Alþýðublaðið - 26.01.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.01.1970, Blaðsíða 11
Mánu'dagur 26. janúar 1970 11 VONDUR Frrmhald úr opnu. sem átti elcki að vera nema þrjú ár, en hann svarar óljóst öllum spurningum um fram- tíðaráform. Og í sömu andrá heyrast dunur og dynkir úr fjarska. „t>að er reimt hérna í hús- inu“, segir hann og skiptir liðlega um umræðuefni. Að vísu reynist það ekki vera nein vofa að hjálpa hon- um í þetta sinn, heldur á 'að fara að þvo gluggana að utan. „Vi'ð höfum svo hlýja o’g góða drauga í kringum okkur“, heldur Sveinn áfram ótrufl- aður. ,,Þú veizt ekki hvað það er mikils virði t.d. þegar tauga- óstyrkuninn er að gera út 'af við okkur rétt fyriir frumsýn- inigar — þá finnum við, að ágætisfólk er á sveimi og held- utr í höndima á okkm'. Það er efckert léi'khús fuiUkomið éif það á ekki sína drauga“. — SSB. MINNING Framhald af bls. 6. Ölfusá hf., á Eyrarvegi 5 á Sel- fossi. Veit ég, að ég mæli fyrir munn Páls, er ég segi, að ég kann þeim mörgu vinum hans á Selíóssi hinar beztu þakkir fyrir þann vinai’hug, er þeir sýndu honum ætíð. Ég -fann og veit, að hann kunni að meta, hvað að honum sneri þar í sveit og voru það ekki fá orðin, er féllu af vörum hans um' góðvild Selfyssinga. Ekki verður kapi- tula í ævi engdaföður míns lok- ið, svo að ekki verði nlinnzt á Þórkel G. Björgvinsson for- stjóra Ölfusá hf. Átti Páll hon- um mikið upp að unna óg reynd ist honum í banalegunni hinn bezti vinur og félagi og reyndi allt, hvað hann mátti að styðja hann og styrkja í veikindum hans, bæði nú og áður. Þórkell hefði ekki verið honum betri, þótt ha.nn hefði verið sonur hans eða bróðir. Ég veit, að sá, sem öilu ræður, mun koma til móts við menn með slíkt hjarta- lag. Ef Páll mætti nú mæla, þá rnyndi hann vera kátur að vanda cg gera að gamni sínu, ,sem svo oft áður og þakka sam- ferðafólki sínu á Dvalarheim- ilinu Ás og öðrum vinum fyrir allar þær gleðistundir, er hann naut og unni í rfávist þeirra. Auk þess þá hlýju, er það sýndi lconu hsns í veikíndum hans og dauða. Vil ég þar sérstaklega nefna Sólrúnu Hannibalsdóttur fyrir hennar hlýju umhyggj’u, ér hún sýndi honum fyrr og svo síðar, þá framkomu við tengda- tnóður mína, sem seint mun gleymast og rifjast nú upp í huga mér á þessum í'fmamótum. Undarlegt finnst mér atvik, er tengdafaðir minn sagði við Þórkel í banaleg'unni, síðasta sinn, sem vinur hans kom í heim sókn til hans. Var hann þá með hressara móti og tók með báð- um höndum um aðra hönd hans og lét sér um munn fara stöðugt töluna fjörutíu og þrír. Þórkell, sem ekki vissi, hvað hann hefði átt við með þessu, spurði mig og kom mér þá í hug, að þessi tala gæfi til kynna árafjölda sona hans í Ameríku. Þar hefir eldri sonur hans Sigurjón dval- ið í þrjátíu ár og Kaj, sem nú! er kominn til að vera við úiför föður síns, þrettán. Minntist hann oft á syni sína við mig og væri svo kært að sjá þá. Hefir hugur hans bersýnilega hvílzt hjá þeim þessa stundina og hann viljað tjá Þórkeli hugs- un sína. Þegar ég nú lít yfir þessi ár, sem kynni okkar síóðu, ryðjast minningarnar fram. Þær eru all ar lærdómsríkar, Ijúfar og fagr- ar. Við vorum ekki alltaf sam- mála og stundum kastaðist í kekki milli okkar, en aðeins um stund, því að tengdafaðir minn var sáttfús, en harður í horn að íaka, ef svo bar undir. Þó með hjarta undui’blítt og barns- legt, þegar því var að skipta. Hann vildi kryfja hvex’t mál til mergjar og lagði ekki dóm sinn á málið, fyrr en að hann fann að niðurstöður lágu fyrir. í dag berum við þig til mold- ar. Sætið þitt er autt og þín er saknað. Kona þín, börn og barnabörn og aðrir ástvinir sakna þín, hins elskaða eigin- manns, föður, afa og vinar, með innilegu þakklæti fyrir allt, sem þú varst, og gerðir fyrir okkur. Óskum við þér öll góðra farar- heilla og heimkomu. Konráð Ó. Sævaldsson. AUKIN FRIÐUN Frh. af 7. síðu. Isiands. 