Alþýðublaðið - 10.03.1970, Qupperneq 12
12 Þriðjodagúr 10. marz 1970
Guðjón B.
Baldvinsson:
Skipulag og markmið launþegasamlaka
□ Telja verður vafasamt að
skipulag launþegasamtakanna
hafi fylgt nægilega eftir þróun
þjóðfélagsins. Stéttarfélög verka
fólks. mynduðu snemma heild-
arsamtök, og byggðist það fyrst
og fremst á því að samhliða
þeim var stjórnmálaflokkur að-
ili að þeim landssamtökum.
Þessi landssamtök —• Alþýðu-
samband íslands — veittu stétt-
arfélögunum einkum siðferðileg
an og pólitískan stuðning, en
snemma var þó stofnað til
þeirra samfélagslegu aðgerða,
jþegar vinnudeilur voru harðar,
að boða samúðarverkföll. Vitan-
lega voru það stærstu félögin í
stærstu kaupstöðunum, sem
lögðu i þann herkosthað.
Enn í dag eru það stærstu fé-
lögin í stærstu kaupstöðunum,
sem ráða ferðinni, þau hafa
lykiláðstöðuna vegna þess að
þau ráða yfir flutningunum, af-
greiðslu á vörum og stjórn tækj
anna, og fjöldi meðlima gefur
þeim fjárhagslegan og félags-
legan mátt.
Reynslan kenndi að stærri
heildir voru sterkari til átáka
og vænlegri til árangurs. Eftir
mikið stríð, 'miklár vangaveltur
og fundi, hefur nú verið horfið
að því ráði að stofna sérsam-
bönd innan A.S.Í. Þann veg
Hvað er átt við með þessum
orðum? Það er ekki ætlunin að
ræða það nú frá öðru sjónar-
miði en því, sem blasir við í dag.
Stærsta blað landsins hefur
nýlega skrifað leiðara með þess
ari fyrirsögn og hann var helg-
aður verzlunarstéttinni. Öðru
hverju síðan hefur verið minnzt
á batnandi horfur í efnahags-
málum, án nánari skýringa með
tölum. Frjáls verðmyndun hlýt-
ur að þýða það fyrir launþeg-
ann að hann eigi óhindrað að
verðleggja vinnuafl sitt.
Hvert leiðir það þjóðfélag
þegna sína er prédikar skefja-
í laust sjálfdæmi eigingirninnar?
Jafnvel þar sem frelsið er talið
mest, er eklsi algerlega hömlu-
laust verðmyndunarkerfi.
Myndi launþegum gagna að fá
, sjálfdæmi um verðlagningu
■ vinnuaflsins Ástandið í þjóð-
félaginu getur boðið möguleika
} til þess um stundar sakir. Flest-
ir munu minnast skæruhernað-
ar og yfirborgana á vinnu-
• markaðnum fyrir fáum árum.
Hvert leiddi það? Jú, launin
-'hækkuðu, en kaupmátturinn
jókst ekki að sama skapi. Hins
■ vegar lækkaði krónan okkar að
tVerðgildi.
Skuldakóngarnir græddu á
, i»því í bili a. m. k., og kannski
' áfram ef leikurinn verður end-
urtekinn. Verðlagsákvæði eru
illa séð af kaupmönnum — sagt
er fyrst og fremst vegna...galla
á fram.kvæmd, — en við skilj-
um það svo að treyst sé á batn-
andi efnahag almennings, sem
þoli þá meiri álögur, kæruleysi
neytenda um verðlagsákvaeði og
verðlag yfirleitt, gefur byr und-
ir báða vængi að heimta heml-
ána tekna af. Það eru alltof
margir Islendingar sem una sér
vel viii að renna ,sér niður brekk
una.
Hefur „frjáls verðmyndun"
kaupmann^, gefizt vel, þegar
verðlagsákvæði hafa. verið af-
numin? Hvað segja bíleigend-
ur- um verð á varahlutum?
