Alþýðublaðið - 29.12.1969, Blaðsíða 7
Alþýðublaðið 29. desember 1969 7
fKuSJjéii II.
Baidvlnsson
skrlfar ym:
Hver er hún að ykkar dómi?
Sjálfsagt myndu margir vilja
spyrja fyrir hve háa upphæð
selst vín á degi Þorláks helgá
eða e. t. v. hverju mun nema
verzlunarveltan í Reykjavík í
dag.
En er ekki þýðingarmesta
spurningin fyrir launþegana.
Er búið að ákveða fiskverðið á
vetrarvertíðinni, og hvaða verð
er ákveðið?
Við skulum vona að fisk-
verðið verði komið á Þorláks-
messu, það væri mikil van-
sæmd fyxúr löggjafann, og fraih
kvæmdavaldið, ef að svarið væri
ekki komið.
VERÐLAGSEFTIR
LITIÐ OG LAUN-
ÞEGINN
Deilt er hai't í þjóðfélaginu
um • nauðsyn á verðlagseftir-
íiti, og um réttmæti þess að
heita slíkum aðgerðum. f þetta
sinn skulum við ekki ræða um
aðferðir þær, sem notaðar eru.
Framkvæmdina má alltaf laga
ef vilji er fyrir hendi. En áróð-
urinn fyrir afnámi verðlags-
eftirlits er mikill, og undan-
látssemi við innflytjendur og
aðra aðila, virðist allmikil. Ný-
lega var ákvéðið að varáhlut-
ir til bifreiða skyldu undan-
þegnir verðlagsákvæðum.
Leigubifreiðastjórar hafa gef
ið greinarhöfundi upplýsingar
um áhrif þessa frjálsræðis. Þau
•dæmi eru stórkostleg —• sum
hver — skefjalaus gróðasjónar
mið hafa þegar ákveðið verð-
lagið, hækkanir, sem nerna tug
um og jafnvel hundruðum pró-
senta. Ef um útlán peninga
væri að ræða með slíkum kjör-
um myndi engin tæpitunga not
uð, heldur orðið okurstarfsemi.
Einhver spyr, trúir maðurinn
þessú, getur þetta átt sér stað
á vettvangi frjálsrar sam-
keppni? Spui’ningin, sem vakn-
ar hjá neytandanum er hins
vegar, ræður frjáls sam-
keppni um þennan innflútn-
ing? Iiáfa ekki umboðin fyrix;
framleiðendurna einkaaðstöðu
um innfiutning varahlúta tií
þeirra bifi-eiðategunda, sem um
boðin verzla með? Og var þess
vegna. ekki gersamlega óhugs-
uð ráðstöfun að leyfa fi'jálsa á
Íagningu á varahlutum til bif
reiða? Það er nauðsynlegt að
verðgæzlan í landinu upplýsi
um þetta atriði. Annað atriði,
sem ekki er minna um vert, er
það hvort verðlagseftirlit
myndi aftur upp tekið, ef sann
að væri að óhófleg álagning
ætti sér stað. Hefir það komið
fyrir að vörur, sem gefnar hafa
verið frjálsar til álagningar,
hafi aftur verið teknar undir
verðlagsákvæði vegna misnotk
unar á álagningarfrelsinu?
Er ekki leigubílaakstur enn
þá undir verðlagsákvæðum? —
Hvað mun þetta álagningar-
frelsi hækka taxta leigubif-
reiða? Og loks; Er þessi á-
kvörðun gerð til þess að hamla
gegn verðbólgu í landinu, ef
svo var ekki, fyrir hvern var
hún tekin?
Við launþegarnir ættum að
líta örlítið nánar á þetta mál
frá okkar sjónarmiði. Vissu-
lega ættum við að eiga þarna
hauk í hoi'ni, sem eru samvinnu
félög neytenda, en þar rekum
við okkur á annað vandamál,
sem ekki er vanzalaust að þegja
algerlega um og sinna í engu,
Neytendasamtökin þurfa og
hér að koma til, eitt af meg-
inverkefnum þeirra ætti að
vera eftirlit með því hvernig
þesskonar „vei’zlunarfrelsi", er
hér um ræðir verkar í reynd,
og til þess eiga neytendur að
veita aðstoð sína með staðfest-
um upplýsingum, svo sem nót-
um og reikningum, sem þeir fá
í hendur. Eina raunverulega
verðlagseftirlitið, sem unnt er
að beita, er eftirlit neytend-
anna sjálfra. Hjálpartæki
þeirra eru — eða eiga að vera
— neytendasamtökin, laun-
þegaféj-^gin og svo auðvitað
þeirra eigin.
