Alþýðublaðið - 26.01.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 26.01.1970, Blaðsíða 5
Mánutiág’ur 26. janúar 1970 5 Alþýðu blaðlð Úfgcfandi: Nýja útgáfufélagið Framkvæmdastjóri: Þórir Sæmundsson Ritstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson Sighvntur Björjgvinsson (áb.) Rrtstjórnarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prcntsmiðja Alhvðublaðsins Réttlætismál stöðvað Á vori komanda fara fram kosningar til sveitar- etjórna og sýslunefnda. Samkvæmt sveitarstjórnar- lögum (hefir sú regla ætíð gilt, að hver hreppur kýs einn fulltrúa í sýs’lunefnd án tillilts til þess hvört Ihreppurinn er fámennur eða fjölmennur. Þetta kom ekki svo mjög að sök hér áður fyrr meðan íbúaf jöldi í hreppum var ekki mjög mísjafn, en byggðaþróun síðustu áratuga befir leitt til þess, að þeim hrepps- félögum fer sífjölgandi sem eru anniars vegar mjög j fámenn o!g hin's vegar mjög fjöl'menn. Nú má finna þess mörg dæmi að innan sörnu sýslu sé einn hrepp- ur tíu sinnum fjölmennari en annar. | ERLEND MÁLEFNI | Taka Rússar upp stjórnmálasamband við Spán! | FRANCO EÐA IIBARURRI? I I I Á síðastliðnu hausti vakti einn af þingimönnum Al- I þýðuflokksins, Jón Þorsteinsson atihygli á þessu mis-1 rétti með flutningi frumvarps, þar sem hann lagði til, að hreppar með yfir 400 íbúa fengju tvo fulltrúa í sýslunefnd. Hann benti á, að sýslunefndir réðu ti'l lýklta ýmsum mikilvægum málum, 'sem snertu hag's- muni hvers einasta sýslubúa. Því væri réttlátt að jafna aðstöðu manna til áhrifa á gjörðir sýslunefnda, en misréttið væri nú svo geigvænllegt, að í ölílum sýslum landsins væri það minnihluti sýslubúa, sem réði meirihluta í sýslunefnd, og daqmi þess mætti finna að einungis 20% sýslubúa stæðu að 'baki meiri- hlutans í svslunefnd. I I I I I I F Ætla mæítti að slíkt réttlætismál ætti greiðan fram- r gang á Alþingi, en 'sú varð ékki raunin á. Við at- kvæðagreiðslu í efri deild í s.l. viku var frumvarp xð felit með jöfnum atkvæðum, 8 atkvæðum gegn 8.. Við atkvæðagr'eiðsluna vakti það athygli, að þing- menn Framsóknarflokksin's stóðu eins og veggur igegn frumvarpinu. Þeir eru enn við sama heygarðs- hornið og í kjördæmamálinu. Einnig vakti það at- ■ hygli, að tVeir þingmenn Reykjaneskjördæmis, Sjálf-1 stæðismaður ng Alþýðubandalagsmaður, grejd'du at- ■ kvæði á rnóti frumvarpinu. Þeir höfðu engan áhuga _ á því áð rnjög f jölmenn hreppsfélög eius og Grinda-1 víf), Njarðvík, Seltjamárnleis og Garðahreppur fengju 1 hvert um si!g tvo fulltrúa í sýsluniefnd. Þannig stöðv- ■ aðist þetta réttlætismál, ög sýslunefndakosningam- ■ ar að vori geta því 'ekki farið ftam með þeim hætti ■ sem samboðinn er lýðræðisþjóðfélagi. Áskriftarsíminn er 14900 Auglýsingasíminn er 14906 I I I I I □ Samband Sovétríkjanna og- Spánar er gott dæmi um tog- streituna milli flokkslegra hags muna og valdahagsmuna í sovézkri utanríkisstefnu. Rússa hefur lengi langað til að koma á stjórnmálasambandi við Franco-stjórnina á Spáni, og í mörg ár hafa viðskipti land- anna farið vaxandi. En það sem hefur komið í veg fyrir að leið- togar Sovétríkjanna gengju. lengra er arfurinn frá borgara- styrjöldinni og tillitið til stefn- unnar. Eins og kunnugt er höfðu Sovétríkin veruleg af- skipti af borgarastyrjöldinni á íSpán«|, !og tallar 'götur síðan hefur spænski kommúnista- flokkurinn verið þýðingarmesti útlagaflokkurinn í Moskvu. — Spænska kommúnistaflokknum þar stjórnar Dolores Ibarruri, eldhuginn mikli frá borgara- styrjöldinni, sem er kunn und- ir nafninu La Passionaria — Ástríðublómið. Bætt sambúð Sovétrík'j anna og Spánar, þar á meðal stjóm- máliasamband milli landanna, kæmi eims og högg framan í Dolores Ibarruri og fél. hennar. Að vísu eru leiðtogar Sovét- rikjanna ekki kunmir fyrir að taka tillit til slíkra tilfinninga, þegar hagsmunir Sovétríkjanna sem stórveldis eru annars veg- ar. Það má heita