Alþýðublaðið - 10.03.1970, Page 2
2 Þriðjudagur 10. m'arz 1970
"jír Bann við útbreiðslu
kjarndrkuvopna
Hræsni!
Ný helvítis-kenning
Stórhættuleg efni
"m’ Unga fólkið er betra
4 □ ALÞJÓBL'EG IMIÁLEFNI
koma okkur stundum meira við
en innlend Jiótt undarlegt kunni
að virðast. Það er farið að tala
‘ um aíla jörðina sem eitt þorp
og sannarlega eru þau mál sí-
' fellt að verða fleiri sem bein-
línis snerta alla jarðarbúa sam-
an. Þess vegna kemur fyrir að
það fýkur í mig útaf erlendum
1 fréttum alveg einsog innlend-
um.
b
' OG ÞAÐ FAUK í mig á
sunnudagskvöldið útaf frétt í
sjónvarpinu sem ýmsir hafa
fcannski ekki veitt mikla at-
hygli. Þar var verið að rasóa
um tilraunir Bandaríkjamanna
og Rússa tdl að koma á bamni
við útbreiðslu kjamorkuvopna,
'en slíkt gera þeir eins og allt
eem þeir gera í nafni friðar og’
mannúðar! Þetta mál er allt
hið skringilegasta og furða hve
' sljó er samvizka fólíks um víða
1 veröld að láta ekki í sér heyra.
Fyrst - keppast þessi tvö ríki við
í að kornia sér upp miklum hirgð-
1 um kj amorkuvopna og full-
bomna þau sífellt og auka,
draga meiraðsegja enga dul á
? að þau eru í óðakappi að reyna
að yfirganga hvort anniað í fram
leiðslu vopna, einsog bezt sést
' á því að afsökunin fyrir aukn-
! um fjárveitingum til vopna-
smíða hjá Bandaríkjamönnum
er samanburður við Rússa. __
Sícjan reyna þau að fá öll önn- '
ur ríjci til að lofa því að fá
sér; ejcki kjamorkuvopn. Þetta
4 er pir|s og tveir bófar sem bún-
k ir eru að fá sér byssur séu að
1 reyna. að fá ,alla hina bófana
' fi'l að: láta sér nægja hníf!
1 . I
AUÐVITAÐ er friðartalið í
‘ þessu sambandi ekkert annað
en liræsni. Rússair og Band.a-
‘ ríkjamenn kæra sig ekki um
frið. Hins vegar vilja þeir ekki
heimstyrjöld því það getur
^ komiq niður á þeim sjálfum, en
smávíigis „general prufur“ fyr-
’ ir bdtni Miðj arðarhafsins og
annans staðar finniast þeim ekki
’ sa'ka. í rauninni eiga Rússar
emga jietri vini en Bandaríkja-
monm og ga'gnkvæmt, því með
tcjamorkunni og þessum sífelldu
hótunjim hvors í annars garð
halda þeir öllu mannkyninu í
dauðans skelfingu, svipað og j
kaþólska kk-kjan beitti helvítis-
kenniimgunni í gamla daga, en
með sama atferli hafa þeir
hjálpað hvor öðrum um heims
yfirráð sem þeim kemur ágæt-
lega saman um að njóta.
OG EKKI eru þeh' feimnu
við að beita valdi sínu. Rússar
löguðu til í Tékkóslóvakíu eftú
sínu og höfði, og Bandarikýa-
menn eru aldeilis ekki heldur j
saklausir af að beita sáluhjálp- |
ar aðgerðum í kringum sig. '
Yfirleitt vill hvorugur nokkra
dispútan þola um hverjum sé
mátturinn og dýrðin (iað eilífu, I
amen) í sínum heimshluta. I
1
ÞAÐ MA MIKIÐ vera ef j
kj arnarkuvopna framleiðslan og
ýmis etfniafræðil'eg vopn sem |
nú eru framleidd eða á tilraunia I
sitigi eiga samt. ekki eftir að ]
valda ólýsanlegu tjóni. Stór- .
háskaleg efni sem alls ekki
mega blandast vatni eða and- I
rúmslofti eru geymd í skúma- '
skotum stórveldann’a og lítið tal I
'að um. Stórveldin sjálf eru í |
vandræðum með þetta. Þau vite' |
atf hættunni og óttast hana. en _
kunna engiin ráð. Einhvem tíma I
geta umbúðimar biiað? Eiin-1
hvern tíma getur eitthvað atf"
þessu borizt út þótt ekki komi I
tii styrj'aldar? Er ekki nofek-1
urn veginn víst að mannfólkið I
leibur sér heldur djaxflega með
eldinn?
!
