Alþýðublaðið - 04.03.1970, Blaðsíða 8
8 Miðvifauldlaigur 4. mfarz 1970
Það sem er
að gerast í
læknadeild
□ Með fyrirsö'gn'inini „Hvað
er að gerast í lækn'adeild?11
koroa prófmenn í upphafsprófi
tekniadeildar í janúar s.l. á fram
færi í fjórum dagblöðum borg-
‘arintoar, mjög alvaiíLegri' iað-
dróttun í garð þeirra, er að því
stóðu. Þar sem ég er annar
þeirra kennara er hér á hlut að
máli og ég bef „megnia andúð
á þeim vinnubrö'gðum“, sem
grein'arhöfuindar viðh'afa, vil ég
gera grein fyrir mínu viðhorfi
til málsins í heild og því sem
sérstaklega er beint til mín í
greininni (ti'lv. í hama er skv.
Mhl. 21 febr. s.l.).
Um tilgang sinn með skrif-
unum komasit prófmenn svo að
orði: „Markmið þessairar grein-
iair er að vekj.a athygli á nokkr-
um af þeim staðreyndum sem
reninia óneitaralega styrioum stoð-
um undir iþann grun okfcar nem
endannia, að þessi próf, eiins og
útkoman reyndar sýnir, h!afa
verið mjög óréttlát og bein-
línis samin með það mairkmið
fyrir augum, að sem a#ra flestir
féllu“. Til frekari áréttingar á
þessum gmm segir svo; „En þeir
nemendur, sem gengu undir fyrr
greint áramótapróf eru s'ann-
færðir um, iað um það gildi
nokbur sérstaða, nefnilega sú,
að aldrei fyrr, og vomamdi ekki
síðar, hafi lækn'anemiar orðið
fyrir svo miiklu óréttlæti af
háifu prófessora deildaranmar11.
Við þessu samsæri prófessor-
anna er brugðizt af karl-
mennsku því „þrátt fyrir það,
að kvisazt hafði út sá orðróm-
ur að þessr próf yrðu óeðlilega
þung, ákváðu 24 að gangas'l
undir þau“. Það væri fróðle'gt
að vita hvart heldur greinar-
höfundaæ telji „orðiróm, sem
kvisast út“ staðreyndir, grun
eða sannfæringu. Fyrir mér er
það gróusaga og þykir mér m'ið-
ur að íæknanemar skuli gerast
flytjendur slíkra sagnia, sérstak
lega þair sem þeir segja rök sín
vera „að flestra áliti meira en
nægjanleg til að réttlæta þá
skoðun“ að á þeim bafi verið
níðzt. Þá er að athuga rökgnótt
prófmanna, þeir segja: „Ef
nemandi fellur tvisvar á sama
prófi, fær hartn ekM að halda
áifiriam námi í deildinni“. Er hér
ekki fullónákvæmliega að oirði
komizt — eða hvernig á að
útskýra það að einn nemend-
ann a var niú í fjórða sinn í þessu
prófi? Síðan heldur áfram. „Er
því augljóst, að þeir nemendur,
sem ákváðu að fara í áramóta-
prófin hafa talið sig alveg ör-
ugga um að búa yfir ti'lstoilinni
tounnáttu, ellegar hefðu þeir
beðið tM vors“. TilSkiflin kunm-
átta í ialm. lififærafiræði getur
efcki táknað annað en ,að nem-
andinn sé sæmillega að sér í
öllum köflum þeirra bótoar sem
kennd er, en af lýsingu próf-
manna á verkefininu er helzt að
sjá að þeir geri sér aðrar hug-
myndir um tilskilda kunnáttu.
Um verfeefnið segja þeir: „þeim,
sem eru þessi mál kunnug, vita
að annað af tveimur prófverk-
efnum í vefjafræðinni (alm.
lífifærafræði) var með slíkum
fádæmum, að mildu nær hefði
verið að prófia í efnilsyfirliti
bókarinnar:“ Til þess að gefia
ókunnugum einnig tækifæri á
að mynda sér skoðún á verk-
efninu skal ég geta þess hvert
það var, en þaíð hljóðaði1 svo:
1. Líffærafræðiitegar aðfierðir
til rannisókna á taugatoerfinu.
(Anatomioal methods employed
iin the study of the nervous
system). 2: .Hvítar blóðfirumur
(White blood corpuseles). —
Ensku heitin eru höfð vegna
þeirra erlendu manna er jafn-
an eru í þessu prófi og í þetta
sinn ámálguðu stúdentar það
sérstaktega svo ektoi færi á
miilli mála við hvað væri átt.
Af síðari viðræðum við nem-
endur hefur það komið fram,
að það er fyrra verkefnið sem
prófmenn telja með fádæmum.
Um það fjallar sérstafcur kafM,
sem er 8 bls. af 413 bls. bófcair-
inraar og eins og sjá má af fyriír-
sögn hans fer því fjiamrþ að
hann sparnni yfir allt efini bók-
ar um vefi líkamans almennt.
