Alþýðublaðið - 28.04.1970, Page 4
4 Þriðj'udagur 28. aþríl 1970
MINNIS-
BLAO
Flugáætlun Loftleiða h.f.
. Leifur Eiriksson er væntan-
legur frá London og Glasgow
fcl. 00,30 í nótt. Fer til New
York kl. 1,30. Guðríður Þor-
bjarnardóttir er væntanleg frá
Brussels kl. 2,15 í nótt. Fer til
New York kl. 3,10. Bjarni Herj
ólfssöh er væntianlegur frá
New ’York kl. 1.0,30, í fyrra-
'málið. Fer til Briissels kl.
111,3 0.J
Bréfaskipti
; □ Ungur enskur stúdent hef-
ur skrifað okkur bréf og óskar
hairn eftir að komast í sam-
band við ungt fólk á íslandi,
karla eða konur. Hann langar
' til að skiptast á skoðunum og
jafnvel að skiptast á heimsókn-
um. Nafnið er;
1 J Mr. Paul Roberts
132. Eltham RD,
Eltham
• London SE 9,
England.
Á að flæma...
Framhald af bls. 1.
ckki sjá hvernig embættismeno
horgarinnar gætu vísað þessari
þjónustu yfir á aðra óskylda að
ila.
Niðurstaða funidarins var sú
að nefndarmennirnir lofuðu að
gera eitthviað, og er nú beðið
eftir tillögum, sem íbúar þess-
iara hverfa geta sætt sig við Nú
verður það að notast við skóla-
‘vagninn, en hann ekur ekki um
helgar og ekki á kvöldin.
Vitað er, að þessi umræddu
Ihverfi fara senn undir nákværnt
skipaiag. Búið er að mæla fyr-
ir nýjom Suðurlandsvegi, sem
iligigur 'á sumum stöðum gegnum
húsaþyrpingar á eignarlóðum,
og býður því mörguim í grun
að SVR séu notaðir sem peð í
Iþví tafli að reyna að fiæma
ifóik búrtu eða gera eignarlóð-
irnar verðminni eða næstum
verðfiauisar. Hólmsá er hinn
versti farartálmi í þessu skipu
dagi og hef-r komið t\I tals að
ve-ita h'enni í annan farveg gegn
imctmælum landeigenda og
Stangveiðifélags Reykjavíkur,
isem héfur sett klak í ána fyrir
tugbúsundir króna.
Fáist ebki fUötlsga úr því
skorið hvort þetta fólk á sama
rétt ög aðrir borgarbúar, er trú-
lliegt, að fólikið skjóti mál'i sínu
til félagsrr.álaráðherra. og rnunu
letflaust margir hafa áhiuga á að
vita um málalok.
bh Amia órabelgur
vissirðu að ‘það er hægt ,að heyra ágætlega
á hvolfi‘‘.
: Míkið er ég fegin að Kvenna-
I þ“ólafrumvarpið sé fallið. Ég
I var orðin hrædd uro að svo gæti
, farið að karimönnum yrðí liieypt
. inn í skólann.
Nútímamaðurinn hefur hjartað
á réttuih stað, — bak við seðla
veskið.
SKIP
Skipaútgerð rikisins.
28. apríl 1970.
Ms. Hekla kemur til Reykja
víkur um hádegi í dag að vest-
an úr hrimgferð. Ms. Herjólfur
fer frá Vestmamn'aeyjum kl. 21
í kvöld til Reykjavíkur. Ms.
Herðubreið er á Austfjarðahöfn.
um á suðurleið.
Skipadeild SÍS.
28. apríl 1970.
Ms. Arnarfeil er í Reykja-
vík. Ms. Jökulfell fer í dag frá
Þorlátehöfn til New Bedford.
Ms. Disarfell er í Ventspiis, fer
þaðan til Norrköping og Svend-
borgar. Ms. Litlafell fór 25. þ.
m. frá V e st m annaey j um til
Bergen. Ms. Helgafell fór 25.
þ. m. frá Heröya til Reyðar-
fjairð'ar. Ms. Stapafell er í olíu-
flutningum á Austíjörðum. Ms.
