Alþýðublaðið - 26.01.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 26.01.1970, Blaðsíða 12
12 Mármdaigur 26. janúar 1970 <r_.___ m IÞROTTIR Þorbergur Atlason, landsliðsmark'vörður. BRAIITRYÐJENDUR sanngjarnra IÐGJALDA L 'P. w.1 ! jfc r r.. fe i HVAÐ SEM TRYGGINGIN NEFNIST ER AD BAKI HENNI ÖFLUGT TRYGGINGAFÉLAG Hagtrygging hf. Eiríksgötu 5 sími 3 85 80 ö! / : ■' ■ :■ ' 'íx r / /CJ 8É8 », * . | | Knattspyrna var á dagskrá 'á sunnudag, bæði á Melavellin- 'um og í Kópavogi. Vetrarmót KRR hófst á Melavellinum á leik Þróttar og Víkings, en viðureign inni lauk með sigri Þróttar, 3 ■mörkum gegn 1. Þróttarar skior- uðu 2 mörk í fyrri hálfleik, en Víkingur ekkert. í síðari hálf- leik var ja'fnt 1:1. Síðan léku KR og Ármann og KR-ingar sigr uðu með 1 marki gegn engu. — Markið var gert í fyrri hálfleik. Áhorfendur voru fáir á Mela- vellinum, óvenjutfáir, þegar knattspyrna á í hlut, 103 greiddu inngangseyri. Þess má geta, að mótið var illa auglýst. LANDSLIÐIB í KÓPAVOGI Landsliðið lék við úrval úr Kópavogi og Hafnarfirði á hin- um frumstæða velli Kópavogs í gær. Allhvasst var meðan leik- urinn fór fram og hafði það slæm á'hrif. Landsliðið var betri aðilinn allan leikinn, en gekk ekki vel að skora, það var ekki fyrr en síðast í síðari hálfleik, að markið kom, en mikil préssa va'r á mark K/-úrvalsins í síð- ari hálfleik. Þannig hefur það raunar verið í þessum æfinga leikjum 'landsliðsins, sem bend- ir til þess, að útlhald landshðs- manna sé mun betra en annarra léikmanna. Um næstu helgi held ur landsliðið til Englands og l'eikur við áhugamannalið Eng- lendinga 2. febrúar. HAUKAR-FH 4:1 Á laugardag fór fram einn leikur í vetrarmóti 2. deildar lið anna, sem knattspyrnuráð Hafn arfjarðar gengst fyrir. Haukar sigr,uð,u FH auðveldlega með fjórum mörkum gegn einu. og höfðu yfirburði allan leikinn. I iað komast á VEUUM TSLENZKT- fSLENZKAN IÐNAÐ I I I I I I I I I I I *! □ Vinsælasta íþróttagrein Norðmanna að vetrarlagi er skautaíþróttin. Norðmenn eign ast stöðugt fleiri kappa -í fremstu röð í þessari skemmti- légu fþrótt. Einn af þeim yngri og efni- legri er Johan Lind, sem er bílaviðgerðarmaður og býr í Hamar. Lind er mjög efnilegur, sérstaklega á styttri vegalengd- um, hann sigraði t. d. í 500 m. hlaupi í landskeppni við Hol- iand í vetur. Helzta markmið Linds í vet- ur, er að verða valinn í lið Norðmanna, sem tekur þátt í HM. Hans veika hlið eru lengri vegalengdir, en skautamaður, sem tekur þátt í HM verður að vera sem jafnastur í öllum grein um. — Ég hef æft í vetuT með það fyrir augum, að bæta ár- angur minn í lengri vegalengd- um, segir Lind í viðtali við fréttamenn nýlega. Þjálfari Linds er Johs. Ten- mann og hann heldur því fram, að Lind sé í stöðugri framför, bæði tæknilega og hvað úthaldi við kemur. Lind er bjartsýnn á framtíð sína sem skautamaður. Bezti árangur hans í hinum ýmsu greinum skautaíþróttar- innar eru þessir: 500 m. 39 sek., 1500 m. 2:09,6 mín., 5000 m. 8:05,1 mín. og 10000 m. 17:20,4 mín. —• Sambúð á ílalska vísu! □ Nýlega birti ítalska blaðið „II Giorniale d’Italia“ við nokkra helztu sálfræðroga þa-rlenda um væntamlega Jaiga- breytimgu, er leyfi skilnaði. Einm hiinraa aðspurðu, pró- fessor Gianfranco Tedeschi, svaraði: „Það mun taka ítali nokkurn tíma að venjast hugmyndinni um skilnað. —- Meirihlutinn hefur enn ekki getað vanizt hugmyndinni um hj óna'bönd.“ ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT - L 1 Rýmingasalan Laugavegi 48 \ o f 1 Ódýrar peysur, iíjólar, kápur, ungbarnaföt. r j Leikföng í miklu úrvali. tH tó Vefnaðarva|ra í metratali, metrinn á 60—100 kr. p Karlmannaskór, 490 kr. parið. l o Inniskór kvenna og barna í fjölbreyttu úrvali. j i 1 Sparið peninga í dýrtíðinni og verzlið ódýrt. £ RÝMINGARSALAN, Laugavegi 48. .9 O ö Kj> W O ö O s i ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓÐÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.