Alþýðublaðið - 04.03.1970, Blaðsíða 2
2 Miðviku!d!a'gur 4. anl'arz 1970
'sV„ Framfarir í niðursuðu
iðnaði
■>V Góð vara sem þarf að
■ selja erlendis
Hörpudiskurinn
vestra
'jíj; Hrogn seld í neytenda
umbúðum
Setjum auglýsinga-
vélina í gang
* Ó. J. SKRIFAR um fram-
* farir í islenzkum niðursuðu
iðnaði á þessa leið: „Það er illa
; farið hve íslendingar hafa verið
1 slakir að framleiða niðursuðu-
vörur til sölu á erlendum mark
aði. Það er fyrst nú þegar á-
kveðið er að ganga í EFTA að
ýmsir fyllast áhuga á því, en
hér munu nú nokkuð margir
vera orðnir færir í þessum iðn-
aði.
1
SÁ SEM ÞETTA ritar, hefur
gert sér nokkurt far um að
1 kynn’a sér nokkrar tegundir
niðursuðunnar. T.d. er sjólax-
inn sem Júpíter og Mars h.f.
' hafa hafið framleiðslu á af-
\ bragðsvara og ég vil segja að
þessi vaxa er fullteins góð og
hjá Þjóðverjunum sem fram-
leitt hafa þessa vöru áratugum
sáiman. Sigl'ósíldin er afbra'gð,
eitnnig hin alitof litla fram-
leiðsla Norðurstjörnunnar í
Hafnarfi'rði. Smásíldarfram-
' leiðsla Kr. Jónssonar & Co
Akureyri má segja að h'afi náð
mjög langt í silnmi iiðn auk nokk
urra fleiri verksmiðjia. Geta
þeir af þessu séð, sem spyiint
hiafa fæti vi'ð þessari starfsemi
undanfairnia áratugi, hve frá-
munalega Skammsýnir þeir
* voru.
I
ÞAI) SKAL VIÐURKENNT
að erfitt er að komiast inná
hina ýms-u markaöi. Það var
það líka þegar S.H. stofnaði ti'l
’ •sölustarfsemi á freðfiski í
! U.S.A., en öllum er nú kunmugt
um áraingurinn bæði hjá SÍS
og S.H. Var ekki laust við að
’ ýmsir gæfu þessum fyrstu tii-
raun-um hornauga og litu með
vamtrú á starfsemi þessa. En í
dag gefur þessi starfsemi þjóð-
lunni mestar .gj a'ldeyri.istekj ur.
Gæti það ekki orðið svipa'ð
með a'ltekonar anman aukimn
iðnað við framleiðslu á nú lítt
nýttum sjávarafurðum? —
Persónulega hefi ég mikla trú
á að þeir Einar Guðfinnsson í
BoTnngarvík og Björgvin
Bjarnason á Damgeyri vestra
mun hefja hörpudiskinn til vegs
og virðingar. En bæði með þá
vöru og aðra gildir að auglýsa
Og kynnia vörumia á himum 310™
erlendu mörkuðum og þar verð-
ur að knýja ríkisva'ldið til að
lyfta umdir.
t
SÍÐASTLIÐIÐ ÁR voru
flutt út grásleppu'hrogn fyrdr
55 millj. króna. Hvað hefði sú
tala orðið mö.rgum sinnum
hærri ef þessi hrogn hefðu ver-
ið flutt út í neytendaumbúð-
um? Líklega lágt reiikmað 200
tiíl 250 milljónir. Sama má segjia
um sykursöltuðu þorskhrogniin.
Það er blóðugt að láta Svíarta
'hirða meginhluta þorskhrogn-
lanma syku'rsöltuð ár hvert, í
stað þess að íslendimgar sjálfir
flyttu þau út í meytendaumbúð-
um. Þetta verður að breytast.
Það er þjóðinni til vansæmdar
að láta arðræna sig svona.
\
OG ÉG ER ALVEG VISS
um það að hin ágæta vaira firm-
ains Júpíter og Mars h.f. mun
eiiga greiðan innigang á aðra
markaði en til Tékkóslóva'kíu
þegar frá líður og hvað þá held-
ur ef auglýsingavélin yrði sett
í gang. En það er engirn von að
einstaklingar með ekki alltof
mikið stofnfé geti ko'stað til
auglýsinga eins og nauðsynlegt
er til að komast þó ekki sé
nerna inní dyrnar. Þar verður
lannað fé annarsitaðar frá að
koma.
UM ÞETTA ættu menn að
hugsa og ræða, miklu fremur
en um leifcsýniin'gar í Þjóðleik-
húsinu, kvennaskólafrumvarp-
i)ð, úthTutun listamannial'auna
o.s.frv. Og skal enginn þó s'kiiloa
orð mín svo að ég telji þessi
mál einskisverð. En til þess að
gera ýmsum góðum málum ski'l
þarf undirstaðan að vera trygg,
og það verður fyrst og fremsl
með því að til sé fé til að gens
hlutina. Ó. J.
