Alþýðublaðið - 10.03.1970, Side 16
Alþýðu
Uaöið
10. nuarz
Gerist
áskrifandi
VEUUM ÍSLENZKT-A'N
fSLENZKAN IÐNAÐ Mfc//
Frumvarp Alþýðuflokksmanna á Alþingi:
Velferðarstofnun aldraðr
□ Á fundi jneðri deildar Al-
þingris í ,?ær |”nælti Benedikt
Gröndal ifyrir frumvarpi þriggja
Alþýðufiokksmanna um velferð
aldraðra. Gerir frumvarpið ráð
fyrir því, að kcmið verði á fót
Velferðarstofnun aldraðra, er
skuli starfa i nánum tengslum
við Trvggingastofiiun rikisins.
í frairuöguræðu sinni rakti
Benedikt Gröndal nokkur helztu
efnisatriði þess hvernig skipu-
Hagi á starfsemi í þágu aldraðra
vseri fyrir komið hér á landi.
Á síðari árum hefur vaknað
iskilningur á því, að gera þurfi
margvíslegar fjárhagslegar og
fólagsiegar ráðstafanir til að-
stoðar við þá aldursflokka, sem
ýmist eru að búa sig undir
starfsárin eða hafa lokið þeim,
sagði Benedikt Gröndal. XJnd-
anfarin ár hafa málefni unga
fó.’ksins verið mjög í sviðsijósi.
en einnig hefur vaknað nýr á-
hugi og nýr skilningur á vanda
miálum aldraðra, þótt minna
hafi á því borið.
Fyrr á arum var það trú
manna, að fátt þyrfti að gera
fyrir aldraða annað en að koma
upp eUiheimil'am, sagði Bene-
di'kt Gröndal enn fremur. Isú
hafa garólíkar og miklu mann-
úðisgri skoðanir rutt sér til
rúrns. Þær byggjast á því, að
ekki sé nóg að bæta árum við
lífið heldur verið einnig að hæta
lífi við árin. Aldraðir eiga að
búa á eðiilagan hátt með yngra
fó'ki og börnuim, eins lengi og
unnt er. Yngra fclkið þarf að
aðstoða þá eldri, þegar þrekið
minnkar en getur þegið marg-
vísóega aðrtoð eldri kyinslóðar-
innar í staðinn.
Nú er á mörgum stöðum í
öðrum iöndum reyndar nýjar
h- gmyndir á þessu siviði og okk
ur er mikils virði að fylgjast
með þeim og læra af þeim. —
Þio s vegna er nauðsyniegt, að
til sé sérstck stofnun, sem um
,þr®-i mái’. f’allar cg safnar sam
an vitnc'-kju og sériþakking’u á
irr-Uefnrm aidraðra, veitir sveit
anfó’ögim og öðrum aðilu'm ráð
eg minnir á þessi mál með því
að birta niðurstöður af sífelld
rm athugunum og halda uppi
fræf ’u.
Einmitt slíkri stofnun er ráð
fynr gart í fruimvarpi ckkar A1
þýðuírokksmanna, sagði Benc-
dikt Grcndal.
Eir.i: og fram kem'jr í frv. er
tvigang' r lagar.na að samhæfa
cg ef’-a starfsemi allra þeirra
aðila, opinberra og ein'kaaðila,
SiEim vinna að velferð aldraðra.
Verkcfni ve'lferðarstofnuriar-
innar yrðu skv. frumvarpi Al-
þýði'i"okksiroanna m. a. þessi'
1) Að haida uppi stöðugum
rar.n=ck'rnm á vandaar.álum
aldraðra í landiru, þ. á. m.
fjárhagci1|eigri afkomu þeirra.
2) Að gera tiMcgur um lausn
þeirra vandamála til a'lra aðiia,
Framh. á b’k. 15.
Kolbeinn Sigurbjörnsson
her
Prjónastofan
Dyngja á
Egilsslöðum í
uppgangi
□ Það eru gleðileg tíðindi í
Þessu öldimgaþjóðfélagi okkar,
Þar sem klíkuskapur hefur ver-
ið alls ráðandi í ráðningu í á-
byrgffarstöður, aff nú skuli
menn loksins vcra að vakna og
ráffa menn i stöffur án þess aff
kunningsskapur komi til effa viff
komandi hafi einhverja lánstofn
un í vasanum, sagði Kolbeinn
Sjgurbjörnsson I vifftaii við Al-
þýffublaffiff um daginn.
