Alþýðublaðið - 26.01.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 26.01.1970, Blaðsíða 8
8 Mánudagur 26. janúar 1970 □ Okkur verður tíðrætt um. meirningu og menningairmál á þessu ágæta l'aridi, e'klki hvað sízt þagár hið merkil'sga fyrir- brigði „íslenzk menniing“ er á dag-ikrá: E*n er þa*3 hugsanlegt, að við séu'm umdár riiiSri háíf- smey'k vi*3 alla mennrjnguna? Hvað gerum vi'ð til dæmis þeg- air okkúr er saigt, að sýning Leik.féla'gs Reykjavikur á Antí- gónu Sófóklesar sé nær ein- stæður menaiinigarvi'ðburður? Stöndum við í biðröð fyri'r utan Iðnó ti*l að ná se-m skjótast í mdða? Fylium við húsið kvöld erftir kvöld til að fylgjast með túl'kun fyrsta gríska harmleiks^ ins sem sýndur hefur’ verið á íslenzku s*viði? Nei. bví mi'ður er e'kkti hægt 'aið birta svo ánægjulega frétt. Og ekki verður við leitogagn- rýnendur blaðanna sakazt, vegna þess að þeir bafa ver*i@ ósparír á lofsyrði sín og hvatt almenning eindregið til að láta ekki slíkain „menincinigairviið- burð“ og ,,bókmenntaviðbui’ð‘‘ framhi á sér faira. Getur verið, *að viið hugsum. Sem svo, að eldgömul grísk tragedía hijóti að veora nútíma- fótki alls óviðkomaaidi og dauð- leiðinleg í þokkabót? En hvers vegna lafiiir leitorit í tæp tvö þúsund og fimm hundruð ár? Myndi Antígóná hafa hrifið áhorfendur sírna víðs vegar um heimiinn öld eftir öld aillan þennan tíma ef hún væri fjairlæg og framandi, þung í vöfum og óaðgengileg? Að ekki sé nú á það minnzt ef hún væri l'eiðiinleg. Þáð er mikið efamál. EINHVER SAM- HLJÓMUR í ÞESSU „Aðsókniin var dræm í byrj- un, en er að 'aukast", segir Svein-n E'narsron Þðkhússtjóri. „Kaninski hefur fól'k haldið, *að verkið væri erfitt og firáhrind- andi, ekkert fyrir ,hinn venju- lega mann‘ eins og stundum er' að orði komizt. En það er mesti misskilniingur, enda heyri ég marga tala um, að þeir hafi orðið alveg hissa einmi'tt á því hvað það er ma'nnes'kjul'egt og nákomið okkur pllum. Vanda- málin sém fram koma í Antí- góru eru enn óleyst og því í fullu gildi á o'ktoaa' öld“. Leifcsitjórnin er hans. venk. og hefur hlotið eimiróma lof. í>að er stílhrein sviðsetning og næst „Ég hef grun um, að ég sé á köflum mjög vondur leikhús- stjóri, ekki sízt þegar viff erum meff verk sem grípur hugann jafnföstum tökum og Antí- góna“. Sveinn Einarsson sá um sviðsetningu hins volduga gríska harmleiks. <1 um ótrúlega einföld, hver' hreyf ing hnitmiðuð án þess að vera óeðlileg, öllu mjög í hóf stillt, en áhrifin sterk. „Æfingatíminn var óvenju skemmtilegur frá fyrstu stund, leikritið tók hugann svo alger- I'eiga, að við gátum ekikii ein- skoaðað okkur við fastan tíma, heldur hón'gum við áfir.am og töluðum og töluðum eftir að æfingu átti að heita að vera lokið hverju siinni.. Það v-ar eiin- hver samhljómur í þessu hjá ökkur, og allir umnu sem ein heild — ef við höfum getað gefið áhorfendunum þótt ekki sé nema brot atf okkar eigiin ánægju og hriifmjiimgu af ve-rk- efininu, þá er það vel“. HVAÐ LIGGUR AÐ BAKI? Emginm skyldi ætla, að sá lýtalausi einfaldleiki sem auð- kiennir sýminguma í heild hafil fenigizt fyriirhatfnarlaust eða án djúprar umhugsumar. Það er garnan =að lilusta á Sveim lýsa „;meðigöm'gU'tímanum‘'‘í 'því að hann gerir það af lífi og sál: „Það hefur verið otokar draumur að geta sýnt Antí- gónu a.m.k. frá því að ég kom hingað í leikhúsið, og þetta er sjöumda árið miitt hér, þó að ég ætlaði upphaflega aðeims að vera þrjú. En við verkefnaval þurfum við náttúrlega alltaf að taka tillit til þess hvort við höfum fyrir hemdi þamn leik- ai-ahóp. ■ sem getur gert þeim viðhlitandi skil. Hvað Amtí- góriu sjáltfa snertir, hatfðd- ég firá fy.rstu tíð Helgú Bachmann í huga — það.er vissulega sjaid gæft að eiga unga ,tragédlenne‘ á borð við hana. Síðar fem'gum við einmiig að njóta starfskrafta Jóns Sigurbjörinssonar, og þari voru þá komnir þeir tveilr pól- ar sem verkáð leiikur um, en Kreon er á sviðinu málöga frá upphafi til lotoa leitos og því burðarás sýntíngarimm!air. Hlut- verkin eru öll mjög vamdasöm, en við vorum vel sett með að skápa í þau, og ég hefði ekfcii getað kosið mér betra fólk. „Um þýðingu Helga Hálf- danarsonar ætla ég ekki laíð fjölyrða, því að flestilr munu vita hvílíkt smilldarvenk húni er. Em það var ofctour miíkil og ógleymamtleg reymsl'a að fá að heyra hann sjállfian lesa hana í upphafi æfingatímans. Við vor um satt að segj'a bæði hissa og hreykin, iað hann skyldi' rilja gera það fyritr okitour. Hamm las afar vel og tókst með hógvær- um aðferðum að laða fram mik: ið af persónulýsimgunum með raddblænum einum. Seimna kom hann iðulega á æfingar, hlustaði á þær og uppörvaði okkur. „Að sumu leyti var Antí- góna talsvert frábrugðin öðr- um verkefinum sem við höfum fengizt við hér. Við þuxftum að byrja frá grunni og þurrka út öll vemjuleg leikbrögð og realifltíska tækni. Við lásum saman við borð lengur en siður. okkar er, eina 10—14 daga, og við tókum hlutverkin ti'l skiptiis, þammáig að hver eim- stakur leifcandi tilieiirítoaði sém öll hlutverfcin að vissu marki. Síðan fórum við í grísku goða- fræðina og tókum vamdlega fyr ilr hvemt 'edJnaStal laltrriBÍj. sem snerti garng Mksins, goðsagn.- ir, hetjusagnir, trúarhugmymd- ir Form-Grikkja o.s.frv. Þetta máttiekki verao'kkur finamamdi heimur, og forsa'ga leiksimB1 varð að vera öllum Ijós og eáig- im; það er sjálfur bakgrumnur sýnimgarimr'ar sem kemur óbeirnt fram og hefur áhrif á hvert orð sem talað er. Ég sagði dálítið frá Sófóklesi og igrískri leiklist í formöld, hvaða aðferðum var beitt eftir því sem bezt er vitað — fyrst og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.