Alþýðublaðið - 10.03.1970, Síða 4
4 Þriðjudalgur 10. marz 1970
Pele skoraði
sigurmarkið
★★ Brazilía og Argentína léku
landSleik í knattspyrniu í Rio
de jfaneiro á sunniudagskvöld.
Pel'e akoraði sigurmark Bnazi-
líu í leiknum, en Bnazilía vann
2 gegn 1. — Jarzinho skoraði
fyrsta mark leiksins fyrir
Brazilíu, er aðeins ein og hálf
mínúta var liðin af leik, en
Brindisi jafnaði á 25. mín. Pele
Skoraði síðan sigurmarkið, þeg-
aa- 7 mínútur voru til leiksloka
og mikil var hrifning áhortf-
endaj
5
MINNIS-
BLAÐ
i
Félagsstarf eldri borgara
í Tónabæ. Á miðvikudaginn
vei'ður opið hús frá kl. 1,30-
5,30. — Auk fasrtra dagskrárliöa
verður kvikmyndasýnéng.
FLUG
Fhigfélag íslands. h.f.
Þriðjudagur 10. marz 1970.
I
Miililandaflug.
Douglas DC-6B vél félagsins
fór til London kl. 8 í morgun.
Vélin er væntanleg aftur til
: Reykjavíkur kl. 1.9,45 í kvöld.
Véhn fer til Glasgow og Kaup-
manbahafnar kl. 7,30 í fyrra-
málið. Fokker friendship flug-
vél féiagsins fer til Kaupmanna
hafnrr um Vaga og Bergen í
dag kl. 12:00.
Innanlandsflug.
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir) til Vest-
mannaeyja, ísafjarðar, Patreks-
fjavðar, Egilsstaða og Sauðár-
króks. — Á morgun er áætlað
að fijúga til Akureyrai' (2 ferð-
ir) tíl Raufarhafnar, Þórshafn-
ar, Vestmanoaeyja, ísafjarðar,
Fagurhólsmýrar og Hornafjarð-
ar. 1
SKIP
dpjú<
Skipiútgerð ríkisins.
Ms. Hekl'a er á Akureyri. M
10. marz 1970.
Herjólfur fer frá Vestmanní
eyjum kl. 21,00 í kvöld t
Reykjjavíkur. Ms. Herðubrei
fer fiá Reykjavík í kvöld ves'
ur um land til ísafjarðar.
i M .....................
',x WfrWfttfrtÍWWyttfffl
- -
.............. .........................«......
....ttmimÍ
Alþýðuflokksfólk Akranesi!
□ Ákveðið hefur verið að
uppstillingamefnd láti fara
fram prófkjör með Alþýðu-
Nútildags þræla margir sér til
óbóta til að geta eignast hluti
sem geta gert þeim lífið léttara.
flokksfélögum um hveirjir Skuli
akipa 9 efstu sætin á lista Al-
þýðufloíkksins á Akran'esi fyrir
bæj arst j órnarkosningamar 31.
Þessir fundarstjórar á þessum
kjaftafundum eru réttnefndir
röflreglumenn. —■
maí n.k.
Samkvæmt reglum um próf-
kjörið er hverjum félaga í Al-
þýðuflokknum Akranesi heim-
iilt að gera tillögu til nefndar-
inn'ar um einstaklin.ga á kjör-
seðli og ber henni að taka þær
til greina ef þeim fylgja með-
mæli tveggia til fjögurra fé-
lagsbundinna Alþýðuflokks-
mannia á Akranesi ásamt sam-
þykki viðkomandi.
Frestur til að skila tillögum
er til 15. marz.
Uppstillmgarn'efndin.
FLOKKlSSTABFro
AlLÞÝÐUFLOKKSFÉLÖGIN í REYKJANESKJÖR-
DÆMI ha:Ma áTshátíð sína í veitinigáhúsinu SSkip-
höli Hafnarífirði, föstud'aginn 13. marz kl. 7. —
Ræðu kivö'l'dsins flyttur H’elgi Sæmamdsson, rit-
Istjóri. Skemimtiatriði og dans fram eftir nóttu.
Aðgöngumiða er hægt að panta í símum 50762
og 50597, en miðlarnir eru seldir .í verzluninni
Tinnu, Strandgötu 1, HafnaTfirði.
SPILAKVÖLD ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAGANNA í
HafnarfiTði, Garðahreppi og Kópavogi.
Síðasta spilakvöldið verður í Alþýðuhúsinu Hafn-
larfirði n.k. fimmtuda!gslkivöld kl. 8,30.
Góð verðlaun. ?
FUJ-félagar. <
Félagsmálaklúbburinn í Hljómlskálanum við
Tjörnina, fimmtudagiskvöld kl. 20,30. stundÝís-
lega. Stjórnin.
BRIDGE l— BRIDGE — (BRIDGE — BRIDGE
Bridg'e í Ingólfstkaffi á lau'gardag og h'efst kl. 14.00
stundvíslega. Stjórniandi: Guðmundur Kr. Sig-
urðsson. — Öllum heimill aðgangur. Fjölmennið
í spillin. — Stjóm A'lþýðuifllokksfélags Reykjavík-
ur. v i
Vann 2,5 millj. í
gelraunum I Noregi
□ Unigur maður frá Honn-
ingsvág í Noregi hlaut sam-
tals 2,5 milOj. íslenzkra króna
í getraununum nýlega. Hinn
hamingjusiaími ungi maður not-
aði sérstakt kerfi, sem ekki var
gefið upp og hlaut 12 rétta!
Iíann hlaut og 11 rétta á 6 mið-
um og 10 rétta á 20 miðum.
SEYFERT HEIMS-
HEISTARI í LIST-
HLAUPI Á SKAUTUM
★★ Gabrielle Seyfert, A-Þýzka
landi sigraði í HM í listhlaupi á
skautum, en mótið var háð í
Ljubljana, Júgóslavíu. Hún sigr
aði einnig í fyrra. Öninur var
Beatrix Schuba, Austurríki,
þriðja Julie Holmes, Baindaríkj-
unum, en fjórða Karen Magn-
ússon, Kanada. ;
!
NORÐURLANDAMET
í HÁSTÖKKI KVENNA
★★ Arvid Dahm, Tjalve, Nor-
egi setti Norðurlandam'et í há-
stökki kvenna innan húss á
Noregsmeistaramótinu í frjáls-
um iþróttum inn'an húss. Ö-nnur
varð Kaxi Karlsen, hún stökk
sömu hæð.
I
f hástökki án atrennu sigraði
Tor A. Wiersdalen, Urædd,
stökk 1,68 m. Sömu hæð og
Jón Þ. á innnahússmótinu hér í
Lau'gardalshöl'linni um helgina.
í langstökki án atrennu sigr-
aði Tor Hjelkrem, Kri'stiansund
og stökk 3,45 m.
Anna órabelgur
I c\
n:jm
' U'v>.v-ri
<0
Mf--. n
skt
I .; [.-• y.
!07fl, Th« R»pI»I«r 'Ý
■d Tribun* SyndicaU |
i
C.--
U *
V^. -
,Ég hugsa mú að spæld 'egg séu betri en soiðin.‘£ <