Mælifell er í Gufumesi. Ms.
Knud Sif átti að fara i gær
frá Heröya til íslands. Ms. Be-
stik átti að fara í gær frá Ro-
stock til Heröya.
Ferðafélagsferffir
1.—3. maí
Mýrdalur og nágrenni
Farmiðar á skrifstofunni.
Sunnudagur 3. ,maí kl. 9,30 frá
Arnarhóli:
Fugiaskoðunarferð á Garðskaga
og Hafnarberg.
Ferðafélag íslands.
Nýjasta
Nú fer kvenfólkið aimennt að
hugsa fyrir sumarklæðnaðinum
og einhverjar eru þegar farnar
að leita í huganum að þægiieg-
þm sportfatnaði til að klæðí
ast í sumarfríinu. Hér er ein
hugmynd írá París 1970, '■—
KLÁMHÖGG -
PORNOSLAG
Q Eins og menn imiuna þá bar
ilieiðari Moi’gunbiiaðsin.s eftir
stúdentaóeii-ðirnar í Stokkhólmi
yifirskriftina „Sænpkt kl'ám-
3iögg.“ Þessi leiðairi hefur ver-
ið mjög umtalaður í blöðlum á
’sfoFðuul'önduim. Þannig biirtir
Arbeiderbladet í Noregi grein
ojlm rnálið byggða á frásögn
fréttaritara NTB á íslandi og
Roiuðu faoraða
niðurgöngulaxa
□ Á laugardagskvöldið gerðu
stráklingar sér að leik að rota
skinhoraða niðurgöngulaxa í
þaa’ er sagt að leiðarinn liafi
horið yfinsikriftina „Svensk
Pornoslag".
Eins og allir s’já, is'em ein-
liverja þekikingu hafa á erlend-
uim málum, þá á ’klámhögg og
Pormoslag ekkert skylt, og vit-
um við ekki hver ber ábyrgð á
þessari skemmtilegu þýðingu.
Elliðaánum. Var lögreglunni til-
kynnt um þennan ljóta leik
drengjanna og fór hún þegar
á vettvang. Drengirnir voru
hins vegar hlaupnir á brott, er
lögregluna bar íþar að, og höfðu
þeir skilið „veiðina“ eftir, sex
skin'horaða laxa, sem þeir
höfðu rotað. —
Tveir leikir eftir
□ Tveimur leikjum í íslands-
mótinu í handknattleik er ólok-
ið. Eru það leikir Breiðabliks
og Grótlu í 2. deild karla og
Víkings og KR í 1. deild karla.
Leikir þessir fara fram mið-
vi'kudaginn 29. apríl og hefjast
kl. 20.00.
Leikur Breiðabliks og Gróttu
mun ekki hafa nein áhrif á úr-
slitin í 2. deild karla, en þar
leika í úrslitum ÍR og KA.
y
Leikur Víkings og KR er mjög
mikilvægur því hann sker úr
um hvort félagið falli í 2. deild.
Jón kom í
bæinn í gær
I FLOKKSSTARFTO EBEXSMBI I
VERKAKVENNAFÉLAGIÐ
FRAMSÓKN
Fjölim'ennið á spilafcvöldið, fi!mmtudaginn
30. ápríl 'kl. 8,30 í Al'þýð'uhúsinu við Hverf-
isgötu. — Takið mieð ykkur gesti.
KONUR í KVENFÉLAGI ALÞÝÐUFLOKKSINS í
REYKJAVÍK. — Munið saumafundinn. á fimmtu-
dagskvöldum kl. 8,30 á skrifstoíu Alþýðuflokks-
ins í Alþýðuhúsinu. — Stjórnin.
VEIZLUKAFFI. — 1. maí verða að venju kaffiveit-
inigar í Iðmió. Þær fconur 'sem vilja leggja til kaffi-
brauð eru vinsamlega beðnar að hafá samband
við Svanhvíti Thoirlacius í símia 33358 eða Emilíu
Samúelsdóttur í síma 13989.