VERÐLAGNIN G
VINNUAFLSINS 77
Ef að launþegarnir almennt
ættu að fá fullt frelsi um verð
lagningu vinnuaflsins, hvað
myndu þá ráðamenn þjóðfé-
lagsins segja. Vissulega eru til
hópar manna, sem hafa notið
nokkurs frelsis umfram aðra
hliðstæða vinnuaflsseljendur,
og það hópar, sem taka laun
við þau störf, sem verka mjög
á verðlag eða verðbólgutilhneig
ingu í landinu, eru það eink-
um þeir, sem leikið hafa laus-
um hala við ákvörðun uppmæl
ingataxta, og þannig orðið til
þess að hækka húsnæðiskostn-
aðinn.
Launþegar vita vel að ýmsir
hópar þjóðfélagsþegnanna
væru reiðubúnir að ljá fylgi
sitt þeirri ákvörðun að lög-
binda kaupgjald í landinu. Þeir
sem fást við yerzlunarrekstur
myndu margir hverjit fylla,
þann hóp þrátt fyrir líkurnar
um minnkandi viðskipti, sem
eru mj7g sterkar. Hugsandi
launþegar sjá einnig annmarka
á því að verðlagning vinnuafls
ins yrði algerlega frjáls, ekki
myndi það auka jöfnuð í þjóðfé
laginu,- og ekki myndi það
tryggja gjaldeyri þjóðarinnar.
En jafnframt er þeim Ijó"t,
að öðrum stéttum er ekki held-
ui’ treystandi til óskoraðs álagn
ingafrelsis. Það reynist nefni-
lega mjög erfitt að komast
framhjá bannsettxxm stðai'eynd
unum, að þjóðfélag nútímans
krefst skipulagningai', annars
fer allt úr reipunum. Þi'oski
mannsins leyfir ekki þetta ó-
tamda oftlofaða einstaklings-
fi-elsi með ótakmörkuðu oln-
bogarúmi.
Þess vegna verður ekki kom-
izt hjá afskiptum hins opin-
bera þó að ýmsir telji þau vera
„þrúgandi“. Af hverju endi-
lega „þrúgandi“? Auðvitað
vegna þess að þau eru hugsuð
ói'éttlát, ósanngjörn, ei'u þá
okkai'_ samfélagshættir úneltir?
Öi'lar ekki þarna á skammsýnni
sjálfselskunni, sem aðeins sér
sína nánustu?
I ^
Öll eigum við að stríða við
eigingimina, viðfangsefni okk-
ar er að vinna bug á þessari
lífseitrandi sjálfsdýrkun, sem
er greinilegast tjáð með dans-
inum umhvei'fis gullkálfinn.
Það sem aflað er í þjóðarbú-
ið er lifibrauð allrar þjóðar-
innar það er hlutverk löggjaf-
ans að gæta jafnvægis í efna-
hagslífinu, skipuleggja fram-
leiðslu og fjárfestingu, jafn lífs
kjörin, rétta hlut þeirra, - sem
eru olnbogabörn en sporna gegn
yfirtroðslu þeirra, sem aðstöðu
' sinnar vegna hafa möguleika til
einræðiskenndrar uppivöðslu
og yfirgartgs.
Verðlagning vinnuaflsins yrði
auðveldai’i viðfangs, ef gætt
væri sannsýni og réttlætisi í öll
um ráðstöfunum löggjafans.
Þjónustuhlutverk löggjafa og
framkvæmdavalds er einmitt
fólgið í þvi að auka jafnréttið,
gefa frelsinu innihald bi'æðra-
lagsins eftir því sem í mann,-
legu valdi stendur. Til þess þarf
að hefta skefjalausa gróða-
hyggíu einstaklingsins en glæða
og efla samvirka hugsun og
framkvæmd í þágu heildarinrx-
ar.
í hendlngum
Umsjón: Gestur Guðfinnsson
Mikil hraun era á milli
Grindavíkur og Ki’ýsuvíkur og
ekki öll rannin á sama tima,
heita enda fleira en einu nafni.
Hið yngsta þeirra er Ögmund-
arhraun í Krýsuvíkui’landi,
sennilega í'un.nið á 13. eða 14.
öld. Það er ákaflega úfið og
slæmt yfii'ferðar. Áður en bíl-
ar komu til sögunnar lá rudd-
ur hestavegur yfir Ögmundar-
' hraun, en mun ekki hafa þóít
par góður. Til þess bendir göm-
ul ferðamannavísa, sem er á
þessa leið:
Eru í hrauni Ögmundar
ótal margir þröskuldar,
sem fáka meiða fæturnar
og fyrir oss bi'jóta skeifurnar.
