Alþýðublaðið - 04.03.1970, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 04.03.1970, Blaðsíða 15
Miðvikuda'gur 4. m'arz 1970 15 LÆKNADEILD Framhald úr opnu. „deMBin áfcvað‘‘ og „deildin ósk- aði h'eimildár", í stað þess að skýra frá því hver vilji henn 'ar hafi verið og hveirju yfir- boðairar heninar léðu máls á. Um t'akmarkamimiair á in ngöngu í lækn'adeild urðu miklar um- ræður á opinberum vettvangi síðast liðið ár, en því mi'ður gætti þar meiir tilfinningahita en raunsæis svo máléfnin skýrð ust lítið. Hins vegar tókst ný- stúdentum þá að troða enn ein- um óviðráðanlega stórum ár- gan'gi í læknadeild. Það er fyrst og fremst mál þjóðarinn- ar í heild, hve mairga lækna hún vill framleiða á ári, en ekki einkamál lækmadeildiar né stú- denta. Af þeim sjónatrhóli mun ég ræða það mál hér á eftii’ og gera gre'in fyriir afstöðu mínni' til þess. í reglugerð H.í. frá 1942 giltu þau tímatakmörk í læknedei-ld -að eigi mátti líða m.eina en 6 kenirMumiisseri frá uindirbúinngsprófi þar til lokið var I. hluta prófi. Ef lengra leið á milli var unidangenginn prófhluti ógildur. Undiirbúnings prófið var í verfcliegri og munn legri efnafræði O'g gilti- meðal- Stigseinkunnin, var lágmark hennar 5. Engitn ákvæði voru um það hve löngu eftir innrit- 'Un undirbúnmgsprófinu skyldi lokið. Það mátti heita undan- tekning, að nokkur féíli á und- iirbúningsprófinu vegna þess að í verkliegu -efnaifræðinni fá menn yfirleitt mjög háa I. eink- u-nn. Þ-essi reglugerð veittti því læknauemum á 1. ári ékkert aðhaild og það var ekfki fyrr en á I. hlutaprófi, að það fór að ' reyna á þolriifin á þeiim þ.e. (eft- ir 3—4 ár. Og t'akist nemendum ekki að ná því þrófi áður en 3 ár vor-u liðin frá undirbúninigs prófi gátu þeir lendurtekið það og bvrjað á nýjan leik að glíma við I. hluta prófið. Þannig vofu því í raun engin takmörk sett, hve lengi nemandi gat verið að dunda viið nám í deildinni, og bæði k'ennurum oig nemandúm var ljóst að hér var breytinga þörf. Þæir komu með reglugerð fyrir H.f. 1958, sem kvað svo á, að eigi mátti líða lengra frá innritun til loka I. hluta prófs en 7 kenmslumisseri o-g nú var uppbafsprófið tekið upp í lok Skýrsla um læknan'emu fyrir gerðum 1958 og 1969). Próf í alm. Ár. Fjöldi imwriit. liff.fr. þátttak. stóðust pi’óf. 1958 27 — — 1959 28 14 8 1960 30 23 15 1961 42 25 16 1962 25 39 30 1963 26 26 15 1964 53 29 25 1 1965 56 39 25 1966 69 43 28 1967 75 56 31 1968 105 81 47 1069 76 104 55 1970 9 ? 2. keirunislumisseris. Heimiilt var iað endurtaka hvert próf einu sinni. Ef nemandi haiði reynt tvisvar við upphafspróf án ár- angurs þ.e. eftir 2 ár var bann endanlega fallinn úr læknadeiild og átti þangað ekki afturkvæmt að álirti prófessora hennar. — Þannig vair reglugerðin fram- kvæmd fyrstu árin og gafst það mrjög vel — það létti af deildinni stórum hópi aðgerðar- lítiHa memenda og kom í veg fyrir lað þeir sóuðu mörgum árum ævi sinnar i árangurslaust stairf. Á meðan aðsóknin að deildinni var skapleg nægðu þessar reglur til þess að halda' tölu þeinra nema er áfram héldu í henni, inn'an þeirra marka er viðráðanleg voru og korna í veg fyrir að mikil vinn'a og fjármuinir færu i súginn. En þessari dýrð lauk bráðlega. —• Nokkrir löglærðir menn drógu í efa, að ósk lækn'adeiildar að meina endurinnritun í hana, hafi verið uppfyllt með reglu- gei’ðinni frá 1958 og að óheim- ilt mund vera að framkvæma hana þ'annig. Á þetta reyndi 1964, þegar stúdent sótti- um heimild til þess að endurimn- rita-st í lœkniadeild. Þeirri um- sókn var skotið ti-1 úrskurðar hásbólaráð'S, er féll á þá lund, að reglugerðin heimiliaði ekki að rneina stúdent endurinnrit- unar í sömu deild. Þar með var fallin veigamikii stoð undan beilbrigðum rekstri læknadeildiar og þegar í kjöl- farið fyligdi svo ört vaxandi fjöldi þeiirra er innrituðust í hana (sjá meðfylgjandi skýrs-lu) þá fór hún fram á, ,að eftirf-ar- andi efhisatriði yrðu heimiluð með reglugerð. 