Alþýðublaðið - 10.03.1970, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 10.03.1970, Qupperneq 7
Þriðjuda'gur 10. marz 1970 7 Jón Ingimarsson: „ÉG sem fulltrúi Alþýðubandalagsins á Akureyri^ ar. Þeir einir geta kosið í st.jóm hlutafélags, sem eru löglegir hluthafar. Þetta vita allir sæmi lega upplýstir menn. Akureyri, 6.3. 1970. Hr. ritstj. Leyfist mér að óska þess aff blað yðar birti eftirfarandi leið réttingu. í frásögn Alþýðublaðsins þann 5. marz s.l. um afgreiðslu Slippstöðvarmálsins í bæjar- stjóm Akureyrar 18. f.m. er á mjög grófan hátt viljandi sagt rangt frá afstöðu minni viff afgreiðslu málsins, þar, sem greint er frá þvi, að ég hafi verið andvígur tillögu Þorvald- ar Jónssonar og Ingólfs Áma- sonar um það, að starfsmenn slippstöðvarinnar tilnefndu ann an af tveim í stjórn slippstöðv- arinnar. Hiff rétta er aff ég sem fulltrúi ^Vlþýffubandalagsins á Akureyri, gerði uppástungu um starfsmann i slippstöðinni Birgir Þórhallsson skipasmíða- meistara í stjórn Slippstöðvar- innar h.f. Þannig að allir sæmi- Iega greindir menn geta séð, að ég var einmitt þeirra skoð- unar að starfsmaður í Slipp- stöðinni, sem er ýmsum hnút- um kunnugur, ætti sæti í stjóm inni. Þeir félagamir Þorvaldur og íngólfur höfðu flutt tillögu um Alfreð Möller, sem aðalmann í stjóm, en fluttu samt sem áð- ur tillögu rnn að starfsmenn Slippstöðvarinnar tilnefni hæði aðalmann og varamann, án þess að draga tillöguna um Alfreð til baka. Tillaga þeirra var því pólitísk hræsni og blekking, og var því ekki hægt að sam- þykkja hana. Starfsmenn Slipp stöðvarinnar eru ekki hluthaf- Ef þessir vigreyfu fulltrúar, hefðu meint eitthvaff meff tillögu flutningi sínum, hefðu þeir átt aff styðja kjör Birgirs Þórhallssonar, ‘og hefði kjör hans þá verið tryggt, en þaff gerðu þeir ekki. Skýringin er augljós. Þökk fyrir birtinguna, ( Jón Ingimarsson. Alþýðublaðið: „ÞÚ sem fulltrúi r i Alþýðubandalagsins á Akureyri" Alþýðublaðið hefur ekki á nokkurn hátt skýrt rangt frá ■afstöðu Jón's IngiTnanssoniar til tillögu þeirra Þorvaldar Jóns- sonar og Ingólfs ÁrnaBoniar um skipun stjómar Slippítöðvar- irnruar á Akureyri á fundi bæj'ar stjóm'air Akureyriar þamm 18. febrúar s.l. Þvert á ' móti er hvert einasta orð, sem blaðið segiir um bæði afstöðu Jóns1 Ingimarssonar og önnur atvik þessa máls saitt og rétit og getur frásögn blaðsiins því aðeims ver- ið gróf í augum Jóns Ingimars- sonar, að honum þyki þær stað- reyndir, er bliaðið greinir frá, því grófari. Enda þótt Jóns þgttur Ingi- ÚTBOD marssomar sé mjög lítill þáttur í furðulegri sögu Slippstöðvar- málsims, hvað sem honum kann sjálfum að firmast, þá er Al- þýðublaðið fúst til þess að gera grein fyrir því, lið fyrir lið, hvernig afgreiðsl a þess máls, sem Jón ræðir um í athuga- semd simni, kosning fulltrúa Akureynarbæjar, bar að í bæj- larstjórnimni. 