★
’ Aðrir hafa vísuna svona:
í Ei'x^, í hrauni Ögmundar
ótal mai'gir þröskuldar,
1 gjótur bæði og gi'jótgarðar
glamra þar við skeifurnar.
★
í Læk j ai'botnum. upp frá
Reykjavík bjuggu fyiTr síðustu
aldamót Sigui'björn Guðleifsson
og Soffía Sveinsdóttir í „óvígð-
urn ektaskap“ eins og það var
kallað, giftust ekki, en áttu
hinsvegar börn saman. Þau urðu
fyrir því óláni í Lækjai'botn-
um, að bærinn brann ofan af
þeim og urðu þau fyrir all-
miklu tjóni í eldsvoðanum, m.
a. missti Soffía talsvert af
fatnaði. Hafði hún oft orð á
fatatjóninu og henti einhver
gárunginn gaman að og kvað
þessa- vísu í orðastað húsfx’eyj-
unnar;
Tvennar verða tíðirnai’,
tólf átti ég svunt.urnar,
elleftu klúta, sokka sjö,
sautján pils og nærskjól Ivoi
Sumir hafa fyrstu hending-
una hinsvegar þannig: „Tvenn-
ar man ég tíðirnar“, og skal ó-
sagt látið, hvort réttara sé.
★
Stephan G. Stephansson raul
aði þessar vísur við sjálfan sig
á tuttugasta afmælisdaginn
sinn.
Hingað kominn upp ég er
— á mér það að lynda.
Ég á þreyttu baki ber
bagga ei'fðasynda.
Nítján bograzt eg hef ár
undir þessum böggli —
aldrei fellt af iðrun tár,
engan þreytt á mögli.
— Líkt og Samson digra dró
dyrastafi á herðum,
þegar úti allt var hóf
á hans biðilsferðum —
Þannig glannast mun ég með
misgerðanna byrði,
Himnaríkis hlað er treð
heim úr Klækjafirði.
Helgi Pétur húss mér ann,
hliði opnu lýkur,
losar band um bagga þann,
bakið á mér strýkur.
Það mun hressa huga minn.
— Hér er sögu munur:
Samson flæktist út, ég inn!
ef það er nema grunur.
Hákon Kristófersson, sem nm
skeið var þingmaður Barðsti'end
inga, bjó lengi rausnarbúi í
Iíaga á Barðaströnd, sem kunn
ugt er, enda ábýlið gott. Lík-
lega hefur Hákon heldur ekki
annarsstaðar unað sér betui', a.
m. k. kveður hann vinsamlega
um Haga:
»
í lautum þegar lifna blóm
Ijósa júnídaga,
fuglar syngja fögrum róm,
fallegt er í Haga.
★
Sunnan við Kerlingai’skarð
þar sem hallar niður í Hjarðar
fellsdal er mýi'i, sem kölluð er
Gæshólamýri, þar er ákaflega
villugjarnt. Þar ui'ðu úti tvær
mæðgur frá Hrossholti í Eyja-
hreppi haustið 1868. í mýrar-
jaðrinum ei'u svokallaðir Fúsa-
skurðir. Um þá er sú þjóðsaga,
að þar hafi eitt sinn orðið úti
umrenningur og illmenni, Vig-
fús að nafni, og nóttina eftii'
hafi verið komið á glugga á
Hjarðarfelli og kveðið:
Skriðu-Fúsi hreppti hel
hálfu fyrr en varði.
Uti dó — það ei fór vel
á Kerlingarskarði.
1
Sumir segja, að vísui-nar
væru tvær og hin síðari j sé á
þessa leið:
Þar sem götur ganga á víxl,
glöggt má að því hyggja,
lítinn spöl frá Köldukvísl
kveð ég hann Fúsa liggja.
Kunnugir segja, að staðhætt-
ir þarna séu með íiku moti cg
vikið er að í vísunni, en_ Fúti
fannst dauður í ihýrai'ja’ði’in-
um, þar sem nú heita !púsa-
skurðir.
★
Við skulum enda þennan
þátt með þessari gömluj visu
unx Fijótin þeii’i'a Skagfirðinga
en mér þykir ekki líklegt að
það sé heimamaður sem kveð-
ur:
f !
Þar er kelda, þar er gi'jót,
þar kann margt að buga.
Ekki er gott að fara um Fljót
fyrir ókunnuga.