1: að sá er eitt sinn befði fallið út úr lækna- deild ætti ekki lafturbvæmt í hawa'. 2; að af þeim sem staðizt hefðu upphafspfófið gaéti að- eins ákveðinn fjöldi haldið á- fram námi í dei’ldinni, nefnÞ lega sá fjöldi, sem unnt er ialð veita sómas'aml'ega kénnslu í öllum deiM'arhlutum við ríkj- andi að'stæður, Það mun svara ti'l um 24 útskrifaðra lækna á ári. Einkunn á upphaíspr'ófi) skæri úr um bað hverji'r héldu áfr'am námi. Þegar yfirboðarar deildarinnar höfnuðu þessum tilmælum, fór hún fram á að rnega tia’km'arka fjölda þeima stúdenta, sem innritaðist í han'a við tölu, sem ætla mætti iað I. hluta próf (samkvæmt reglu- Ejöldi þeirra sem luku upp- hafsprófi og' sóttu krufningai’- námsbeið. 10 18 30 23 36 36 42+ ? skilaði 'kringum 24 læknum á ári. Stúdentsprófsein'buinn réði þá vaii í deildina. Þessi tilmæli' náðu heldur ekki fram að 'ganga, en nú vair ljáð máls á því að takmarka aðgang að deildinni með þ.ví .iað gera á- 'kveðna lágmarkseinlnmn á stú- dentsprófi, að skilyrði fyrir inn- ritun í hana. Meiri hluti dei'ld- armanna féllst á að taka þessu boð, það væri betra en að láta la'ilt réba á reiðanum. Þær ’re-gl- nr um takmarkanir á aðgiangi í lækn'adeild, sem nú eru i giidi byggí'ast á þessari heimiid og til þess að spoma við frekari offyllingu í síðari hluta deild- ariinnar var hert á ákvæðunum um upphafsprófið, þannig að nú skyldu báðar skriflegu grein- ar þess teknar í sama sinnið. Þessar reglur veita raunveru- lega litla tryggingu gegn of- f jölgUn vegna þess að 'lágmarks einbunn, sem eitt ár veitir hæfi legum fjölda inngöngu í deild- ínfa getur gersamlega hrugðizt næsta ár. Ef slík lausn ætti ,að bera tilætlaðan árangur yrði að hrimgla með l'ágmarkseink- unnima frá ári ti'l árs, en þann hringlandadans veit ég engan kennara er vill stíga. En hver nauðsyn ber til þess, að fjöldi lækmamemia fari ekki fnaim úr ákveðnu hámarki? Lækn&nám- ið er að verulegu lieyti Verk- iegt, hvað margir nemair komast að í hverjum læknaiskóla fer því eftir fjölda vininupl'ássa með tilheyrandi tækj'abúnaði og manrtafla til að sinn'a honum og memendunum og síðast em •ekki sízt .af þeim sjúklinigafjöMa er tilfellur á skóiaumdæminu. Það er því svo með þær kennslu 'Stofmamir í læknisfiræði er ég þebki tfl, að þær taka ekki yfir ákveðinn fjölda nemenda á ári og á það yfirleitt við um aliar kennslu'greinar, sem eru að verulegu leyti verklegiar. Þannig getur t.d. H.í. ekki tek- ið nema ákveðinn fjölda stú- denita til náms í tannl'æknis- fnæðum og lyfjiafræði ljrfsaila og hefur það sjónarmið verið viðurkennf. Þ'að er því næsta óskiljpnlefft hvers læknianámið á að gjailda í þes’um efnum. Ef það er talið æskilegt að autoa fjölda þeirra læbnia, sem ár- lega útskrifast úr læknadeiM, þá er nauðsyixLegt að byrja á því að sk&pa aðstöðu til þess, að svo megi verða og síðan kem ur fjölgun læknanema. Að hyrjia á því að fjölga lækha- nemum leiðiir aðeins til ófairn- jaðar, vimmuaðstaða fyrir þá verður ekki hrist út úr erminni, það kostar lanigan undirbúning. Afleiðingin verður 'að hver nem'andi hlýtur að því skiapi minni veriklega þjálfun, sem offjölgunin í deiMinni verður meiiri, eða þá að þeir verða að bíða svo og svo lemgi eftir að geta komizt að í verklega nám- imu. Það er þetta sem er að gerast í læknadeildinni' nú. — Þegar litið er á skýrsluma þá sést að frá 1968 hafa