Alþýðublaðið - 04.03.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 04.03.1970, Blaðsíða 12
12 Miðvifcuidla'gur 4. miarz 1970 Sjórarps!eikiirinn: West Brom - Wohres, 3:3 WEST - þéff „Úlfarnir" hafi verið hetri aðilinn Úlfarnir höfðu skorað sitt þriðja mark sex mín- útum fyrir leikslok, og sigurinn virtist óumflýjan- lega ætla að verða þeirra. En Albion gerði harða gagn sókn, og fimm mínútum síða'r sendi Suggett boltann í mark Úlfanna, eftir mikið þóf framan við markjð. 1 Liverpool - Ðerby, 0:2 I Hetjan !Hennes - síðan bann kom hefur Derby fapað leik □ Anmars virtust Úlíamir meira siannfærandi í leik sín- um — sendin’gar þetaria voru betri, og uppbyggilngin í sókn- inini ákveðnari en hjá Albion. Hinn marksækni Hugh Curran skoraði fyrsta marik Úlfanna úr vítaspyrnu, sem dæmd var á Frazer, er hiann brá Me-Galli og inni í vítateigi. En Albion jafnia'ði brátt met- in, þegar Jeff Astle náði góðri sendtagu frá Suggett, og skor- aði laglega. Fagmaðarlætiin höfðu þó varla dáið út, þegair . Mike O’Grady náði aiftur for- ystu fyrta Úifana með ágætu skoti af 2ö metra færi. Cumþes markvörður Albion, stóð eins olg drumbur, þegar skot O’Gradys hitti mark-ið — befur lí’kiega milsreifemað skotið il’lilega. Þamnig var staðan í hálfl’eik, 2-1 fyrir Úifána, en varla voru ’ liðniar nema fáeta’ar se’kúndur af síðari hálfleife, þegar Albiom jafn'aði enn, 2-2. Htan harð- sæfeni Bobby Hope sendi góð- an boilta fjfrir markið, þar sem Astle ætHaði að spyrma, en hitti efeki boltann, sem hélt áfram til iSuggetts, sem skoraði örugg- léga. Við þetta var etas og Albion yxi ásmegta, og leikúr liðstas batnaði. En baráttan var jöfrn svo að ek’ki mátti á milli sjá, þar til Hugh Curnam skoraði glæsilega með skall’a etftir horn spymu Mifee Bail’eys. Curran stökk upp á hárréttu augna- bliki, og náði að sfealla bolt- ann yfir höfuð væráiarmanna Albiion. Við þetta fæijjði’st held- Danny ÍHegan ur betur fjör í leikinn, sem entist þar til dómartan flaút- I aði leikinn af. Þrátt. fyrir þett.a áfall vora | Albionmenn. ekki á því að gef- i ast upp, og hófu niú barða hríð að maiL’ki Úlfanma. Og löks, á síðustu mtaútu leiksta’S, náði ' Suggett að spyrnia boltianum í rmark, og jafna þar með leilk- inn, sem endaði 3-3. — gþ. Hegan hæltir hjá Albion | □ Danny Ilegan, sem West ! Bromwich Albion keypti fyrir | níu mánuffum frá Ipswich fyrir 90 þús. stpd. hefur nú fengiff reisupassann frá félagtau. Hann I var upphaflega keyptur í því I augnamiði aff styrkja miffjuleik f liðsins — átti aff verffa eins ■ konar ás, sem allt snerist um I — en hann reyndist ekki hæta I neinu viff getu liffsins, og hef- ur til þessa aðeins leikiff 13 I leiki meff félaginu í 1. deild. Hegam hefur efeki gert neilnia | „takku“ hjá ráðamönnum Al- ■ bion, og kornið sem fyllti mæl- ’ tan var þriggja daga fjarvist j hans frá æftagum, sem kostaði hann 100 stpd. sekt til félagstas. I Hvert Hegan fer nú er óvíst, en líklegt þykir að hann. fari | til Wolves, sem hafa áður reynt i að fá hann keyptan. — gþ. Aðeins 11 leikir á seðlinum Niunda leikvika □ Eftir að getraunaseðill fyr- ir 9. leikviku var prentaður og dreifing hans hófst var ákveðið að færa einn leikjanna fram á föstudag. Er það leikur Tott- enham gegn Man. Utd., og þarf þar af