Alþýðublaðið - 26.01.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.01.1970, Blaðsíða 1
Mánudagur 26. janúar 1970 — 51. árg. 19. tbl. argir vilja vikur Eftirsóflur sem byggingarefni og sem slípiduft Jesús kvaddi ekki konur til prestsstarfa 16 hðndteknir m helgina | | DagfolaS Vatikansins, Losser vatore Romano, birtir á föstudag grein, þar sem sú skoöun er látin í ljós, að konur megi ekki verða rómansk kaþólskir prest- ar. Aðalióstæðan er sú, að prest- ar eru „annar Kristur“ og Krist ur var maður, segir blaðið, og Ihélt áfram: „Jesús kvaddi ekki konur til prestsstarfa lét ekki í fj þeirra hendur þá köllun, sem g hann tók við frá Guði, hinum 0 heilaga föður. Þetta er stað- « reynd og við getum ekki annað j| en virt hana.“ — □ Sextán ökumenn voru hand teknir um heTgina vegna ölvun- ar við akstur, en slíkum brotum hdfur fjölgað ískyggilega und- farið, en á síðari hluta ársins 1969 og það sem af er þessu ári, hefur umfsrðarslysium, þar sem um ölvun ökumanna hefur verið að ræða, fjölgað mikið, að sögn Guðmundar Hermannssonar, að- &toðaryfirlögregluþjóns í morg- un. Refsing vegna ölvunar við akstur fer eftir áfengismagninu í blóði viðkomandi ökumanna. Ef það er meira en 0,50 prómilie er hann sviptur ökuleyifi um tak markaðan tíma. 1,20 prómille þýða sviptingu í heilt ár eða lengur, en ef magnið fer upp fyrir 1.20 prómille er refsingin iþyngri. Þá má geta þess að sé □ Verð á gulli hefur farilð sílæ-k'kandi síðustu mánuðina, og hefur e’kki verið lægra í 16 ár. Fastbundið heimsmark- aðsverð er 35 dollarai' únsan, um ítrekuð brot að ræða er öku maður sviptur öku iyfi ævi- langt. — en söluverð á firjálsum mark- iaði er nú komið niður í 34,- 776 dollara. Meðan guliæðið stóð sem, hæst í fyrra kcmst söluverð upp í 40 dollara. Margir brask- arar, er þá keyptu gull í astórv um stíl og hug'ðu t græða stór- um, hafa nú tapað offjár. braskarar tapa □ Þaó' vilja margir kaupa vikurinn, en vandamálið lief- ur verið hvemig ætti að flytja hann út, sagði Loftur Jónsson hjá Jóni Loftssyni h.f. í morg- un. Að öllum likindum flytj- um við eitthvað út af vikri í sumar, og þá frekar til Eng- lands en Þýzkalands. Vikurinn er eftirsóttur bæði sem bygg- ingarefni og einnig sem duft til að slípa ýmsa hluti, þar á meðal gervitennur. - ★ Dælt um borð. Gert er ráð fyrir að 5—16 þúsund lesta skip 'geti lestað vikurinn undan Snæfellsnesi, og yrði honum þá dælt um borð eítir ca. 100 metra flotslöngu, sem leggja þyrfti í kostnað vi® aið endurnýja. Skip, sem flytja h'iin'gaíð hráefni til Álverksmiðj- unnar, myndu liklega flytjia vik urinn út. Ekíki er hægt að segja að vikurbiirgðir á þessum stað j séu ótæmandi, og má gera ráð j fyrdr að með tímanum verði I dýrara að ná viikrinum og fleyta I honum niður að ströndinnr. ★ tfrslit samkeppni í maí. Loftur Jónsson sagði emn- fremur að nú færi fram sam- keppni meðal arkitekta um I ■gerð húsa úr tvöföldum mát- i steini sem ekki þarf að pússa. IJrslitin verða kunn í marz og mun byggingarþjónusta arlki'- tekta í framhaldi af því seljia tei'kningar ;at slíkum húsum talsvert ódýrar en gengur og | gerist, og ætti þetta framtalk i að draga tailisvert úr hinum háa byggingarkostnaði. — SJ. Málgagn Vaiikansins: Qj Enn var hiti yfir frostmarki um land allt í morgun víðast 2 —5 stig, og vindurinn var hæg- ur suðaustan. Hefur þá hláku- kaflinn varað í tíu daga, en hann 'hófst 11. janúar. Að sögn Öddu Báru Sigfúsdóttur veðurfræð- ings eru vetrax'lilákur sem þ-sss ar nokkurnveginn árvissar, en 'þó sagði hún, að þessi hlýinda- tími sé orðinn óvanalega lang- ur. í janúar í fyrra kom hláku- kafli dagana 21.—25. og komst hitinn þá upp í 8,6 stig 22., en hingað til hefur hitinn þó ekki komizt ofar en í 7,6 stig, það var 20. janúar. KJukkan níu í morgun var hit inn 5 stig sunnan og vestanlands og þurrt við Breiðafjörð, á Vest- fjörðum og Norðurlandi, annars staðar var skúraveður, og þoku loft á Austfjörðum. í Reykjavík var 4 stiga hiti, 2 á Akureyri en á Hveravöllum var h:ti rétt yfir frostmarki. Á morgun er gert ráð fyrir vaxardi suðaustanótt. :vo ekki er enn séð fyrir er.r’snn á hlý- indunu.m. Eiflaust foc'cði þessi veðrátta nægt gömlu mönnunum til svartsýni, en ei ; og fcunn- ugt er rögðu þeir að ..b"rr skyldi þorri‘‘ þ e. þurr og ka’dur, og átti hann þá að vita á gott vor.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.