Það er sýnilega skoðun próf-
manna að þetta verkefni hafi
orðið þeim að fótafcefli og or-
söto þess að „útkoman varð
sú, að aðeins 9 nemendur hlutu
tilskildar einkunnir eða 37,5%.“
Ég tel 40.9% réttaui tölu, þvi
af þeim 24 nemendum, sem
komu til prófs veitotist einn í
byrjun þess og annar gekik
fljótlega út án þess aiS skila
úrlausn, þainnig að þeir voru
aðeins 22, sem eirakunnir hlutu.
Niðurstaða prófsins varð ann-
airs sem hér segir; Úr fyrra
verkefninu höfðu 7 titekilið lág
rraaito, 5 leystu verkefnið afar
illa og 10 voru þai; á milli. —
Tveir leystu það ágætlega og
þremur varð það til bjiargar.
Úr síðara verkefninu eru til-
svarandi tölur 10,2 og H0, einn
leysti það ágættega og tveimur
varð það til bjargar. Útkoman
úr prófiinu gefur þaninig engan
vegimn tilefini til þess að kalla
annað verkefinið „með fádæm-
um“ en hafia ekkert við hitt að
athuga.
Um niðurstöðu prófsins far-
ast prófmönnum meðal annars
svo orð: „Rétt er að geta þess,
að 8 af þessum 24 neméndum
höfðu náð vefj'afiræðiprófiinu í
fyrTa. Nú féllu 5 þeinra á sama
prófinu og þeir höfðu náð árinu
áður. Ef þetta er raunhæf út-
koma, sýnir hún glöggtega, að
ekkert mark er takandi á upp-
hafsprófum almennt o^g ,að ein-
stoær tilviljun o’g heppni vilrð-
ilst ráða því, hverjir, ná og
hverjir efeki.“ Slíka rökleysu
hefði ég að óreyndu talið óhugs
)andi að 22 háskölabörgaratri
gætu náð samstöðu um. Er það
kannstoe lítoa mairfeteysa, að.aí
þeim 14 sem féllu á prófinu
1969, raáðu 6 því núraa? Nei,
allt er þetta raunhæft og marg-
föld reynsla fyrir slítou. Nem-
endum er gefinn köstur á að
lendurtatoa próf í von um að
þeir bæti þekkingu sínia. Sum-
um tekst það öðrum etoki, og
að nemendi, sem eitt sinn bef-
ur storiðið upp á prófi, sé svo
stálsleginn, að hann þuxfi efeki
að halda vöku silnni við endur-
tekningu þess kemur víst eng-
um til hugar. Það er mér svo
fiullijóst, að próf er rnanna verk
og því háð tatomör'tounum
þeirra, og að ætið er einhver
heppni með í taflinu, en frá
þessum aimmörkum í algera
martoleysu er langur vegur. Af
rökgnótt prófmanna er þá að-
eins eitt atriði eftir, en á það
virðast þeir lítoa leggja mikia
áherzlu, nefinilega það hve fáir
stóðust prófið (40,9%). Þetta
atriði er. erfitt að dærna um
vegna þess að sambærilega við-
miðun skortir. Aðeins einu sinni
áður vorið 1969 hafa nemend-
ur þurft að standast allar grein
ir upphafsprófsins í sama skipt-
ið til þess að ná því, og aldrei
fyrr hafa nemendur endurtekiið
það eftir aðéins eitt mfeseri.
Reglan er tvö misseri'. Vorið
1969 þreyttu 104 próf í ialm.
líffænafræði. 75 í fyrsta simn
og stóðust 40 þeirra prófið eða
53.3%. 29 voru að endurtatoa
það, af þeim stóðust 15 prófið
eða 51.7%. Af þessum 29 höfðu
4 náð prófiinu áður, 2 þeirra1
féllu, þeir höfðu báðir fengið
7 í fyrra sinnið. Mismunurinn
á þeim sem endurtóku próf
1969 og 1970 (51.7% og 40.9%)
er ekki það mikill að upp úr
honum sé leggjandi þegar haft
er í huga, að það fyrra var
endurtekið eftir 2 misseri, en
það síðara efitir eitt. Þegar öl'lu
er á botninn hvolft þá er nán-
ast eraginn grundvöllur fyriír
því sem prófmenn láta sér
sæma að dylgja um viðvíkjandi1
prófinu í alm. líffærafræði
(vefjafiræði). Það er lítilmann-
legt af þeim að bregðast þanni'g
við aðsteðjiandi vandamálum
sínum, í stað þess að segja um-
búðalaust það sem þeim býr í
huga, sem ,er, að hætt verði að
tafcirarka aðgang að lækna-
deild. Þetta er kjarni málsins,
■en í kringum hann hringsóla
prófmenn líkt og kettir í kring-
um heitan graut. Þeir skýra
frá þeim reglum, sem eiga að
hindra ofifjölgun í deildina en
láta ósagt hvers vegna þær
eru settar. Og það er látið nægja
að. segja um . setningu þeirra
Framh. á bls. 15