leiðandi ekki að merkja við hann. Hins vegar er seðill ekki ó- (J m m iMHTTil Ritstjóri: öm Eiðsson gildur þótt merkt hafi verið við þann leik, og aðeins verður tekið tillit til hinna 11 leikj- anna. Það er rétt að ítreka, að síð- asti skilafrestur er til föstudags kvölds hér í Reyk.iavík, og er þá hægt að koma seðlum í söfnun- arkassa í anddyri íþróttamið- stöðvarinnar í Laugadal. íþrótta félögin þurfa hins vegar að gera upp á föstudögum, og þarf því að skila seðlum til umboðs- manna fyrir fimmtudagskvöld. □ Terry Hennessey, nýliðinn sem Derby keypti nýlega fyrir 110 þús. stpd. var maffur dags- ins, þegar liff hans sigraffi „ný- sköpunarliff“ Liverpool meff 2 mörkum gegn engu. Hennessey skoraði fyrra mark Derby — sitt fyrsta fyrir nýja félagiff — og bjargaffi á línu 20 mín. síffar skallabolta frá Bohby Graham, sem var á leiff í netiff. Hennessey skoraði mark sitt á 14. mtaútu fyrri háitfleiks með sfealla. Alan Htaiton tók hornspyrnu, og Hennessey skallll aði bottann í mark með við- komu á skrokk Peter W’all, bak- verði Liverxx>ol. Sex nýir menn skiþuðu li'ð Liverpool, en þeir höfðu ekki erindi sem erfiði, því vörn Der- by vair föst fyrir, og bægði hverri sóknartilraun Liverpool frá atf öryggi. Og á 27. mínútu síðari hálfleiks skoraði hinn ungi John O’Haire síð'ara mark Derby. Kevta Hector sótti upp hægri vallarhelimtag, o'g sendi Terry Hennessey boltann til O’Hare, sem renndi honum fram hjá Clemence markverði. Derby átti leikiirm, ef svo má segja, en leikur Liverpool, sem ekki hefur unnið lei'k á heima- velli í langan tíma, var fyrir neðan alliar hellur. Litliu munaði að Derby bætti þriðja mark- inu við, þegar O’Hare og Hin,- ton voru í dauðafæri báðir tveir en klúðruðu því. — gþ. SAGT EFTIR LEIKINN: Axel Einarsson, formaffur HSÍ: Þetta var lélegasti leikur ís- lenzka liðsins til þessa í HM. Þeir létu Japaai algerlega ráða ferðinni og varnarleikur ís- lenzka liðsins var í mölum. Guffjón Olafsson, fyrrverandi landsliffsmarkvörffur: Ég er ó- ánægður með uppstillingu liðs- ins. Það virðist eins og forystu- menn þess hafi álitið leikinn auðunninn fyrirfram. ítnut Nilsson, dómari: Ef allt hefði verið eðlilegt, hefði ísland átt að sigra með miklum mun, en varnaraðferð liðsins brást al gerlega. Þrjú gullúr □ Það má segja, að stöðugt bætist víð útgjaldalið HSÍ, en sumir eru ánægjulegir. í þessari ferð munu þrír íslenzkir leik- menn leika _sinn 25. landsleik, en í því tilefni fá þeir gullúr. Þessir leikmenn eru Jón Hjalta lín, Sigurbergur Sigsteinsson og Stefán Jónsson. — INÁMSKEIÐ IQ - Þjáilifunarnámisfeeið í skíða- stqkki og skíðagöngu. verttur haldið á vegirm SKÍ í Vetrar- Iíþróttamiðlstöðtani á Akureyri dagana 9, —15. marz n.k. að báð UfflQ dögum meðtölduim. Kennari verður Dag Jensvoll, sem er Iþekktur í heimalandi sínu, sem áfbragðsþjáilfari í norrænum igreinum. Hann lidEur divalizt við kennsiú í Ólafafirði und- anfarna vifeu og fer þaðan til Afeureyrar þar sem hann rnim m. a. taka þátt í feeppni Vetr- aríþróttaihátíðarinnar. Frá Ak- 'ureyri fer Jensvoli til Siglu- fjarðar oig dvelst þar fram yfir sikíðamót íslands, sem fer fram um páskiana. Þátttakendur á námiskeiðinu verða frá helztu s'kíðailiéruðum landsins. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.