Hvernig gekk nýlega með fisk-
söluna? Og hvernig á almenn-
ingur að átta sig á áróðri blekk-
inganna um efnahagsmál? En
það er hægt að átta sig á hvern
ig tekjurnar endast. Hvernig er
það launþegi góður, færðu
meira fyrir kaupið þitt núna en
t. d. fyrir 3 til 4 árum? Trúir
þú því að frjáls álagning kaup-
manna á vörurnar muni rétta
þinn hag? Trúir þú því að á-
róður kaupkröfumanna í stjórn
málaheiminum bæti kjörin þín?
Ef þú trúir þessum áróðri,
hugsaðu þig þá vel um áður en
þú fylgir boðinni forystu þeirra.
Minnstu þess sem hefur skeð,
höfðu- m. a. varðað fjórðungs- I
sambönd A.S.Í., sérstaklega I
fjórðungssamband Vestfjarða — |
A.S.V., — sem farið hefur með .
heildarsamninga fyrir félögin E
um árabil.
Þessari þróun er ekki lokið "
innan A.S.Í. Það eimir eðlilega I
lengi eftir af sjálfstæðistilfinn- i
ingu kauptúna og kaupstaða, þar j
sem gjarnan var einn allsráð- .
andi vinnuveitandi, er kljáðist |
við eitt verkalýðsfélag. Sam- j
þróun þjóðfélagsins til efna- ■
hagslegrar heildar heldur ó- I
trautt áfram, ein afleiðing þess I
er og verður landssamtök stétt- I
arfélaga, stærri og sterkari
heildir.
Það vekur því undrun þegar
einstakir hópar launþega taka 1
sig út úr og vilja standa sér, I
fjarri öðrum launþegum.. St.und- I
um eru þó skýringar á þes'su |
fyrirbæri nærtækar, þ. e. þegar .
sérsíæð aðstaða hópsins gefur
möguleika til að hefja sig upp
fyrir aðra í launum, skefjalaus '
eigingirni og sjálfshyggja held- I
ur um taumana, og í okkar þjóð
félagi teljum við þetta mann-
legt en ekki stórmannlegt, þar .
sem félagshyggja og samúð, !
marglofaðar kristilegar dyggð- J
ir hafa þokað um set samkv. I
boði Mammons.
Allir þrá innst inni að lifa
í friði og samlyndi, oft er sagt
að þessi litla þjóð geti lifað í
eindrægni, mynduð eru kjörorð
út frá þessari hugsun. Eining
er afl, eða stétt með stétt.
Hvernig rækja launþegar þessi
friðarboð?
reynslan er ólygnust.
Einhliða afnám verðlags-
ákvæðanna léttir ekki róður-
inn fyrir tryggari efnahagslegri
framtíð þjóðarinnar, bætir að-
eins um stund í pyngju kaup-
manna, og hækkar verðlag til
gagnverkunar á kaup og aðra j
liði, sem valda verðbólgu. Ein-
hliða hækkun kaups í krónutölu
tryggir ekki hag launþegans.
Hækkun umfram það sem batn
andi afstaða _2,kkar á utanríkis-
verzlun leyfir, leiðir af sér nýtt
gengisfall, skertan kaupmátt.
Hvílík sjálfhelda sem við blas-
mmm
Ritstjóri:
Örn
Eiðsson
Sundmót skólanna
háð á fimmtudag
□Hið síðara sundm.ót skólanna
1969—1970 fer fram í Sundhöll
Reykjavíkur 12 marz n. k. og
hfst kl. 20.30.
Keppt verður í þessum. greip-
um:
1. Sundkeppni stúlkna:
li_6x331/á m. skriðboðsupd.
Bezti tími: Gagnfrsk. Selfoes
’68: — 2.05.0.
2. 66x% m. bringusund. Bezti
tími: Ellen Ingvadóttir '69:
- 53.0.
