólmgarði 34. Mánud. kl. 16,00-21,00. Þriðjud. - Föstu- daga kl. 16,00-19,00. i Hofsvallagötu 16. Mánud. - Föstud. kl. 16,00-19,00. Sólheimum 27. Mánud. - FÖstud. kl. 14,00 - 21,00. ll • Bókabíll. Mánudagar; Árbæjarkjör, Árbæj arhverfi kl. 1,30-2,30 (Börn). Austurver, Háaleitisbraut 68 3,00 - 4,00. ■ Miðbær, Háaleitisbraut kl. 4,45-6,15. Breiðholtskjör, Breiðholtshv. 7,15-9,00. A A-samtökin; Fundir AA-samtakanna í Reykjavík; í félagsheimilinu Tjarnargötu 3C á mánudögum kl. 21, miðvikudögum kl. 21, fimmtudögum kl. 21 og föstu- dögum kl. 21. f safnaðarheimili Neskirkju á föstudögum kl. 21. í safnaðarheimili Langholts- kirkju á föstudögum kl. 21 og laugardögum kl. 14. — Skrif- etofa AA-samtakanna Tjarnar- götu 3C er opin alla virka daga nema laugardaga kl. 18—19. Sími 16373. Minningarspjöld Langholtskirkju fást1 á eftirtöldum stöðum: Bóka. verzjuninni, Álfheimum 6, Blómum i og grænmeti, Langholtsvegi 126. Karfavogi 46, Skeiðarvogi 143, Sól heinium 8 og Efstasundi 69. (. ’ i ! : Hátíffavakt í apótekum: Laugarnes Apótek, Kirkju- teig 21, og Ingólfs Apótek, Aðal Btræti 4. verða opin yfir hátíð arnkr sem hér segir. Laugard. 27. des. kl. 10—-21, sunnudag. 28. des. 10—21, mánudag. 29. des'kl. 9—21, þriðjud. 30. des. kl. 9—21, miðvikud. 31. des. ki.'9—21, fimmtudag. 1. jan. - kl. 10—21 og föstud. 2. jan. kl. 9—21. ALDAMÓTALÍF □ Það verða óteljandi vanda- mál fyrir mannkynið að glíma við ef það ætlar sér að vera til árið 2000. Ef ekki koma til sérstakar ráðstafanir mun íbúa- tala jarðar hafa tvöfaldazt frá því, sem nú er. Á sýningunni „Aldamótalíf“ („Living in the Year 2000“) í Bonn í Vestur-Þýzkalandi ný- lega mátti sjá þetta líkan af bústað aldamótafólks. Húsið er teiknað af þýzkum arkitekt, Ro bert Gabriel, alls 365 hæðir og mun rúma 25.000 íbúa. Ibúar efstu hæðanna munu þurfa súrefnisleiðslur inn í íbúð ir sínar og mega þar af leiðandi ■ Anna órabelgur — Herramenn hrekkja ekki konur með lítil börn . . . Banð.aríkjamenn hafa fundiff upp affferff til aff hindra flug- vélarán. Fyrir liverja ílugferff er leikinn þjóffsöngur Kúbu og sá sem sdendur á l'ætur er hand tekinn. — Ég lief heyrt að flugfélögin ætli aff setja upp skilti í vclun- um sínum með áletruninni — „Bannaff aff ræna vélinni“. — ekki opna glugga. Á móti munu þeir njóta oftar sólskins en annað fólk. Og óvenjuglæsilegt útsýni mun vega upp á móti hinum löngu ferðum í lyftum. Minningarspjöld drukknaðra frá Ólafsfirði, fást á eftirtöldum stöðum; — Töskubúðinni, Skólavörðustíg. Bóka- og ritfangaverzluninni Veta, Digranesvegi Kóp. Bóka verzluninni Álfheimum og á Ólafsfirði. — Hilégarði □ Bókasafnið er opið sem hér segir: Mánudaga ld. 20.30 —22.00, þriðjudaga kl. 17— 19 (5—7) og föstudaga kl. 20.30—22.00. — Þriðjudags- tíminn er einkum ætlaður börnum og unglingum. MINNIN GARSP JÖLD Menningar- og minningar- sjóðs kvenna fást á eftirtöld um stöðum: Á skrifstofu sjóðsins Hall- veigarstöðum, Túngötu 14, í bókabúg Braga Brynjólfs- mýri 56, Vailgerði Gísladótt- Önnu Þorsteinsdöttur, Safa- sonar, Hafnarstræti 22, hjá ur, Rauðalæk 24 og Guðnýju Helgadóttur, Samtúni 16. — Frá Kvenfélagasambandi íslands Leiðbeiningarstöð húsmæðra á Hallveigarstöðum, sími 12335 er opin alla virka daga kl. 3— 5 ,nema laugardaga. Afgreiöslu- síminn er 14900 Verzlunin Ócúlus, Austur- stræti 7, Reylkj'avfk. Verzi’jnjn Lýsinig, Hveris- götu 64, Reykjavík. j Snyrtislofan Valhöll, Lauga_ vegi 25. Reykjavík. Maríu Ólafsdóttur, Dverga- steini. Reyðarfirði. Aðalfundur Vestfirffingaféiags- ins. verður haldinn í Norræna húsinu sunnudaginn 28. des. kl. 3. Venjuieg aðalfundastöi’f, önnur mál. Nýir og gamiir fé- lagar fjölmennið. — Stjórnin. □Vetrarhúfur fyönsku stúlkn- anna eru reglulega hlýlegar, eins og sjá má á myndinni. Þó er það ekki sjálf húfan sem athygli vekin’ heldur bandið sem bundið undir hökuna á dálítið sérstæðan hátt, þ. e. a. s. það er krosslagt aítur fyrir háls inn og. fram fyrir axlirnar og bundið þar, endarnir eru svo látnir þanga niður á brjóstið. Pai’ís 69. — VIPP6 - BÍLSKÚRSHURÐIN I-korxur Lagerstærðir miðaS við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðlr.smlðaðar eftir beiðnl. GLUGGASMIÐJAN Sídumúla 12 - Sími 38220

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.