nær undan- tekningalaus regla í utanríkis- stefnu Sovétríkj anina að stór- veldishagsmunimir vegai þyngra en tilliitið til annarra kommúnistaflokka. En í sam- bandi við valið miilli Francos og Ibarruri skiptir það máli, að bætt sambúð Sovétríkjanna við Spán yrði sovézka komm- únistafl'okknum mjög erfiðuir biti í hál? innan alþjóðahreyf- ingar kommúnistaflokkanna. Kínverjar mundu óðara not- færa sér það, og Sovétmenn ættu á hættu að gl'ata enn áhrifum hjá kommúniistaflOkk- um Evrópu og Suður-Ameríku, en borgai’astyrjöldin á Spáni' hefur enn mikla tillfinninigalega , þýðinigu fyrir þessa floikka. En af því að Sovétríkin reka tvö- falda utanríkisstefnu — venju lega stórveld'apólitik og flökks- pólitik — getur auðveldlega komið ti'l togstreitu miili þess- ara tveggja sjónarmiða, ein? og í afstöðurani til Spánar. En á því lei'kur naumast n-einn vafi hvað leiðtogarnir .hafa mesta löngun til að gera. Mögulieikar spænskra kommún ista til að ná völdum eru sára- litli-r, þrátt fyrir ólgu og ó- ánægju með Francostjórnina. Franco Það er heldur ekki víst a-ð kommúnistastjórn á Spáni’ væri leiðitöm Sovétríkjunum. Á því sviði hafa Rússar mjög misja-fna reynslu. Þa'ð sem máli skiptir eru valdapólitískar staðreynd- ir og þær liggja ljóst fyrir: — Franco-stjórrnin er við völd á Spáni, og jafnvel þótt Franco sjálfur deyi er líklegast að eft irmaður h-ans haldi völdunum, þótt einhverjar breytingar kunni -að vera gerðar. Land- fræðilega hefu-r Spánn mikla hernaðarlega þýðingu, ek-ki sízt með tillirti til Miðjarðar- hafsins, þar sem Rússar hafa mjög veri-ð að fær-a siig upp á skaftið síðústu misseri. Rússar hafa þegar fengið h-afnarrétt- indi á Ka'narí eyj unu m og gera sér eflaust vorair um að ná slík- um réttindum á meginlandi Spánar. Hjá því getur -ekki far ið a-ð valdhafarnir í Moskvui hafi tekið eftir þeirri óánægju, sem gætir á Spáni út af því að Bandaríkjamenn hafia ekjki vilj, að greiða fyrir af-not -ajf kaf- bátahöfrainn-i í Rota,. Ja-fnvel þótt Spánverjar hafi lengi nofc að slík mál til að þjafrría að Band'aríkjamön-num i sam.nm-g um er engan ve-ginn úiilokaðl að Rússum gæti tek-izt að komai Bandaríkjamönnunum búrt frá Spáni. i Þar skiptir afstaða ráða- mainna og almenni-ngs á Spánii höfuðmáli. Að vísu -eru her- foringj arnir f lestir hly-nntii* NATO og hugur spænskna fjármálamanna stendur til Efnai hagsbandalagsins. E-n urn leið eru Spánverjar -andsnúnir bæði Bandaríkjunum og Bretliandil Spænsk blöð, sem eru u-ndir efti irliti stjórnariraniar, hafa len-gi) haldið^því fram að verstu fjand menn Spánar væru vestrænu, lýðræðisríkin, sem allan tím- aran hafi reynt að ha-lda Spárai utan við samstarf Evrópuríkj-a. í spænskum blöðum haf-a einra-- ig komið fram óskir um hlut- leysi. Þar hafa komið fram sjónarmið svipuð -skoðunurra gaullilsta í Frakklandi, a>5 Bandaríkin eigi ekkert -erindij í Evrópu og Miðjarðairhafiðl eigi að vera „friða-rhaf“, sem fjarlæg stórveldi eigi -ekiki a-ð* skipta sér af. Þessu síðasta ear fyrst og fremst beint að 6. flota Bandaríkjanna. Þá hefur Spánn tekið afdráttarlausa af afstöðu með Aröbum í deíl- unni í Miðjarðairhiafsbotraurn. Sovétríkin eiga þannig -eklii í neinum erfiðleiikum -með að fintía ýmislegt sameigml-egt í utanríkisstefnu Spánar og Sov: étríkj arana. Hiragað til haiia Sovétríkin ifarið vairiega, en. þó er greinilegt hvert þeia* stefna, Rússar styðja Spán S deilunni við Breta um Gíbralt ar, Sovézk blöð ráðast ekki lengur sérstaklega á Spán- og: Franco er hættur að vera eftir læti sovézkra skopteiknarai. Einu sinni var hann vinsælasta fígúran i skopmy-ndum blaö- anna, venjulega teiknaður meö blóðuga öx í höndum. Núna ræða sovézk blöð um innanrik. ismál Spánar á tiltölulega hlut lægan hátt. ! 4 Vi-ðlald.ptaten-gsl Austvuv Evrópu, þar á meöal Sovétríkj; ,Frh. á 11. síðu. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.