HVAR SEM ég kem hvíla 3
þessi mál ekki svo þungt á I
fólki. Menn liugsa bara um j
kaupið sitt og svoleiðis. Undair- |
Iegur sljóleiki virðist yfir af-
stöðu manna um allt sem varð- |
ar mamnkynið í heild. Þó er ein |
•und'antekning gleðileg: Fólk I
milli tvítugs og þrítugs og g
yngra hetfur allt ann'an sanz fyr 1
ir lífsheiildiinni á jörðinni held- j
uren eldra fól'k. Það finnur1
meira til fyrir heildima. Og það j
gea-ir uppreisn á sinn hátt, á j
sinn bamaiega hátt, en saunt |
er þar nokkur von um næmari ■
ábyrgðartilfinningu fyrir allri j
heildinni og því .sem hana varð- j
ar. —
Of lítil hjálp tii Biafra
32 manna hópur enskra sjálf
boðaliða frá Biafra var tekinn
höndum af Nígeríumönnum, en
nú hefur þeim verið sleppt úr
haldi og eru hinir fyrstu komn-
ir beim til Englands. Sá fyrsti
sem enskir fréttamenn ræddu
við var Leon Orkin, og hann
sagði m.a.; Það kom allt of
lítil hjálp til Biaframanna". —
Myndin er af nokkrum sjálf«
boðaliðanna, en hún var tekiis
á flugvelli í London fyrr í mán-
uðinum. —
Vandinn er að velja -
eldhúsið eða kirkjuna?
□ A laugardagseftirmið-
dögum vinnur Tage Segerberg
á veitingahúsi í Svíþjóð. Hann
er matargerðarmaður af guðs
náð, segir fólk. — Á sunnudög-
um stendur sá hinn sami Tage
með Biblíu í hönd og prédikar
í kirkju einni í héraðinu. Hann
er prédikari sem talar þannig
að við skiljum hann, segir fólk,
og vill að hann íklæðist prest-
hempunni.
Tage Segerberg, sem er 51
ái's gamall, stendur nú frammi
fyrir mjög erfiðu vandamáli,
segir norska blaðið Aftonbtadet.
Hann er snillingur í matargerð,
meistari í prédikunarstólnum —.
hvað á hann að veljia? Hann.
segir sjátfur: Ég hef unnið við
matargerð í veitingalhúsum í 2‘5
ár, en hugur minn heíur alltaf
hneigst til kirkjunnar. Nú verð
Eramhald á bls. 11.
EBE - LÖNDIN ÖRVA
HEIMSVIDSKIPTIN
Götu-Gvendur.
VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN
lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270sm
Aðrar stærðir. smíðaðar eítir beiðni.
GLUGGAS MIÐJAN
Síðumúla 12 - Sírni 38220
I
s
I
I
I
I
I
Q Löndin innan Efnahags-
bandalags Evrópu hafa í hyggju
að auka innflutning sinn um
8 af hundraði árlega næstu ár-
in.
'Samkvæmt álitsgerð, sem gef
in hefur verið út af 6tjórnar-
nefnd EBE í Briissel, er gert ráð
fyrir, að þessum vexti verði
a. m. k. viðhaldið til ársins
1975, og gert er ráð fyrir, að
hann muni verða til mikillar
örvunar fyrir heimsviðskiptin
yfirleitt. En þessi langvarandi
vöxtur innfiutnings, sem hafa
mun áhrif um heim ailan — þó
einkum hjá þróunarlöndunum
— hefði verið með öllu óhugs-
andi án efnahagslegrar eining-
ar aðildarríkjanna sex og þao
af leiðandi vaxtar þjóðarfram-
leiðslu þeirra.
Þessi átta prósent aukning inn
flutnings þokar Efnahagsbanda
Iagsiöndunum — V.-Þýzkalandi,
Ítalíu, EVakklandi, Hotlandi, ;
Belgíu og - Luxemburg —- jafn-
vél skrefi framar Bandaríkjun-
um, þar sem aukning innflutn-
ings nemur 5,5 af hundraði, og
EFTA-löndunum, en þar nemur
auknirtgin 5,3 af- hundraði. Þótt
Efnahagsbandalagið eigi að
sönnu við ýmsa erfiðleika að
etja, er það þegar orðið það
efnahagssvæði, sem státað get-
ur a£ örustum hagvexti. Vax-
andi innflutningur frá þróunar-
löndunum hefur verið staðfest-
ur af Viðskipta- og þróunarstofn
un Sameinuðu þjóðanna, sem
skýrir svo frá, að síðan 1960
hafi útflutningur þróunarland-
anna til EBE-landa aukizt um
6,6 af hundraði en til EFTA-
landanna um 2,7 af hundraði á
ári.
Þegar litið er á þessa þróun,
er möguleg aðild Breta að EBE
sérstaklega mikilvæg, enda hef-
ur. vestur-þýzka stjórnin árum
saman stutt umsókn brezku
stjórnarinnar. Ef Bretland bæt-
ist í EBE, mundi bandalagið
taka við um þriðjungi alls út-
flutnings þróunarlandanna, og
það hlutfall mundi tvímælalaust:
fara hækkandi, er fram liðii
stundir. Umsóknir I>ina og
Norðmanna sýna, að stórt, sam^
ræmt efnahagssvæði þýðir marg
víslegt hagræði, eins og fram
kemur í árlegum hagvexti ’ j )ð»
anna, en hann nemur 5% hjá
EBE, í Bandaríkjunum nemur
hann 4% og hjá EFTA-lönd-
unum (Austurríki, Bretlandi;
Danmörku, Noregi, Portúgal og
Svíþjóð) nemur. hann 3,2% á
ári. Þetta. er ekki einungis að
þakka verzlun utan bandalags-
ins, þvi að viðskipti innan þess
hafa úrslitaáhrif. Til dæmis et
gert ráð fyrii', að verzlun EBE-
landanna innbyrðis muni vaxa
um 11% árlega á næstu ár-
um — en það er meiri vöxtur
en vænzt er á innflutningi frá
löndum utan samtakanna.
Jochen Peter#.