3. 33Vá m. skriðsund. Bezti
tími Ágústa Þorsteinsdóttir
’58: — 18.1 (’69: 19.3).
4. 3Vá m. baksund. Bezti tími:
Sigrún Sigurgeirsd. ’68: —
22.7 (’69: 28.8).
5. .33V5 m björgunarsund. —
Marvaði —. Bezti tími: Bjarn
fríður Jóhannesd. ’61: —
34.0 (’69:37.0).
Gagnfr.sk. Austurbæjar, Rvík
vann 1969 bikar mótsnefndar í
annað sinn.
IL Sundkeppni pilta.
1. 10x33V5 m skrið-boðsund.
Bezti tími Menntask. í Rvík
'69:3.00.8
2. 66% m skriðsund. Bezti tími:
Guðmundur Gíslason ,60: —
36.6 (’69: 37.9).
3. 33V5 m björgunars. —
Marvaði —. Bezti tími: Er-
lingur Jóhannesson ’64: 29.0
(’69: 32.0).
4. 66% m. baksund. Bezti tími:
Guðmundur Gíslason ’59: —
44.5 (’69: 47.6).
5. 110 m bringus. Bezti tími:
Hörður Finnsson ’60: —•
1.18.0 (’69: 1.18.8).
6. 33V5 m flugsund. Bezti tími:
Davíð Valgarðsson ’64: —
18.2 (’69: 20.0).
Keppt verður um bikar, sem
Menntaskólinn vann í fyrsta
sinn 1969. Stigaútreikningur
er samkvæmt því, sem hér
segir:
a) Hver skóli, sem. sendir sveit
í boðsund og lýkur því lög-
iega, hlýtur 10 siig. (Þó skóli
sendi 2 eða fleiri sveitir Hlýt-
ur hann eigi hærri þátttöku-
stig).
b) Sá einstaklingur eða sveit,
sem verður fyrst, fær 7 stig,
önnur 5 stig, þriðja 3 stig
og fjórða 1 stig.
Leikreglum um sundkeppni
verður stranglega fylgt og í
björgunarsundi verffa aliir aff
synda með m.arvaffatökum.
Tilkynningar um þátttöku
sendast sundkennurum. skólanna
í Sundhöll Reykjavíkur fyrir
kl. 16. miðvikudaginn 11. marz
n.k. Þær tilkynningar, sem. síðar
berast verða eigi teknar til
greina.
KFR - LIÐI
IÓÞEKKJANL
- og vann bæði Ármann og Þor
I
TROLOFUNARHRINGaR
FIJóí afgreiBsla
$ariíti«fr> c*í»r*r
OUÐJM.
gullsml8ur
** • ■ ■ agfraptl ♦
l
I
l
l
□ KFR-mönnum tókst held-
ur 'betur upp í leikjum sínum
gegn Ármanni og Þór um helg-
itia, sigruðu í báðum, og ekíki
nóg með að þeir hæfu sig yfir
faHbaráttuna, heldur munu þeir
nu leiíka aukaleik gegn Njarð-
Vík um fjórða saetið í mótinu,
4g þar með um réttilnn til að
taka þátt í keppniisauskanum.
LeKur KFR var í báðum l'eikj-
unum mjög jákvæður, og sig-
ur fyllilega verðskuldaður. —
Ákveðinn — og sttmdum all-
djarflegur — sóknarleilcur, þair
sem allir leikmenm liðsiins volru
virkir, sýndi svo ekki verðun
um villzt, að liðiö er í stöðugri
framför.
Leikur KFR og Ármiamns var
mjög jafn framain af — reynd-
ar allan fyrri hálflieiik — em
það var ekki fynr en á síðustu
tveimur mínútunum, sem KFR
tókst að ná sex stiga fo<i-ystu,
36—42, sem var sttaðan í hálf-
leik. Svipaður munur hélzt fram
Framhald á bls. 1(1.