1. Á fundi bæjarstj ómar Akureyra.rbæjar þann 18. f.m. báru bæjairfulltrúaimir Þorvald ur Jónsson og Ingólfur Árn:a- son fram eftirfarandi tillögu- t „Bæj arstj órn Akureyrarbæj - ar samþykkir að starfsmenn Slippstöðvairinnar h.f. tilnefni annán stjórniarmann Akureyr- arbæjiar í stjórn Slippstöðvar- iinnar og varamann hans“. V Þessi tillaga var felld með 3 atkvæðum gegn 8. Þeir, sem atkvæði greiddu með tillögunni vo ru A1 þ 3>'ðuflo'kksm enn ir ni!r Bragi Siigurjónsson og Þorvald- ur Jónsson ásamt bæjarfulltrúa Frjálslyndra, Ingólfi Ámiásyni. Meðal þeinra 8, sem atkvæði greiddu á móti tillögunni var Jón Iðjuformaður Ingimarsson en ásamt honum lögðust gegn tillögunni bæjarful'ltrúar Sjálf- stseðisflokks og Frsimsóknai’. Mótmælir Jón Ingimarsson þessu? 2. Eftir að framangreiind til- laga hafði verið felld, m.a. af Jóni Ingimarssyni, bar hann fram tillögu þess efnis að ann- ar stjórnarmaður bæj'arins í stjórn Slippstöðvarinnai’ yrði’ systursonur Jóns sjálfs, Biirgir Þórhallsson. Þessi systursonur Jóns starfar að vísu í Slippstöð inni en tillagan um að hanin tæki sæti í stjórn Slippstöðvar- innar kom ekki fram fyrr en eftir að Jón Ingimarsson hafði greitt atkvæði gegn því, að starfsfólk Slippstöðvarinnar fengi að skipa annan stjórnar- mann bæjarins I stjórn fyrir- tækisins! Mótmælir Jón Ingimarsson þessu? 3. Samkvæmt framansögðu er augljóst, að Jón Ingimars- son vi’ll ekki fela starfsfól'kii Slippstöðvarinnar að ráða hvaða fulltrúi þess taki sæti í stjórn fyrir’tækisins. Þvert á móti vill hann ráða því sjálfur og ber fram tillögu um systur- son sinn sem bæjai’stjóm ættí að kjósa til starfans! Er þetta atvinnulýðræði, Jón: Ingimarsson? Ilefur Alþýðu- blaðið á grófan hátt sagt rangt frá því, aff þú hafir veriff and- vígur tillögunni um það aff starfsmenn Slippstöffvarinnar tilnefndu annan af tveimur í stjórn fyrirtældsins, svo notuff séu þín eigin orð? 4. í greiinargerð Jóns segii* orðrétt. — „Starfsmenn Slipp- stöðvarinnar eru ekki hluthaf- ar. Þeiir einir geta kosið í stjórn hlutafélags, sem eru löglegilr hluthafar. Þetta vita allir sæmi- lega upplýstir menn.“ Alþýðublaðið spyr Jón Ingi- marsson: Þar sem atviijnulýð- ræði hefur verið komið á fót erlendis og hérlendis þurfa þá þeir starfsmenn fyrirtæki's, Framha'ld á bll. 11. Til'boð ó&'kast í tréverk fyrir Hótel Esju, Suðurlandslbraut 2, Reykjavík. Tréveik í jiessu tilboði er eftirfarandi: 1) 69 stfc. m(a!sisávar hurðir með öllum dyra- umbún'aði úr eik. 2) 83 stk. venjutegar blokkhurðir með öilum dyraumbúnaði úr eik. 3) fofefc lofit, fataskápar o.fl. í 68 gistiber- bergi, spónteigt með eik. 4) ljólsarennur í hótelganga o. fl. spónlagt með eik. Heimilt er að bjóða í hvern verkþátt fyrir sig, eða aila. Verkið þarf ali't að vinnast í marz, apríl og Imaí n.k. Útboðsgöign eru afhent í Teiknistofunni s.f., Ármiúiía 6, gegn 3000 króna skilatryggingu. Tillboð verða opnuð á skrif'stofu Byggingar- 'Stjóra í Hótel Esj'U, Suðúrtendsbraut :2, iþriðjudaginn 17. marz n.k. kl. ll f.b. rT~ " " ií'.í. : ' - n' .ihhid Ó - VARAHLUTIR Tókum upp í gær í Chevrolet ‘64 - á69 í RAFKERFI í BENZÍNKERFI OLÍU og LOFTSÍUR VATNSKASSALOK VENTLA í VENTLALOK BRETTI STUÐARA GRILL Bílabúð SlS Ármúla 3 Sími 38900 • ,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.