Alþýðublaðið - 11.04.1970, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 11.04.1970, Qupperneq 8
8 Laugardagur 11. apríl 1970 FUGLALÍF Jorðm sem við byggjum verður fátækari með hverju árinu sem líður. [4 hverju ári deyr út ein eða fleiri dýrategund ,í heiminum og hverfur fyrir fullt og allt. Það er reyndar ekki jný bóla, að dýrategtmdir deyi út, slíkt hefur alla tíð fylgt þróun lífsins á ;jörð- unni. Náttúran sjálf (hefur 'haft (þetta |á valdi sínu, ráðið þróuninni, gefið sumum tegundum líf, dæmt aðrar til dauða og útslokknunar, — þangað til ímað- urinn kom til sögtmnar og gerðist herra jarðarmn- ar. Við tilkomu mannsins hefur gerzt mikil breyting i þessum efnum. Nattúruvalið er horfið úr sögunni og gildir ekki lengur. Með tæknivæðingunni ihefur maðurinn tekið málin í sínar (hendur cg þróunin hef- ur brðið sú, að íæ fleiri dýrategundir hafa orðið al- dauða !og horfið fyrir fullt og allt. Mörgum stendur stuggur iaf þessari þróun, énda ekki iséð fyrir (end- ann á henni, ef ekkert verður að gert. ; ' Við íslendingar (kveinkum okkur alltaf dálítið, þeg- ar þessi mál ber á |gcma eða ættum að iminnsta kosti að gera það. Við höfum geirfuglinn á Isamvizkunni. Síðustu einstsklmgar tegundarinnar í heiminum voru lagðir að velli hér t'ið isuðurströndina um fmiðja síð- ustu öld. Óhappamennirnir sem að verkinu stóð* höfðu að vísu þá afsökun, ;að þeir vissu ekki hvað þeir voru að gera, auk þess var hart í ári og iníkil fátækt í landi. Nú vita íslendingar hinsvegar, hvað þessum mál- um hður og Igeta nokkurn veginn gert sér grein fyr- ir þróuninni, hvert istefnir og hvað ber að varast. Samt sem áður virðast ótrúlega imargir furðu skeyt- ingarlausir um hvað uppi verður á teningmnn í þess- um lefnum. Nægir að miirna á sinnuleysi margra pm afdrif arnarstofnsins og áformaða eyðileggingu varp- stöðva heiðagæsarinnar í Þjórsárverum, sem náttúru- vemdiarmenn um heim allan láta sig miklu skipta. Svo þiann að fa'ra, að við höfum fleira en geirfuglinn á samvizkunni áður en lýkur, og hætt er við, að fátt verði okkur til afsökunar, ef við vinnum óbætanlegt tjón á fuglalífi landsins vitandi vits og alveg að nauð- synjalausu. — GG. Geirfuglinn □ Ýmislegt bendir til 'þess, að geirfugl hafi verið al'gengur á íslandi, þegar hér hófst byggð. T.d. 'kom í ljós talsvert atf geirfuglsbeiirmm meðai ann- arra maninvistairleifa, þegar ■grafið var fyrir grunni Steita- dórsprents við Tjarnargötu 4 í Reykjavík árið 1944. Þessar mannvistarleífar haifa veriffl aldursgi1eind!ar og virðast verai frá upphafi íslandsbyggðar. — Þarna fanmst mikið af fuglá- beinum, auk geirfuglsins komu, þar viffl sögu liangvíai, lundi og mávur, og leikur lítiil vafi á, að beinin hafi veriíð úr fugli', sem frumbyggjar l'amdsins hafa veitt sér til matar eitahvers staðar í nágrenninu. Það væri með ólíkindum, ef igejtafuglabafnih, sem þarna komu upp, væru þau einu sem rekja mætti til veiðiskapair iandsmanna á þessum tíma. — Hitt er semmilegra, laið hér hafi þá verið mergð geirfugls, sem frumbyggjarnir hafi veitt og þótt gott búsílag, en, af því fara auðvitað enigar sögur. Aftur á móti er vitað, að hér við suð- ui-ströndina er geirfugliadráp Líkan jaf