2. Veiðimálastjóm er ráð- herra til laðstoðar um veiði- og fiskræktarmál. Getur hún gert tillögur um allt, er að málum þessum lýtur. SamlþykkiS veiði málástjórniar skal leita um setningu reglugerða og annarra ákvæða um friðun eða veiði. Veiðimálastjórn hefur j afn- Iframt með höndum yfirstjórn klak- og eldisstöðva ríkisins. Með þessari skipan er kveðið fast á um stjórn veiðimáliainna og Veiðimálastofnunin fær við- urkenmingu í lögum sbr. 3. lið í 48. grein, en svo er efcki í dag. Þar er jiaiínam fjsfflaið um persónuna, veiðimál'astjóra. — Skipan hér verður því með sama sniði og er hjá Búmaðar- félagi fsl. og Fiskifélagi íslainds, og virðist það ekki óeðlileigt. Það er að okkar dómi engin vafi á því, að hér er stefnt til hei'lla fyrir veiðimáiin í land- inu og eiins fiskiiræktinia, sem vissulega mun verða gildur þáttur fyrir m-arga bændur og iaðra í náimni framtið, ef lög- gjafinn ber gæfu, til þess að skapa svigrúm fyrir þá starí- semi í la-ndinu. FRANCO EÐA Framh. bls. 5. anna, og Spána-r bafa aukizt mi-kið síðustu ár. Þau hafa auk izt úr nokkurn vegirm :enigu frá því að fyrsti viðski-ptasamn ingurinn var gerður við Var- sjárbamdalaigsland 1967 upp í 3 50 milljónir dol'l'ara síðasta ár. Núna -selja Rússar Spán- verjum landbún-aðar- og bygg- in'gai'ðn-aðarvélar, og Sovétrík- im k-aupa meðal annars skó frá Spáni. En bæði löndim hafa enm mikið að bjóðá hinu. Sér- staklega frei-standi fyrir spænsku valdhafania eru þeir 35 milljarðar krón-a í gulli, sem spæn-ska lýðveldi'ss-tjói'inini kom fyrir í Moskvu meðan borgarastyrjöldiin stóð yfi-r. — Það er ekki útilokað, að Rúss- ar fallist á að afhen-d-a Frá-nco- stjórnimni þessa peniingav ef þei-r telja það pólitískt ha-g- kvæmt. Ráðamenn Sovétríkja-na og Spánar hafa Iengi st'a-ðið 'í sam bandi sín á milli um það, hvort rétt sé að -auka opinber tengsl landan-na. Sovézkar sendinefnd ir hafa heimsótt Spán og Spán verjar h-afa farið til Moskvu. Þegar Utanríkisráðherra Spán- ar, Lopez Bravo fór ti-1 ManiDa rétt fyrh’ áramótin, kom hann við í Mos-kvu að be-iðni, Rúss-a. Hvað honum og Rússum fór á milli er ekki vitað. E-n ummæli ráðher-rans bæði' fy-rir og eft- ir Moskvu-heimsókn-in'a taenda til þess, að Spánverjar hali ekkert á móti því að ta'ka upp stjórnmálasamband við Sovét- rí-kin. Ennþá stendur á Rúss- um, en-n eru þeir -að gera upp við sig spurninguna: Franco eða Abarruri. (Arbeiderbladet — Jahn Otto Johansen) ÚTBOÐ - BLIKKSMÍÐI Tilbcð óskast í loftbitunar- og útsogskerfi í íþróttahúsið í Hafnarfirði. Útboðsgög’n verða afhent í skrifstofu bæj'ar- v'erkfræðings í Hafnarfirði, Strandgötu 6, gegn kr. 3000,00 skilatryggin-gu. Tilboðum skal skila á sama stað eigi 'síðar en miðvikudag 11. febrúar 1970 kjl. 14 og verða þá opnuð að viðstöddum þeim bjóð- endum er þesS óska. Bæjarverkfræðingur. VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 VESTFIRZKAR ÆTTIR ■ FRÉTTIR KOMA fyrir augu lesenda á furðuleg- ustu stöðum. Einn slíkur staður er þessi smáaug- lýsing. Hún veitir upplýsingar um að auglýsing í þessari stærð getur kostað svo lítið sem 200 krónur. Og hún gefur líka til kynna, að auglýs- ingar eru lesnar. Og skapa viðskipti. Keflavík - Suðurnes Kiæðum og gerum við bófstruS húsgögn, einnig bíisæti og bátadýnur. Fljót og vönduð vinna. Úrval af áklæði og öðrum efnum. Kynnið yður verð á húsgögnum hjá okkur. BÓLSTURGERÐ SUBURNESJA Sóltúni 4 — Sími 1484 — Keflavik. Einhver bezta tækifærisgjöfin er Vestfirzkar ættir (Arnardals og Eyr- ardalsætt). Afgreiðsla í Leiftri og Bókabúðinni Laugavegi 43B. — Hringið í síma 15187 og 10647. Nokkur eintök ennþá óseld af eidri bókunum. ÚT6EFANDI. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR HJÚLASTILLINGAR LJÖSASTILLINGAR Láfið stilla I tíma. | Fljót og örugg þiónusih. I OIIIII 13-10 0 SMURT BRAUÐ Snittur — Öl — Bos Opið frá kl. 9. Lokað kl. 23.15. v'antið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN — M J ÓLKURB ARINN Laugavegi 162, sími 16012. HAFIÐ ÞÉR athugað, að það er hvergi ódýrara að auglýsa en í Alþýðublaðinu. Takið sem dæml þessa litlu auglýsingu, sem þér eruð að lesa ein- ínitt þessa stundina. Hún lætur ekki mikið yfir sér. En hún er lesin. Og eins væri með yðar aug- lýsingu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.