Alþýðublaðið - 28.04.1970, Síða 2
2 Þriðjudagur 28. apríl 1970
i
•rr
„tíæfniskeppni'
Kvað rar dóm-
nefndin að hugsa!
Þcrri sendir mér
1
eftirfarandi bréf:
„Fyrr í mánuðinum fór fram
í Austurbæjairbíói samkeppni
um titilinn „Fulltrúi ungu kjm-
'Slóðariinniar.“ Sex ungar stúlk-
ur tóku þátt í keppninni, og var
eimn þáttur hennar „hæfnds-
keppni.“ Ein stúlkan dansaði
frumsaminn. jassballett, önnur
dan’saði indverskan dans, þriðja
•söng írskt þjóðlag, sú fjórða
lék atriði úr „Ævintýri á götnigu
för,“ fimmta dansa-ði Charles-
ton, en sú sjötta flutti frum-
samið ljóð. Það var greiinilegt
að dómnefndin var bókmennta-
lega sinnuð, en hún valdi stúlk’IS';
una með ljóðið. Og hér á eftirjjj
fara fjögur af 10 erindum þessa
örlagaríka lj óðs, sem fleytti |1J
höfundi sínum efst á mannvirð-
inigatind ungu kynslúðarirm'ar:
1
Skór skakkir, skór beinir,
skór skítugir, skór hreinir, ™
skór slitnir,. skór hedlir,
fætur heilir, fætur veilir.
Ef ég ekki hugmynd fæ, ■
og í stóru vizkutána næ
verð ég orðin álveg hræ, I
hér ölium hlátursefni í bæ.
Smart, sætir, hælalágir,
stuttir, breiðir, hælaháir.
Ekki af mér ennþá bráir, ■
hu'garangrið ennþá hrjáir.
I
Hvar skal byrja _
heila að smyrja?
Smugu eða gat?
úg ætlaði hér ræðu að byrja, 5
en svo varð það frat.
1
Kvæðið nefnir höfundur
„Skór og gi’ín um sjálfa mig.“ ]
Ég vona, að ekki þurfi fleiri'
orð hér um, ég er ekki að lasta I
höfumd kvæðisins, heldur þá, j
'sem létu það ráða úrshtum í
Samkeppnimni um titiinn „Full-
trúi unga fólksins,“ dómnefnd-
ina. — Dómnefndinia skipuðu j
ekki ómerkari persónur en
leiikkon'a, ritstjóri, danskenniari, 1
blaðam. og kennari. — Þorri.“ i
— Götu-Gvendur.
Þann 28. marz voru getfin saman í hjónaband í Laugarnes-
kirkju af séna Glafi Skúlasyni ungfrú Guðrún Svansdóttir og
Daníel Árinason. Heimili þeirra er á Gullteig 29. Rv. Stúdíó Guðm.
Garðastræti 2. Sími 20900.
Þann 27. febfúár síðastlið-
inn voru gefin saman i hjóna-
band hjá borgardómaira ung-
frú Sa'lóme B. Kristinsdóttiir og
Unnar M. Andrésson. — Heim-
ili þeirra er Walsheim, Saar,
Þýzkalandi.
STÚDÍÓ GUÐMUNDAR,
Gsrðastr. 2. Sími 20900.
□ Helgi Hálfdánarson, frétta-
ritari Alþýðúblaðsins á Eski-
firði símar:
Oddsskarð hefur verið rutt
og er nú fært öllum bílum.
Loðnuvertíðinni er nú lokið og
bárust hingað alls rúmlega 30
þúsund tonn á vertíðinni. Það
má geta þess, að á allri vertíð-
inni í fyrra bárust hingað 8
fþúsund tonn af loðnu-, og má
'þyí sjá,- að vertíðin í ár er alger
raetvertíð og hefur aldrei fyrr
borizt jafnmikið loðnumagn 4
land á Austfjörðum á einni ver-
tíff.
Nú þegar er lokið við að
bi’æða þrjá fjórðu ‘hluta loðnu-
aflans -og verður 'iíklega búið
að bræða allan afl-ann um miðj
an maí-mánuð. Þetta mun vera
eina brasðslan á landinu, sem
enn bræðir á þessari vertíð'.
JHféðan frá Eskifirði eru gerð
ir-út tveir bátar á troll. Hólma-
nes og Jón Kjartansson, og hafa I
þeir báðif aflað.vel. Jón Kjart- I
ansson kom hingað í morgun, *
mánudag, með um 150 íónn eít I
tí um 12 daga útivist. 1
Tveir bátar eru gerðir út á
þorskanót, Seley og Krossanes, I
og eru þeir nú báðir í sinni 1
fyrstu veiðiferð. Þegar fréttir
bárust frá þeim í morgun, voru _
þeir búnir að fá hvor um sig 9
um 100 tonn.
■ Krossanes og. Seley munul
halda til Vestmannaeyja og 1
koma til með að ianda þar, þar J
sem hér er ekki aöstaða til að -
taka á móti því aukna afla- H
magni, sem þeir færa.
Einn báíur hefur haf íð grá- "
lúðuveiðar, en mér er ekki kunn I
ugt um afla haris enn.
Atvinna hefur verið geysi-1
mikil að undaníörnu, unnið .
fram undir miðnætíi hvert I
kvöld og allar helgar. —
Þaon 28. föbrfiar voru gefia aaman í hjóniaband í Langholts-
. kirkju am sera .nxeiáusi Níedissyni ungfrú KristLn J. Dýrmunds-
dóttir og Bjarni Þóroddsson, tækniskólanemi. Heimili þeirra er að
Skeiðarvogi 81, Rvík. — Studíó Guðmundar, Garóastx. 2. S. 20900.
Þann 7. marz voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Jakobii
Jónssyni uwgfrú Hansína R.
Ingólfsdótttí og Maignús Óla-
son. — Heimil'i þeirra er að
Nóatúni 30. j
STÚDÍÓ GUÐMUNDAR, j
Garðastr. 2. Sími 20900.
i
Þann 28. marz voru gefini
saman í hjónaband í Hafnar-
fjarðarkirkju aif séra Garðari
Þorsteinssyni un-gfrú Rnnveig
Jónsdóttir og Guðmunduiú
Haraldsson. — Hedmili þeirraí
er að Skúlaskeiði 12, Haínar-
firði. ;j
STÚDÍÓ GUÐMUNDAR,
Garðastr. 2. Sími 20900.
Laugairdagin'n 7. þ. m. voru;
gefin saman í hjónaband af
séra Þo-rstemi Björnssyni ung-
fi'ú Hulda Ilaraldsdóttiir, hár-
greiðslunemi og Pétur Hania
Baldursson húsasmiður. Heim-
ili þeiirra er að Saíamýni 17. i
STÚDÍÓ GUÐMUNDAR,
Gai'ðasti'. 2. Sími 20900. jj