Alþýðublaðið - 04.03.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 04.03.1970, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 4. m'arz 1970 7 20 fara utan á föstudag □ 20 íslending-ar fara á föstudaginn til Norrehammer í Svíþjóð á vegum dótturfyrir- tækis Husqiuarna, en þar eru nú fyrir 39 íslendingar við störf. Umboðsmenn fyrirtækis- ins eru nú staddir hér á landi í sambandi við ráðningu ís- lendinganna. Að sögn Gunnars Ásgeirsson- ar, forstjóra umboðsmartns Husquama á íslandi, er búið vel að íslendingunum í Norre- hammer. Eru þeir nú um það bil að flytja iinin í ný hús, sem byggð hafa verið fyrir starfs- mennina. Búa fjórir saman í hverju húsi, en í þeim eru fjög- ur svefnherbergi, baðherbergi, setustofa og eldhús með öllum eldhústækjum. Þá er þeim séð fyrir rúmfartnaði, handklæðum og fleiru þess háttair. Leiígan fyrir húsnæðið er 130 sænskar krónur á mánuði, eða sem svar- ar 2.200 íslenzkum krónum. Norrehammer-fyrirtækið framleiðir aðallega eldavélar. Ljóö sem stóð- ust ttmans tönn □ í Sovétríkjunum hefur verið gefin út 431 bls. bók með öllum verkum skáldsins Yevtu- shenko, „sem baifa staðizt tím- ians tömn,“ og eru í henni ljóð ailt frá árinu 1953. í bókina vantar m. a. ljóð er gagnrýndi Jo'hn Steinbeck og stuðning hans við stefnu Bandairikja- stjórnar í Vietnam, ljóð sem lagði áherzlu á mikilvægi skír- teini Kommúnistaflokks Sovét- ríkjanna og Ijóð sem lýsti hrifn ingu á aðgerðum byltingarsinin- aðra blökkumanna í Bandaríkj- laium. Ensha deildarkeppnin □ í gær voru eftirtaidir leik- ir í enjku deildarkeppninni: 1. dsild: Coventry—Liverpool, 2:3. 2. deild: Swindon —Portsmouth 3-1. Charlton —Middiesbrough 0:2 Glerhúsið á Hlemmi þegar á þessu ári! □ Bygging glex-hússins á Hlemmtorgi ætti vel að geta hafizt á þessu ári, og vera lok- ið fyrir næslu áramót, sagði Eiríkur Ásgeii-sson forstjóri SVR í viðtali við blaðið í morg- un. Hafa. bop^aryfii'völcjin falið Eiríki að, gera kostnaðaráætlun og. rekstrai'áætlun varðandi hús þetta, og á því verki að vera lokið fyrir 1. aprjl n. k. Á fundi borgarstjórnar, sem haldinn var 27. febrúar s. 1. voru lagðir fram uppdrættir og líkan að glerhúsinu og samþykkt að hefja undirbúningsrannsóknir. Sagði Eiríkur blaðinu að senni- lega hefðu borgaryfirvöld á- huga á málinu þar sem honum voru sett skýr tímatakrjörk. Eins og kom fram í fréttum fyrr í vetur fengu forráðamenn SVR þá hugmynd að byggja upp hitað glerhús yfir iHlemmtorg, sem verður ein aðal endastöðin eftir að nýja leiðakei-fið hefur gengið í gildi. Hugmyndin var að þarna yrðu ræktaðar alls kon ar jurtir og sett upp veitinga- hús. Að öllum líkindum gengur í gildi sérstakt fargjald fyi'ir aldr aða og öryrkja um leið og nýja leiðakerfið verður tekið í notk- un. Málið hefur fengizt sam- þykkt hjá félagsmálaráðr og verður tekið til umræðu í stjórn SVR á -morgun. Gert er ráð fyrir að um helm ings fargjaldaafslátt verði að x'æða. Vex-ða farmiðai'nir þá með öðrum lit en aðrir miðar og fyrst um S'”n aðeins seldir á skrifstofu SVR, en seinna meir verða þeir þó líklega seldir á öllum helztu endastöðvúm. 27 verk á sýninþu □ 3. myndlistarsýning jungs fólks (Den nordiske bienalp for bildende kunst) verður opijuð í Osló 15. maí n. "k., en sýningin er haldin •ymað hvort ár í.teinu af Norðurlöndunum 5. IJvert land hefur rétt til að senjáa á sýninguna vei'k efiir 5 nyvndy listarmenn. Frá Islandi ýerða send 27 verk eftir Björgu Þor- steinsdóttur, Kristján Guðna- son, Leif Breiðfjörð, Ma[gnús Tómasson og Sigurð Guðmunds son, en 41 verk bai'st dómx|efnd til að velja úr. — r ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR: ÁRSHÁTÍÐ fólagsins verður haldin n.k. föstudagskvöld kl. 19,30 í Sigtúni við Austurvöll. Dr. Gylfi Þ. Gíslason Björgvin Guðmundsson Benedikt Gröndal ÁröMtíðin hefst með borðháldi lál. 19,30. Veizlustjóri verður Benedikt Gröndal, alþm. Formaður félagsins Björgvin Guðmundsson setuir skemmtunina. Ávarp flytur formaður Aliþýðuflok'ksins dr. Gylfi Þ. Gíslason. Til sikemmtunar verður m. a.: Óperusöngvararnir Guðrún Á. Símonar og Guðimundur Guðjónsson, leik- l ararnir Bessi Bjarnason og Gurniar Eyjólfsson, —Tízkusýning og dansað til fcl. 2 eftir miðnætti. I Miðasala fer fram á skrifstofu flokksins. Bessi Bjarnason Guðrun A. Símonar Gunnar Eyjólfsson

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.