Alþýðublaðið - 04.03.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 04.03.1970, Blaðsíða 9
átti að leika aðalhlutverkið, og þar eð hann var vinsælasti kvik myndaleikari Þýzkalands á þeim tíma, var nafn hans eitt trygg- ing fyrir góðri aðsókn. Myndin átti að heita' „Blái engillinn“,- en Sternberg var ekki búinn að finna stúlku sem honum leizt nógu vel á í kven- hlutverkið. Þangað til ihann sá Marlene. Hún var fersk og óvenjuleg, öðruvísi en flestar aðrar ungar leikkonur sem hann hafði próf- að. Og hún reyndist hafa at- hyglisverða hæfileika. HÚN VAR KLÓKARI Jannings hvarf gersamlega í skuggann. „Blái engillinn“ vakti feiknalega hrifningu, og á nokkr um mánuðum varð Marlene Dietrich heimsfræg stjarna. Hcllywood bauð henni gull og græna skóga, og unga eiginkon- an yfirgaf mann sinn með tregðu og hélt til kvikmynda- borgarinnar með Sternberg. Nú hófst au.glýsingaskrumið af fullum krafti. Paramount á- kvað að sigra Metro Goldwyn Mayer. Aðalstjarnan hjá MGM var Greta Garbo, og nú átti Marlene að keppa við hana. Þær sigruðu hvorug í keppn- inni. En báðar urðu ódauðleg- ar stjörnur og umvafðar töfra- ljóma. Samskipti þeirra ein- kenndust af jökulkulda og gagn kvæmri lídlsvirðingu, og þær hafa aldrei talað orð hvor við aðra um ævina. Marlen.e gerði voðalegar skyss ur að dómi auglýsenda sinna og umboðsmanna — hún sagði blaðamönnum hreinskilnislega, að hún væri gift og ætti litla dóítur sem hún saknaði hræði- lega og þráði að komast aftur heim til. Hún lokaði sig inni og lét aldrei sjá sig í umtöluðum I iusa ár að þessu 1902 segja? ðin 75 1 eilíf- imlega verið iskunn ergi er samkeppnin jafngrimmúðug og í skemmtanaiðnaðinum. „Glæsi legasta amma í heiminum“ hef- ur hún oft .verið kölluð, og bráð um verffur l>að ,df til vill i„glæsi 'lsgasta langamman11 — elzta barnabarnið hennar er orðið 19 ára, svo að þess verður kannski ekki langt að bíða. BLÁI ENGILLINN Maria Magdalene von Losch hét hún os var einkabarn foreldra sinna í Vínarborg. Faðirinn vár hierforingi og féll í fyrri heims- síyrjöldinni. Marlene var þá í tónlistarskóla að læra á fiðlu, en skömmu - síðar datt hún af hestbaki og úlnliðsbroínaði, svo að hún varð að leggja á hiliuna .alla d-auma um að verða fræg- ur fiðluleikarL Þar að auki varð hún að fara að vinna fyrir sér. Hún byrjaði að læra leiklist í hinum heims- þekkta skóla Max Reinhardts í Berlín, og henni tókst að fá smáhlutverk öðru hverju sem nægðu henni til að draga fram lifið, þótt ekki væri borgunin há. Þá kynntist hún ungum kvik- mvndastjóra, Rudolph Sieber að nafni, og þau urðu ástfangin hvort af öðru. Þegar þau voru nýgift, fékk hann hlutverk handa henni í leiksýningu. Það var hvorki stórt né merkilegt hluíverk, en átti þó -eftir að hafa afdrifarik áhrif á allah framtíðarferil ungu stúlkunnar. Josef von Sternberg, einn af frægusíu kvikmyndástjórurri heimsins, kom í leikhusið og veitti Marlene sírax eftirtekt. Hann var að leita að stúlku í nýja mvnd sem hannrVar með á prjónunum. Emil Jannings sam.kvæmum og glitrandi veizl- um.. Hún hegðaði sér á allan hátt þveröfugt við það sem tal- ið var nauðsynlegt fyrir unga upprennandi stjörnu ... en hún var klókari en umboðsmennirn- ir. Einmitt af því að hún var „öðruvísi“, vakti hún athygli. Og þegar nýja myndin með Mar- lene Dietrich og Gary Cooper kom á markaðinn, voru tvær vinsælustu filmstjörnur í Banda ríkjunum — og jafnvel veröld- inni — þær Greta Garbo og Marlene Dietrieh. ÁKÆRÐ FYRIR SAURLIFNAÐ En ve-jbngs eiginmaðurinn hafði tapað spilinu. Þau gerðu sér það ekki ljóst strax, en smám saman varð það greini- legt. Þó hafa þau aldrei skilið að lögum, og enn bíður Sieber þess. að konan hans komi aft- ur heim. Þ. 