Alþýðublaðið - 04.03.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.03.1970, Blaðsíða 1
VerSið um 20 krónur pr. kg. komið vesiur □ Loðnuróður báta írá Snæ- fellsn.esi, ÓJafsvík og Hellis- sandi, gaf ekki þann árangur, sem búizt hafði verið við. Frá Ólafsvík réru 5—6 bátar með um belming af línunni beittri með loðn.u. en útkoman varð mjög svipuð og á síldina. I þess um fyrsta loðnuróðri, se-« far- inn var í gær var aflinn 6 — 8.5 tonn. Samkvæmt upplýsingú'" ?em blaðið aflaði sér á Ólaú’^k var á Akranesl óánægðir með hámarksverðið: □ Fisksalar á Akranesi hafa lokað fiskbúðum sínum, þar eð þeir eru óánægðir með hámarksverðið á neyzlufiski, sem verðlagsráð setti um s.l. mánaðamót, er neyzlufiskur varð háður verðlagsákvæðum á ný, en samkvæmt þeim verða \ fisksalar utan Reykjavíkur að selja fiskinn 4 kr. ódýrari hv. kg. en fisksalar í Reykjavík. Hámarksverð miðað við ýsu með haus er kr. 28 í Reykjavík, en kr. 24 annars staðar. Fisk- salar á Skaga segja, að bátar þaðan fari fremur til Reykjavík ur með fisk, þar sem hærra verð fáist þar fyrir fiskinn en á Skaga og þur/i þeir því að standa í yfirboðum til að fá fisk inn. „Við vonumst til að fá þetta leiðrétt," sagði Iiaukur Ár- mannsson, fisksali á Akranesi, í gær, „en þangað til verða verzlanir okkar lokaðar.“ á árshátíðinni □ Meðal þeirra, skemmti- krafta er boma friam á árshá- tíð Alþýðufllokksféliajgs Reykjia- víbur er danspaxið Heraný og Örn. Sjá auglýsingu á 7. síðu í dag. □ Síðan Róm varð höfuð- borg Ítalíu fyrir 100 ámm hef- ur íbúafjöldi borgai'innar tí- fialdazt og eru þar nú 2,7 millilrj. manraa, og gsrt er ráð fjTÍir að 3 milljóraa miairkið náist árið 1975. Tvö dauðaslys □ Ungur ísfirðingur, Árni GiuCöjarrjaíéon, lézt í gær af •'vVdiin slyss. Árni var í gær fer.ginn til að sefíllytja fólk milli bíla yfir Breiðda'lsheiði, s&m var ófær, niður að Dyngju í Dagv 'rðardál, en hjónin voru á ieið t’" iarðartfarar. Á leiðinni le-nti rleðinn á svell'bunka og vaf-t. Hjórín rlup'pu ómeidd, en Árni varð undir sleðanum og lamaðist við s’ysið. Engar flng- satogöngur voru við ísafjörð í gær og var því flugvél frá Birni Piállssyni fengin tU að sækja Árna suð:ur til Reyfbjavikur, en hann lézt á leiðinni. Árni var 25 ára gama‘11, kvæntur Ásthildi Ólafsdóttur og eiga þau tvö ung börn. Árni var mikill efn- is- og fyrirmynd'anmaður. □ Tveggja ára gamall dreng- uir drukknaði í gær í Vífilsstaða læk. Drengsins var saknað skömimu fyrir 'hádegi og mátti rekja spor hans að læknum. — Hiundur, sem er á heimilinu gat vísað leitarmönnum á staðinn á ísnuim, sem yfir læknum var, sem brotinn var upp og fannst þar Uk drengsins. DrengiU’inn ihét Eiríkur Aðalsteinsson, Sunnúflöt 31, Garðahreppi. — Foreldrar á þessium slóðum eru sérstaklega aðvaraðir um að gæta þe=is, að börn fari ekki niðiur að læknum, sem er ísi liagður og miög viðsjárverður. verðið á loðnun.ni þangnð þrrn- ið með flugvél frá Ve ■n'-r-i-a- eyjum 18—20 krónur á hvert kg., en verð upp úr bá' f Vest- mannaeyjum kr. 2,70 hverti kg. Flu tningskostnaður var kr. 13,40 á kg. og við bs»V-?t ••svo dreifingar- og pökkunr -'""’inað ur vestra. Annars e- enginn beituskortur á Ólafsvík. Reynsla Hellissan''-','--'a af loðnu.nni mun hafa verið svip- uð og á Ólafsvík. Netaveiði er lítil ennþá á venjulegum ^efaslóð- um í Breiðafirði, en háHr. sem réru djúpt í gær fengu 12.—15 tonn af næturgömlum fiski. Samkvæmt upplýs’,vJum frá LIÚ er verð á loðnu sem. hér segir: í bræðslu upp úr bát' kr. 1.18 (skiptaverð 98 aura-). Til frystingar í beitu og til útflutn- ings If’. 2,54 hvert kg. en til beitu upp úr sjó hafi loðnunni hvorki verið dælt úr nót eða í land, kr. 3,27 kg. Verð á frvstri loðnu í öskjum er hir.s vegar kr, 7,00 hvert kg., en loðna, sem búið er að frysta mun ek.ki vera heppileg beita fyrir þorsk. Hins vegar mun Heklan hafa tekið talsvert magn af frystri loðnu á Neskaupstað íil Vest- fjarða, þar sem æílunin er að beita henni fyrir steinbít. — Minna en heilt skip dtugði ekki fyrir þingmanninn. Landhelgiigszian í fólksflutningum: Setur skip undir Sigurð Bjarnason - en neilar verkalýðshreyflngunni um aðstoð sameiginlegan lífoyrissjóð, er tæki til alls fjórðungsins. Eins og Ikunnug1: er eru mikl- ir samgöniguerfið’ei'kar á Vest-1 ifj'örðuan yfir vetrartímann Má Begja, að nær sar-göng-ulaust sé . TOiiIli suðurf.iarðanna, PatrOks- fjarðar, Bíldiudals og Tálkna- fjarðar annai’s vegar og norður fjarðanna hins vegar. Hins ve.g ar var mjög árí?a"di að fulltrú ar frá þassuim stöðrm kæmust á ráðhtefnuna og gætu þar afl- Framhald . bls. 6. □ Vestfirðingar lundra sig á því, hvaða mat býr að baki afgreiðslu Landhelgisgæzlunnar á beiðnum að aðstoð til fólksflutninga. Á svipuðum tíma og hún neitar 'verkalýðshreyfingunni á Vestfjörðum um að- stoð, við að flytja fullttrúa á þýðingarmitíla ráðstefnu, setur hún skip xmdir einn þingmann Sjálfstæðis- flokksins í transporti um Vestfirði. fH Eins og Alþýðublaðið hef- tilhlutan Alþýðusaimbands Vest ur áður skýrt frá var um mán- fjarða til að ræða möguleikana aðamótin janúar — febrúar á því, að verkalýðsfélögin á haldin ráðstefna á isafirði að Vestfjörðum stofnuðu með sér

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.