árlega 36 og 'þaðan af fleirí lækruatniemair lokið upphafsprófi og af fyirri reynBlu má ætla, að þeir und- antekningalítið venði læfcniar. Þetta er örugglega mikið stærri hópur en deildin ræður nú við og vara ég alvarlega við af- 'leiðihgum þess. Að óreyndu trúi ég þvi ekiki, að það sé vilji þings né þjóðar að draga úr gæðum lætonismennítunair hér á landi. En sé sá vi'lji ekki fyrir hendi þá kem ég ekki auga á aðra leið út úr ógönigunum en að veita læknadeild þegar þá heim ild til takmörbunar er hún upp- haflega fór fram á Og lýst er hér að flra'm-an. Þessi heimild sé í gildi þair til þing og stjórn hafa gert upp við sig hversu mlarga læknla á ári eigi að ko’sta upp á ,að mennta og síðan þar til búið er að veita dei'ldinni að- stöðu til að uppfyila þær óskir. Ég er því .mótfa'l'linm að mennta' flleiri lækna en kringum 24 á árí, það er örugglega mun fleiri læknar en þörf er fyrir hér á landi á næstunni, En reynist hinir í meiri hluta með þjóð- inni, sem viljiamenmta enn fLeiri lækna til starfa meðal fram- 'andi þjóða em. þegar er gert, þá er að taka því og vona að þeir hinir sömu séu ekki búnir iað gleyma örlæti sínu þegar að skuidadögunum kémur. Vand'amál hinna möngu stú- denta leysast ekki með því að bjóða þeim imn í yfirfullia lækna deild, m'eð því er 'engum greiði ’gerður hvorki stúdentum né al- mlenninigi. Rétta leiðin er að opnia nýj’ar námsleiðir á sviðum þar sem þjióðim þarfriast starfs- 'krafta eins og raumar nú góðu heMi er verið að vinná að. í því sambandi bemur mér í hug, að eflaust væri nú mun hægara um vifc í þeim efnum ef hlustað hefði verið á till'ögur Háskól- ams þegar svonefnd Atvinnu- deittd Háskóians var stofruuð 193.5, Meiri hluti háskólafcenn- ara barðist fyrir því að hún yrði háskólastofnun, 'en þing og stj órn höfðu ,aðna skoðun á mál inu og niðurstaðam vairð, að einu tenigslin við Háskólann var wafnið og svo fékk hann að leggja til lóð uwdir húsið, reisa það af happdrættisfé og síðan leggja 20% áf tekjum þess til rekstrar stofnuninni, sem var stjómað af firatm mamWa nefnd tilnefndri atf at- viwnum'álaráðbanra. Stjómiar- völd landsins höfðu hug á að troða sömu slóð þegar TMnauna stöð Háskólans í meinafraéði að Keldum var stofnuð, og teirgja hana Atvinwudeildinni. Það náði eigi fram að garíga ,atf þeirri ástæðu, að RocketfeMier Pounda- tion gaf læknadeild H.í. pen- iwgawa, sem tilraunaistöðiin. var reist fyrir. Það gætti því mikils misskilnings í því 'sem fram kom í iræðu á fullveldshátíð stúdenta s.l., sem síðam vair birt í dagblaði og sérprent'að, þar 'Segir nefnilega: „Atvinnudeild ’háskólans var upphaflega tengd Bkólanum, á svipaðan hátt og 'hiimar nýju í’aunvísmdaStofnan- ir eru nú“ (Vísir 2. des. 1969). Háskólimm hefur eflaust nóg á sinmi könnu þó ekki sé veriö að eigna honum ávirðingar amjwarra. En til þess eru vítin að varast þau og það er einlæg ósk mín að háskólan-s mönnum, stjórnarvöldum og þinigheimi takilst að greiða úr vatndamál- um æðri mewntunar þjóðarinn- aa’ á raunsæjan hátt. Jón Steffensen. I AÐALFUNDUR Byggin'gasamviraniufélaigs istarfsmanna ríkiS- istofraana (síðari furadur) verður haldinn á skrifstofu ffélagsins, Hverfisgötu 39, mánu- daginn 9. marz og hefst kl. 20,30. Dagsk'rá: Venjulcg aðalfundarstörf. Félagsstjórnin Frá Mcrtsveina- og veifingaþjónaskó! onum Kvöldnámskeið í matreiðslu fyrir matsveina fá fiski- og flutningaskipum hefst mánudag- inn 9. marz. Innrítun ífer fram í húsnæði skól ans í Sjómanna'skólanum miðvikuldáginn 4. marz ioig fimmitudaginn 5. m'arz kll. 19—20. Sími 19675. Skólastjórinh Áskriftasíminn er 14900

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.