'e. a. s. þú skrapp hún aft- ur til Þýzkalands og kom síðan með mann sinn og dóttur fil Hollywoöd. En hún var orðin heimsfríég stjarna, óg það er erfiít að sameina hamingjusamt Miðvikud'agur 4. marz 1970 9 hjónaband og Hcllywood-frægð. Annað hvort verður venjulega að víkja. Og Marlene var metn- aðargjörn. Hún sást oftar og oftar í fylgd með Sternberg. Hún gat ekki gefið blaðaviðtöl nema hann væri viðstaddur, ekki íar- ið í samkvæmi nema hann kæmi með. Hann hafði gert hana að iþví sem hún var, og hún hlýddi hverju orði sem hann sagði. Sieber gat ekki keppt við Sternberg, hvorki sem kvik- myndastjóri né maðurinn í lífi Marlene. Að lokum fann hann svo sárt.til auðmýkingar sinn- ar, að hann kvaddi Marlene og hélt aftur heim íil Þýzkalands, hryggur og vonsvikinn. Enginn veit með vissu hversu náið samband þeirra varð, Mar- lene og Sternbergs, en a. m. k. var frú Sternberg nóg boðið. Hún sótti um skilnað frá manni sínum og ákærði Marlene fyrir saurlifnað. Þetta olli gífurlegu hneyksli sem því nær kostaði Marlene framtíð hennar sem listakonu, en áður en í óefni var komið, var frú Sternberg féngin t'il að láta málið niður falla. ÓGNAÐ AF GLÆPAFLOKKI Hún lék í hverri myndinni af annarri undir stjórn Sternbergs, og virisældir hennar urðu æ stór kostlegri. En dóttirin Maria var miðpunkturinn í lífi Marlene, og ekkert var henni jafnmikilvægt og hamingja barnsins. Þetta var nokkrum árum eft- ir ránið á barni Lindberghs, og Marlene fylltist skelfingu þeg- ar hún fékk tilkynningu frá glæpaflokki, að dóttir hennar yrði numin á brott og myrt ef hún borgaði ekki þegar í stað hálfa milljón dcllara. Hún réð heila sveit af leyni- lögreglumönnum til að gæta Mariu nótt og dag. Og í sam- rúði við lögregluna ók hún ein að kvöldlagi til síaðarains sem glæpamennirnir höfðu tiltekið, og skildi þar eftir tösku fulla af fölskum peningaseðlum. Nokkru síðar fékk hún ann- að bréf. í þetta sinn heimtuðu glæpamennirnir milljón dollara. Maria litla var send einsömul í skólann — en leynilögreglu- mennirnir voru í felum. og höfðu strangar gætur á henni. Þeir sáu leigubíl elía hana, og það var enginn farþegi í honum. Við hliðið á skólasvæðihu ætl- aði gömul kona að gefa sig á tal við barnið. Leynilögreglu- mennirnir komu þjótandi, „garnla kpnan“ hentist upp í leigubílinn sem ók burt á ofsa- hraða, en um leið sást í karl- mannsbuxur undan pilsunum hennar. Marlene fékk ekki fleiri bréf frá glæpamönnunum, en hún gætti Mr | i eins og sjááldurs auga síns mörg ár á eftir. OG ENN BÍÐUR SIEBER Á níu árum lék Marlene í tólf myndum, og svo tók hún sér frí og fó^ til Evrópu. Hún komst að raun um, að „Dietrich tízkan“ var aVy staðar ráðandi. Allar konur vildu líkjast henni, og hún var dýrkuð og dáð hvar sem hún fór. Landar hennar vildu fá hana afíur heim, og hún fékk rnörg glæsiboð frá Þýzkalandi — m.a. að Hitler mvndi heiðra hana m.eð nærveru sinni við móttöku- hátiðina sem haldin yrði til að faeria henni. En Marlene afþakkaði boðið. Og þe.gar síðari heimsstyrjöldin brauzt út, var hún orðin banda- rísku.r ríkisborgari og kappsfull- ur andsíæðingur nazistanna. — Hún ferðaðist víðs vegar um heiminn til að skemmta amerísk um hermönnum og blá'sa í 'þá nýjum eldmóði — hún fór til Norður-Afríku, Italíu, Sikileyj- ar, Frakklands, Englands, Tékkó slóvakíu, Labrador, Grænlands . . . og hún kom hin.gað til ís- lands cg töfraði bæði bandaríska hermenn og óbreytta borgara landsins með sérstæðri fegurð sinni og heillandi framkomu. Greta Garbo hætti að leika í kvikmyndum og dró sig í hlé, en Marlene breyttist úr stór- stjörnu í súperstjörnu ef svo má að orði kveða. Hún er droltning í sínum heimi, síung ástargyðja, ófölnuð, aldurslaus, gcðsögn í lifandi lífi. En einhvers staðar bíður hann ennþá, maðurinn sem var ásífanginn af Mariu Magdalene von Losch og gekk að eiga hana. „Hún er konan mín og eina konan sem ég hef nokkurn tíma elskað“, segir Rudolph Sieber. ..Heimilið mitt er hennar heim- ili, og hvenær sem hún kærir sig um að koma aftur, mun ég taka ú móti henni með opnum örmum“. — Flutningarnir ganga vel □ Vöruflutningaflug Loft- leiða hefur gengið vel, miðað við að um nýjan þátt í starf- seminni eir að ræffa, en það hófst 1. nóv. Vélin sem notuð er í flutningana er af gerð- inni Rolls Rovce og nýlega tók ný áhöfn við vélirini undio.’ stjórn Ingvairs Þorgilssonar flug stjóra. Vélimini hefur það sem af er ári mest' verið flogið yfir Norður-Atlantshafið, en tvær ferðir hafa verið farniar frá Lux emborg, sem e«r heimahöfn vé'l- arinnar, suður á bógiínin, önnur til Nigeríu með jeppa til Rauðia krossins og hin með vanahluti í skip til Lissabon. Mest hefur verið flogið með vefnaðairvörur' og grænmeti miili Ameríku og Evrópu. 5, þ. m. fer vélisn. með olíuborunartæki til Súdan. Miðslö.ð vöruflutningastarf- sem.innar er í Luxembourg og þar starfa nú þeir Einar Ólafs- son og Friðrik Theódórsson. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.