Alþýðublaðið - 11.04.1970, Page 4
4 Laugardagur 11. aprfl 1970
15°]o afsláttur
af hornsófasettum
og raðsófasettum
Gildir út aprílmánuð.
Sérstakt tækifæri til að
gera góð kaup.
BÓLSTRUNIN
Grettisgötu 69
i
Ferðafélagsferðir
ú sunnudagsmorgun 12. apríl.
1. Festarfja'll — Gri'ndavik.
■ 2. Gönguferð um Vatnsl'eysu-
iströnd.
í Lagt af stað kl. 9,30.
• frá i Arnarhóli.
. i
Ferðafélag íslands
símar 19533 og 11798
i
Messur
Neskirkja
Fermingarguðsþjönusta kl. 11.
Fermingarguðsþjónusta kl. 2.
Séra Jön Thorarensen.
Æskulýðsstarf Neskirkju
Fundir fyrir stúlkor og pilta 13
—17 árai félagsheimilinu mánu
dag kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8.
Séra Frank M. Halldórsson.
Seltjarnames
Barnasamkoma í íþróttahúsinu
kl. 10,30.
Séra Frank M. Halldórsson.
Laugarnesprestakall
Messa kl. 10.30. Ferming, altar-
isganga.
Séra Garðar Svavarsson.
Bú staðapres takall
Bamasamkoma í Réttarholts-
skóla kl. 10.30.
Rannveig Jóhannsdóttir og Sig-
urþór Runólfsson.
Ferming í Dómkirkjunni
10.30 og kl. 2.
Séra Ólafur Skúlason.
Langholtsprestakall
Fermingarguðsþjónusta kl. 9 —
kl. 10.30 og kl. 13.30.
Sóknarprestur.
„Raggi! (Hvað hefurðu núna sagt, sem imóðgaði
Snata?“ <
<
í , 1
: Ég er sammála fegrunarfélaginu
í um ^ð það er viðurstyggð að
j sjá tomar ílöskur íiggjandi um
í all.t, s»agði lsallinn í gær. ——' Þær
ættu að vera fullar. —1
„Hún kom til mín og spurði
hvort ég væri ekki örugglega
einn af brezku bítlunum? Ég
Skildi auðvitað ékki stakt orð
af því sem hún sagði og varð
því að hrista höfuðið, en liún
lét það gott heita og fór“.
(Vísir)
Háteigskirkja
Ferming kl. 10.30.
Jón Þorvarðsson.
Messa kl. 2, ferming.
Séra Arngrímur Jónsson.
Fríkirkjan
Bamasamkoma 'kl. 10.30.
Guðni Gunnarsson.
Ferming kl. 2.
Séra Þorsteinn Bjömsson.
Ásprestakali
Ferming í Laugarneskirkju kl. 2.
Bamasamkoma í Laugarásbíói
kl. 11.
Séra Grímur Grímsson.
Samband ísl. Berkla-
sjúklinga
Borgarneskirkj a
Kriabbameinsfélag íslands
Bamiaspítalinn Hximgur
Slysavamafélag íslands
Rauði Kross íslands
NÝTT NÝTT
ULLARKÁPUR
FERMIN G ARKÁPUR,
Maxi—Midi—Mini
DRAGTIR — BUXNADRAGTIR
Terylenekápur
Jakkakápur, Maxi og Mini.
BENHARD
LAXDAL
Kjörgarði
Minningakort ofantalinna
sjóða fást í
MINNINGABÚÐINNI,
Laugavegi 56
Hlégarði
□ Bókasafnið er opið sem
hér segir: Mánudaga kl. 20.30
—22.00, þriðjudaga kl. 17—
19 (5—7) og föstudaga kl.
20.30—22.00. — Þriðjudags-
tíminn er einkum ætlaður
bömum og unglingum.
Tónabær — Tónabær
Félagsstarf eldri borgara.
Mánudaginn 13. apríl hefst
handavinna og föndur kl. 2 e. h.
og bökmemntir og þjóðhættir
kl. 2.30 e. h.
Skipaútgerð rikisins.
Ms. Hekla er á Norðurlands-
höfnum á vesturleið.
höfnium á vesturleið. Ms. Herj-
ólfur fer frá Reykjavík ikl. 21
í kvöld til Vestmanmaeyjia Og
Hornafjarðar. Ms. Herðubreið
fer frá Reykjavík í 'kvöld vest-
ur um land í hringferð. Ms.
Baldur fer til Snæfelsn'ess- og
Breiðafjarðarhafna í kvöld.
Minningarkort
Flugb j örgunarsveitari'ninar.
Fást á eftirtöldum stöðum;
Bókabúð Braga Brynjólsson-
ar, Hafnarstræti.
Sigurði M. Þorsteinssyni,
ORÐSENDING
FRÁ LANDSSAMBANDI
LÍFEYRISSJÓÐA
ASa'lfund'arfuIltrúar Sambanldlsins eru boð-
íaðir til au'kafundar, mánudaginn 13. apríl
kl. 2 e.h. í Átthaga'sal Hótel Sögu.
FUNDAREFNI:
Ákvæði frumvarps til laga uim Húsnæðis-
málastofniun ríkisins, er skerða ráðstöfun'ar-
rétt l'ífeyrissjóða ó fé þeirra.
Hverjum lífeyrissjóði utan Landssamband's-
ins er boðið að senda tvo fulltrúa á fundmn.
Stjórnin
t
Bróðir okkar,
ÓLAFUR STEINÞÓRSSON
frá Dalshúsum, Önunidarfirði
andaðist í Sj úkrahúsinu Sólvangi, Hafnar-
firði, fimmtudaginn 9. apríl.
Jarðarförin augfýst síðar,
Jóhannes Steinjiórsson,
Jón Steinþórsson.
FLOKK88TABFID «1 ■u
AKRANES — AKRANES — AKRANES
32060.
Sigurði Waiage, 34527.
Stefáni Bjarnasyni, 37392.
Magnúsi Þórarinssyni. 37407.
Innanhússmot FRÍ
kl. 2 í dag
□ Innanhússmót FRÍ hefst kl.
2 í æfingasalnum undir stúku
Laugardalsvallarins. Keppt verð
ur í 50 m. hlaupi, 50 m. grinda-
hlaupi, langstökki og hástökki'
karla og í 50 m. hlaupi og lang-
stökki kvenna. —•
Sameigin'legur fundur AlþýðuTlokksfélaganna og
fu'lltrúaráðs þeirra á Akran'esi verður haldinin
'laugardaginn 11. aprí'l kl. 14.00 í félagsheimilinú
Röst. —Fundarefni: Tiliaga uppstillingamefndar
um framjboðslista Alþýðuflokksins við bæjar-
stjórnarkosningarnar 31. maí n.k.
Stjórn fulltrúaráðsin's.
BRIDGE — BRIDGE — BRIDGE — BRIDGE
Bridge í Ingólfsfcaffi á laugardag hefst ‘kl 14.00
stundvíslega. Stjórnandi Gu'ðmundur Kr. Sig-
urðsson. Öllum heimill aðgangur.
Fjöimennið í spilin. |
. Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur.