Alþýðublaðið - 29.12.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 29.12.1969, Blaðsíða 11
Alþýðublaðið 29. d'esember 1969 11 BÆKUR Framhald 6. síðu. dæmi sitt og landið allt, óx af verkefnum sínum og tamdi sér einbeittan og sjálfstæðan vilja. Hitt væri oflof, að hann heíði ekki verið umdeilanlegur. Og því fer víðs fjarri, að hann hefði smækkað í þingsæti við það, að kjördæmið stækkaði. Gæfa Péturs var einmitt sú, að Borgarfjörðurinn er alls ekki lítill. Héraðið gerði þennan sérkennilega einstakling að fjöl- hæfum íslendingi. Pétur Ottesen var gæddur næmu skopskyni og hló oft á kátlegan máta. Ég sé hann fyrir mér af gamansamri og tákn- rænni lýsingu frænda hans Jóns ritstjóra Helgasonar; ViSgerðir: TÍMAVINNA „Pétur var óhvikull bind- indismaður alla ævi. Allt, sem hamlað gat drykkjuskap, átt vísan stuðning hans. En skop- skyn hans var svo næmt, að afkáralegir tilburðir og spéleg- ar hugmyndir ölvaðra manna kitluðu þær heilastöðvar, þar sem hláturinn á upptök sín. Einu sinni var það á Hrafneyri, ég man ekki hvort heldur á sumarsamkomu eða í réttum, að roskinn maður, og heldur rýr í roði, stóð riðandi á möl- inni, fálmaði blárauðum, krepptum kjúkum upp í loftið og söng af öllum mætti: Upp með skúrinn, ef að knífir, en þær herðar, guð’sé lof. Enginn fékk varizt hlátri. En mér er næst að halda, að sá, sem innilegast hló, hafi verið Pétur Ottesen. Þessi skoplega og raunar fáránlega mótsögn Yfirbyggingar á jeppa, sendibíla og fleira. Rétti-ngar, ryðbætingar, plastviðgerðir og allar smærri viðgerðir. Stærri og smærri málun. hugmynda og veruleika var meira en hann fékk staðizt“. ' Pétur fékk yndi á siglingum í elli sinni, og ég ætla, að hann hafi farið í góðu skapi af þess- um heimi. Ferðahugurinn var orðinn honum svo töm forvitni, að hann langaði um það er lauk jafnvel til Sovétríkjanna. Helgi Sæmundsson. Fallbyssubátar Frh. af 1. síðu. er að áhöfnin er að mestu Jeyti ísraelísk. Pompidou Frakklands forseti hefur nú fyrirskipað op- inbera rannsókn á brottför bát- anna frá Cherbourg. Golda Meir forsætisráðherra ísraels heldur ræðu síðdegis í Húsbyggjendur Húsameistarar! Athugið! tvöfalt einangrunar- gler úr hinnu heims þekkta Vestur- þýzka gleri. Framleiðsluábyrgð. Leitið tilboða. Sími 16619 Kl. 10—12 daglega. Smurt brauB Snittur Braufftertiir SNACK BÁ R Laugavegi 128 Sfni 24631. TRpLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla Senrium gegn póstkr'öfú. <3UÐM. ÞORSTEINSSPN; gullsmlður BanftastrætF 12., dag um utanríkismál í þinginu, og er búizt við að hún muni þar tala ui| f^nþyssiliátamálið og sambúðina við Frakkland í fram haldi af því. ísraelsk blöð í morgun tala ekki beint um mál ið, en eit-t þeirra birtir þó grein þar sem lögð er áherzla á það, verið litlu landi með langa strandlengju, eins og ísrael. —* Annað blað birtir frétt frá Pár- ís þess efnis, að franska stjórn- in muni að öllum líkindum kalla sendiherra sinn í Tel Aviv heim en láta sendifulltrúa annast f©*, stöðu sendiráðsins. — VERÐTILBOÐ JÓN J. JAKOBSSON. Gelgjutanga (v/Vélsm. Keilir). - Sími 31040 Heima: Jón 82407 — Kristján 30134. VÖRUSKEMMAN — VÖRUSKEMMAN — VÖRU P3 :© > £ <1 14 in P (4 :© > £ < x/i P :0 > < ©: PS © in hM| Höfum fengið jólaskraut og leikföng í miklu § g. úrvali Einnig er nýkominn mjög fallegur ^ smábarnafatnaður. — Peysur á alla fjöl i, ©: , ps skylduna — Odýru karlmannaskórnir fást cj irx M ennþá. Komið — Skoðið Verzlið. Gerið góð jólainnkaup í VÖRUSKEMMUNNI — Grettisgötu 2. > 2 < O: W d VÖRUSKEMMAN — VÖRUSKEMMAN — VÖRU hve gagnlegir svona bátar geti HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR. Gerum við allar tegundir heimilistækja Kitchen Aid, Ho bart, Westinghouse, Neff. Mótorvindmgar og raflagnir. Sækjum, sendum. Fljót og góð þjón usta. — Rafvélaverkstæði Eyjólfs og Halldórs Hringbraut 99, Sími 25070. IIL AILRA m Dag-vikU’og mánaöargjald Lækkuð leigugjöld 220-22 RAUÐARÁRSTÍG 31 JÓN J. JAK0BSS0N auglýsir: Bjóðum þjónustu okltar í:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.