Götu-Gvendur.
I
\POp
10
EFSTU
Að þessu sinni er listinn feng
inn að láni frá Melody Maker
og mun á næstunni birtast á
miðvikudögum. Þessi listi er
nokkuð rólegri en sá sem Lux-
1 ( 3) í Want You Back — Jackson 5
2 ( 7) Wandering Star — Lee Marvin
3 ( 4) Let’s Work Together — Canned Heat
4 ( 8) Instant Karma — Plastic Ono Band
5 (1) Love Grows — Edison Lighthouse
6 ( 2) Leaving On A Jet Piane — Peter, Paul & Mary
7 (12) My Baby Lov’es Lovin’ — White Plains
8 (19) Unrted We Stand — Brotherhood Of Man
9 ( 5) Temma Harbour — Mary Hopkin
10 (19) Years May Come, Years May Go. — Hermans Hermits.
omburg-stöðin gefur út, en gef-
ur ef til vili betri hugmynd um
réttar vinsældir laganna, þar
sem bamn er miðaður við sölu
í plötubúðum.
Temma Harbour, sem Mary
Hopkin scng inn á plötu í stud-
íói hjá Mickie Mo'st, er nú á
niðurleið aftur, en nýja Bítl'a-
platan er ekki komin í fullarn
I
I
I
I
|
iSegja úreltu fyrirk
| Sagi stríð á
I
I
I
I
gang.
Bridge Over Troubled Wat-
ers með Simon & Garfunkel er
samkvæmt MM-iistanium í 12.
sæti og hækkar trúlega. Cnniu'
plata, sem einnig er á uppleið,
Na Na Hey Hey — Kiss Him
Goodbye, með Steam, verður
sennilega einnig meðal liO efstu
•eftir vifcu.
I
mu
□ Félag dómarafulltrúa á 20
ára aímæli um þessar mundir.
Þann 4. marz árið 1950 komu
nokkrir fulltrúar dómaraem-
bætta saman til fundar að Frí-
kirkjuvegi 11 og ákváðu að
stofna félag til að vinna að sam-
eiginlegum hagsmuna- og áhuga
málum dómarafulltrúa. Fyrstu
stjórn félagsins skipuðu Unn-
steinn Beck, formaður, Bárður
Jakobsson, ritari, og Halldór Þor
björn-.son, gjaldkeri, en í nú-
verandi stjórn eru Björn Þ. Guð
mundsson, formaður, Sverrir
Einarsson, ritari, og Jónatan
Sveinsson, gjaldkeri. Þar sem
baráttumál félagsins eru þess
eðlis, að ef þau næðu fram að
ganga, væri félagsins ekki lengur
þörf, verður engin hátíð hald-
in á þessu afmæli.
Kjaramál og bætl réttarstaða
dómarafulltrúa hafa ætíð verið
aðalbaráttumál félagsmanna,
sem beittir eru slíku ranglæti af
hálfu stjórnvalda. að ekki verð-
ur lengur þolað. í Félagi dcm-
arafulltrúa er meira en heilming
ur allra þeirra er við dóms-
störf fást á .íslandi, eða 56 a£
101. Þrátt fyrir það njóía dóm-
arafulltrúar engra rétlinda em-
bættisdóm.ara, en bera allar
skyldur þeirra og vinna þó í
Framhald á bls. 11.
I-karoiur
VIPPU - BÍLSKÖRSHURDIN
^; v/////x////////////////////////////y/yy/y^^
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270sm
Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni.
GLUGGAS MiÐJAN
Síðumúla 12 - Simi 38220
□ Kvennakór Suðurnesja í
Keflavík heldur samsöng í Nýja
Biói í Keflavík föstudaigs og
laugardagskvöid kl. 9. Kórnum
tiil aðstoðai’ emi 1'2 félagar úr
Karlakórn. Þröstum í Hafnar-
fii’ði. Söngsrtjóri er Herbert H.
Ágústsson, undirleikari Ragn-
heiður Skúladóttir og söngkon-
urnar Guðrún Tómasdóttir og
Matrgrét .Eggertsdóttir syngja.
Einni'g syngja þær dúetta eftir
Mendelsohn. Ólafur Eyjóifsson
í Þröstum syngur einsöng með
kómum. Raddþjálfari kórs-
ins í vetur hefur verið Snæ-
björg Snæbjamardóttir söng-
kona. Á sunnudagskvöld kl. 9
verður samsöngur í Bæjarbíói |
Hafnarfirði. ij