K'0'’beinin er 24 ára gamall
Reykvíkingur og hefur unnið
nndamfarin þrjú ár sem futltrúi
í Flutninga- og tolla deild ísals,
■en nú hofur hann verið ráðinn
sem fram'kvæmdastjóri Prjóna-
sttífunnar Dyngju hf. á Egils-
stöðum.
— Hvenær hóf þessi prjóna
stofa starfsemi sína, Kolheinn?
— Ifún hóf starfsemi sína í
Kópavcgi árið 1967 en ári síð •
ar voru vélarnar f'luttar austar
að Egillsstöðuim og þar hefair
hún starfað síðan. Nú hefur
istarfecimiin vaxið svo mikið að
það verður að ráða sérstakan
Iforstjóra til þess að annast
reksturinn, en fram til þessa
ha'fa nckkrir hilutihafanna ann-
azt hann sjálfir. Eg frétti af
þe-su fyrir slysni og hringdi
austur, cg eftir að ég hafði ver-
ið hafður undir smásjá í nokk-
urn tíma var ég ráðinn til
reynslu.
— Hvað segirðu uim fram-
Ieíðsluna, vitað er aðallega
framlleitt þarina?
— Framteiðslunni er skipt í
tvo h'jta, það eru kápur og
tnóflar úr loðbandi frá Ála-
fossi og ýmisar aðrar prjóna-
vörur. svo sem péys.ur og vesti
úr ýrr'-ium tcgundiuim gams, sem
selt er innanlands.
— Hvernig er dreifingurmi
háttað ericmdís og hvernig hcf-
ur satan gengið?
— Salan hefur gengið mjög
ved, vörurnar hafa runnið út
eins og heitar l'uimmiuir, það er
nú unnið að mikilli aukningu á
fraimiteiðsiu'nini. Það er mest
Bel.t til Evrópu, í gegnum kaup-
gtefnur og sýningar, . en líka
eitt'hvað til Bandaríkjanna. —
Prjónastoifan ihefur samvinnu
við Álafoss um dreifinguna er-
iendis eins og nokkrar aðrar
Iprjóna'Stoíur, og ég tal bessa
•s?in:ivinnu vera stórt skref í
rétta átt frá |því að hver sé að
'bauka í sínu horni og vinna
ihvier gegn öðrum. Þórhailur Sig
urjónsson heildsali, annast dreif
ingiuna innanlands.
— Hvernig heldurðu að þessi
starfsemi komi út í EFTA?
— Eg veit það nú ekki, nema
hvað hingað til hefur verið
flutt inm tékkneskt fóður, sem
er bæði ódýi-t -og gott, en nú er
ckkar aðal höfuðverkur að teifa
að heppilegu fóðri í EFTA-Íönd
unum.
— Hvað er þetta stór verk-
smiðja?
— Eg þori ekki að segja um
'afköstin ennþá, en í verksmiðj-
unni vinna rúmlega 30 manns,
og eins og ég sagði áðan er
mikill grundvöllur fyrir stækk-
un.
—Nú ert þú Reykvíkingur,
Kölbeinn, hvernig leggst það í
þig að flytjast austur að Egiis-
'stöðum, gætirðu hugsað þér að
'setjast þar að?
— Eg h'ef einu sinni komi.ð
’austur að Egjlsstöðum eftir að
þetta kom til, og mér leizt mjög
vel á allt saman, gæti ti’úað að
þetta eigi eftir að blessast. Ég
gæti liiklau'st hugsað mér að
setjast þarna að, o'g hvað það
varðar að kcmia úr þéttbýlmu í
dreiíbýlið get ég aðeins sagt
það, að hvcrgi í heiminum hef
ég verið eins einmana og í
stórborginni London.
;
— En hvað fékk þig til þess
að ieggja út í þetta, Kolbeinn?
— Mér fpnnst þetta strax
spenrandi og skemmtilegt við-
fanignefni, og ég hef áhuga á að
gera mitt ti'l að byggja upp ís-
lénzkan iðnað, sýna að íslending
ar þurfa ekki eilífa Marshall-
ihjálp og eriendan her til að
standa á löppunum.
— Og það vil ég segja að
'k.lkiuim, að fyrir okkur íslend-
inga gi'ldir ekkert ainnað en
a ðduga eða drepast me'ð inn-
göngu okkar í EFTA og þátt-
töku ok'kar í ruánari samvinnu
þjóða í milli til að við getum
ha'ldið sjáf.lfstæði c'kkar, menn-
iingu og sérkennuim í heimi stór
kostilegrar fólkgfjölgunar og sí-
vaxandi ásælni eiflendra stór-
Iþjóða í landsvæði og óvirkjaff-
ar auðlindir. — Þorri.