igeirfugli á Náttúrugripasafninu. stundað seint á öidum og það er ekki fyrr en rétt fyrir miðja síðustu öld eða nánar tiltekið 1844, sem síðasti' geirfuglinn var lagður að velli. Geirfuglinn var álkutegund og svipaðu'r henni í útliiti, en miklu stærri eða á stærð viffl gæs. Vænginnit vore hinsvegar mjög situttir, svo að hann var ófleygur og varp þess vegn'a á lágum eyjum og skerjum, þar sem auðvelt var uppgönigu. — Þetta mun hafa orðið honum afdrifaríkt, þegar maðurinn kom til sögunnar, en þar við bættist, að hann þótti lafbragðs góður til átu, og er tahffl, að erlendir sjómenn hafi gert tölu verðan skurk í geirfugla'byggð- inni auk ÍBlendinga sjálfea. — Síðast hafðist hann aða'llega við á GeirfuglaiS'keri úti fyrir Reykjaniesi, en það mun h'afa sokkið í sjó við eldsumbrot eimbverntíma nálægt 1836 eða þar um bil og hefur þaið vafia- laust orðið til að flýta fyrir útrýmingu þeirra fáu geirfugla sem eftir voru. Þegar hér var komið sögu, var gEirfuglimm allsstafflar útdauður1 nema við ísliamd og buðu erleudir safn- amir stórfé fyrir geirfuglshami og geirfuglsegg og bætti þiaffl ekki úr skák. Síðustu geirfugls- hjónin, sem vitað er um, voru drepin við Eldey og fanrnst þar jafnframt egg, sem . brotnaiði í meðförunum og var fíeygt. Þar með var sögu geirfu'glsitas lokiffl, ek'ki aðeins á fisiliandi, heldur í heiminum öllum, og einni fuglategund færria á jörð- Beinagrind og egg á Nátiúrugripa- safninu □ í sambandi viffl geitafuiglinn og upprifjunina um útrýmingu hans, þá datt okkur í hug að forvitnast um, hvorf Náttúru- griþasafniið ætti í fórum sínum geirfugl eða geirfuglsegg. Við hringdum þess ve'gnia í dr. 'Fitan Guðmundsson, fuglafræðing, og áttum 'öratutt iviffltal við hann um þessa hluti. — Eigið þiffl geirfugl þarna á safninu? — Við eigum geirfuglsbeina- grind. — Ekki uppstoppaðan fugl? — Nei, það eru áttatíu fugl- ar til í heiminum og við eig- um enigam þeirra. Þeita voru allir komnir úr landi löngu Beinagrind af geirfugli í áður en hér var stcfnað náttúru gripasafn. — En eigið þiffl nokkurt egg? — Við eigum hérnia í sýn- ingarsalnum módel sem var gert af fugli og eggi, eftMík- inigu. En ég vair á ferð í Banda- ríkjunum 1953 og kom þá í náttúrugripasafn Harvardhá- skóla í Boston og þeir áttu heila skúffu iaf geiirfuglseggj- um, ýmsir auðmenn höfðu á sínum tíma keypt ialllt sem þeir gátu náð í af sl'íku, og það var einn rnaður, sem hafði gefið safninu þetta, þeir áttu lífca beiniagrindur fl'eiri' en eina og féllust á að láta okkuir fá eitt egg og eina beinagrind fyrir vægt verð, nánast sem greiffla, við borguðum smávegis fyrir það. Við eigum eitt egg og beinagrind. Beinaigrindin er tiil sýnis á safninu, en eggiffl höfum viffl ekki haft til sýnis. — Hvar var geirfuglitan að- allega áður en honum var út- rýmt, annarsstaðar en á ís- landi? — Stærstu geirfuglabýggð- irn.ar voru viffl Nýfundna'Iand, sérstalklega stærsta byggðin, sem vitað er um, hún var á eyju viffl Nýfuindnailand, sem heitir Funik-ísland. En þar var geirfuglinium útrýmt l'öngu áður en honum var útrýmt hér. Þá stunduðu Frakkar, Spán- verjar .og Portúgaiair rriiikiffl fi'sk

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.